Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.07.1919, Qupperneq 5

Bjarmi - 01.07.1919, Qupperneq 5
BJARMI 109 að glíma við hin miklu verkefni, held- ur til þess að láta það knýja oss til að leila fulltingisins þar sem það er að finna, til að biðja hann, sem öll góð og fullkomin gjöf kemur frá, að gefa oss sinn heilaga anda »anda vís- dóms og skilnings, anda ráðspeki og kraftar, anda þekkingar og ótta Drott- ins«, svo að vjer fáum fyrir hann daglega endurnýjast í anda hugskots vors og orðið að nýjum mönnum, eins og nýju tímarnir heimta þá, mönnum með gleggri skilningi á ætl- unarverki voru, með næmari tilfinn- ingu fyrir óumræðilegri þýðingu kölí- unar vorrar, þá munum vjer með sí- vaxandi þreki og djörfung og starfs- •öngun geta snúið oss að hinum nýju verkefnum og sinnt hinum mörgu nýju kröfum, sem búast má við að gerðar verði til vor á komandi tíð vegna stöðu vorrar sem þjónustumenn guðs og Jesú Krists og vegna þess heilaga málefnis, sem tekið hefir oss 1 þjónustu sína. Svo mikilsvirði sem uukin þekking er á öllum sviðum hfsins, þá er það ekki fyrsl og fremst nÚ þekking, hvaða nafni sem nefnist, Seni tímarnir heimta, heldur nýir n,enn, gagnteknir af anda Guðs og 'lesú Krists, með lifandi áhuga á öll- u,n málefnum guðs ríkis og löngun hl þess að gela orðið verkfæri í guðs hendi til þess að starfa að eflingu og ufhreiðslu þess vor á meðal — guðs "his, sem er rjettlæli, friður og fögn- uður í heilögum anda. Hjer er nú ekki lími nje tækifæri sísl að svo komnu — til þess að Sera nánar grein fyrir þeim sjerstöku 'erkefnum, sem kunna að bíða vor 'l komandi tíð eða þeim sjerstöku h'öfum, sem eftir vorum sjerslöku hiingumstæðum kunna að verða gerð- ar U1 vor; enda er nú ómögulegt að segja fyrir hvers eðlis þær kunna að Ve,ða. En aðalatriðið er, hverjar sem þær verða, að þær mæti oss viðbún- um til að sinna þeim, með lifandi skilning á, hvað til vors friðar heyrir og með innilegri löngun til þess að reynast samviskusamir verkamenn, svo að Guðs og Jesú Krists málefni verði ekki fyrir lasti vegna ódugnað- ar vors og sinnuleysis, og sú skoðun festist ekki í meðvitund almennings, að kirkja íslands hafi lifað sitt feg- ursta og þaðan sje einskis framar að vænta. En hvað sem uppá kann að koma, hvaða raddir sem oss kunna til eyrna að berast frá tímans djúpi, þá ríður lífið á, að Jesús Kristur, Guðs sonur, sje oss eiit og alt, — að vjer í öllu látum leiðast og stjórnasl af hans anda og höldum oss dauðahaldi við hann og fagnaðarerindi hans, eins og hann hefir staðfest það með dauða sínum, og kappkostum samtímis að gera í öllum greinum arðberandi all- an þann kraft til fjelagslegrar við- reisnar og kirkjulegrar viðrjettingar, sem streymir lil vor frá lionum. Hið fullkomna rjettlæti og hinn fölskva- lausi kærleikur eru þau vopn, sem kristnir menn eiga að bera fyrir sig í þeirri barállu, sem tímamir leiða þá inn í. En hvorltveggja veitist oss einungis í samfjelaginu við Guð í Je- sú Kristi. Hjer á það heirna fremur en nokkuru sinni áður; Án mín megn- ið þjer ekkert. Guð gefi yður og mjer — Guð geti öllum starfsmönnum kirkju vorrar náð síns lieilaga anda lil að skilja þetta og liafa það hugfast í hverju sem oss mætir, að Jesús Kristur er eina lílið, að þá og aðeins þá er oss borgið og af starfi voru árangurs að vænta, er vjer helgum honum líf vort og starf, liafandi það sífelt hugfast, að sá sem hefir Krist, hann hefir líka alla fjársjóðu spekinnar og þekking- arinnar lil að ausa úr, en sá sein þá hefir og nolfærir sjer þá, hann

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.