Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.07.1919, Page 6

Bjarmi - 01.07.1919, Page 6
110 B J A R M I þarf sísl að óttast framtíðina, hvað sem hún nú kann að bera í skauti sjer. Prestastefnan 1919 liófsl íimtud. 25. júní kl. 1 siðd. — Síra Magnús dócent Jónsson flutti ræðu í dómkirkjunni og lagði út af I. Ivof. 4, 2. Eftir guðsþjónustuna gengu fund- armenn í hús K. F. U. M., og setti biskup þar preslaslefnuna með ræðu þeirri, sem blað vort flytur nú. t*á mintist hann viðburða liðna ársins. Andast hafði einn þjónandi prest- ur: sira Pjelur Þorsteinsson, og þrír uppgjafaprestar: síra Jakob Björns- son í Saurbæ, síra Lárus Halldórs- son frá Breiðabólsslað og síra Jónas- Jónasson frá Hrafnagili. Af prestsskap ljetu: síra Jens Hjaltalín á Setbergi (eflir 50 ára prestsstörf), síra Porsteinn Bene- diktsson (40 ára prestur) í Land- eyjaprestakalli, síra Sigfús Jónsson á Mælifelli (30 ára preslur), síra Ás- mundur Guðmundsson í Stykkis- hólmi og síra Sigurður Guðinunds- son áður í Póroddsstaðapreslakalli. Enginn hafði tekið preslsvígslu, en tveir þó bætst við í hóp þjónandi presta: síra Jósef Jónsson á Setbergi og síra Ólafur Slephensen frá Grund- arfirði, sem settur var til að þjóna Bjarnarnesprestakalli. Einir tveir preslar liöfðu ílutt sig: síra Ásgeir Ásgeirsson frá Hvammi til Slykkishólms og síra Þorsteinn Briem frá Hrafnagili að Mosfelli í Grímsnesi. Þrjú preslsembætti eru undir veit- ingu: Mælifell (síra Tryggvi Kvaran eini umsækjandinn), Landeyjaþing (síra Sigurður Jóliannesson á Tjörn á Vatnsnesi sækir einn) og Eydalir (sira Vigfús Þórðarson frá Hjaltastað sækir einn). Önnur prestaköll laus, sem enginn hefir sótt um, eru: Staðarhólsþing og Hvammur, bæði í Dalasýslu,1) Þóroddsstaðir í Köldukinn og Grund- arþing. Einir tveir guðfræðisslúdentar liafa tekið embættispróf, og verður annar þeirra (Lárus Arnórsson prests á Hesti) vigður bráðlega aðstoðarprest- ur til síra Björns Jónssonar á Mikla- bæ. — Síra Björn hefir dvalið hjer syðra nokkra mánuði; er hann nærri búinn að missa sjónina. Dýrtíðaruppbót til prestastjeltar- innar var um 86 þús. kr., en hrökk alls ekki til að bæta upp lekjuhalla,' sem prestar hafa orðið fyrir vegna dýrtíðarinnar. I launafruinvarpi sljórnarinnar, sem lagt verður fyrir alþingi í sumar, er preslum ætluð 2000 kr. byrjunarlaun, er hækka smámsaman upp í 3000 kr., og auk þess dýrtíðaruppbót eftir sama mælikvarða og öðrum embætl- ismönnum, nema öllum sveitapresl- um, þeirra uppbót má ekki meiri verða en 500 kr. handa hverjum. Engin kirkja var reisl á árinu, og fer þvi kirkjusjóður stórum vaxandi. Biskup hafði »vísiterað« allar kirkj- ur (alls 29) í Skaftafellssýslu og Suð- ur-Múlasýslu að fráteknum Norðfirði og Mjóafirði og prjedikaði sjálfur í 22 kirkjum. Taldi hann kirkjurækni alla stórum betri i Skaftafellssýslu en á Austfjörðum, og varð var við mikil umskifti í þeim efnum undir eins og hann kom í Suður-Múla- 1) Paö er altalað, aö síra Ólafur Ólafs- son prófastur í Hjarðarliolti flytjist lil Reykjavíkur í liaust, og verður þá einn prestur eftir í öllu prófastsdæminu: síra Jón Guðnason á Kvennabrekku. Rilslj.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.