Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.07.1919, Page 9

Bjarmi - 01.07.1919, Page 9
BJARMI 113 Tók hann undir það, sem síra Hauk- ur hafði sagt, að safnaðartilfinningin og áhuginn þyrftu að vera svo lif- andi að fólki jrrði ljóst, að það væru söfnuðirnir, sem mest og best gætu glætt og viðhaldið kristilegu starfi inn á við og varið kirkjuna út á við gegn öllum árásum. En vjer höfum enga heimild til að tala um söfnuði nema þar sem er lifandi trú á Jesúm Krist og andi hans fær að starfa. Einstaldingarnir megna ekkert nema þeir sjeu í sam- fjelagi við Krist og innbyrðis við bræður sína í trúnni, í samfjelagi heilagra. Biskup þakkaði erindi Möllers prests og sagði svo frá fyrstu til- drögum að stofnun dansk-íslenska fjelagsins, er þeir fundusl hann og síra Þórður Tómasson. Las hann svo kvæði til kirkju íslands frá síra Þórði prentað í »Menighedsbladet« 8- f. m. Kvæðið er 7 erindi. 1. og 6. er- indið eru á þessa leið: Bcr bygger en Kirke Ijernt bag Ilav, íorgemt mellem stejle Fjelde, kun lidet dens Spir,< og Væggen lav, °g sagte Kilderne vælde. ^cn fast dcn hviler ])aa Klippens Grund, °g Strommc og Storm saa mangclund óen mægted end aldrig fælíe. Her bygger en Kirkc fjernl bag Ilav, — nu aabnes de stejle Fjelde, Vl °jner dens Spir og Væggen Iav, °g Hjærtekilderne vælde. ^ acr hilset, Soster, paa viet •Grund, nu sluttés en Fagt med Haand og Mund; Gud lade det naadig gælde! Viðvikjandi framkvæmdum hafði sjcrstaklega komið lil orða: 1. að prestar heimsæktu hvorir aðra yfii' íslands ála, “• að gefið yrði út sameiginlegt blað eða tímarit á íslensku og dönsku, 3. að prestaefni vor færu fleiri en að undanförnu til Danmerkur lil að kynnást þar ýmsu safnaðastarfi, 4. að hingað kæmu merkustu prje- dikarar Dana og ferðuðusl eitl- hvað um. Biskup tók það skýrt fram, að hann teldi mikilsvert að prestaefni vor gætu farið utan og gælu sjeð þar hvernig farið er að vera prest- ur. Það væri ekki eingöngu vegna staðhálta, hvað hjer væri lítið safn- aðarlíf. Prestum væri yfirleilt of ó- kunnugt um, hvernig komið yrði við ýmsu safnaðastarfi, sem altítt er er- lendis. Bjóst hann við að þessi sam- dráttur yrði beinlínis og óbeinlínis lyftistöng fyrir kirkju vora. Síra Sig. Sívertsen prófessor var sammála um að prestaefni vor þyrftu að kynnast kirkjulífi erlendis, og Ijet vel yfir þessari nýju hreyíingu. I’að hefir verið talað um hjer á synodus að fá ferðaprest til að styðja presta vora, en væri ekki fyrirtak að fá hingað danskan ferðapresl? sagði hann. Síra Guðm. Einarsson kvað menn vera fúsa til að skrafa og ráðgera, en það yrði minna úr framkvæmd- um. Allir hefðu undanfarin ár tekið vel í þá tillögu sína, að fá fastan ferðaprest, og líklega hefði máll úl- vega honum föst laun úr landssjóði, en þó ekki orðið neitt úr neinu, og hætt við að svo færi um margt af því, sem hjer væri verið að ráðgera, enda þótt málefnið væri gott og mikilsverl að til framkvæmda kæmi. En muna mættum vjer allir, að safnaðarlífi kæmum vjer' ekki af slað nema lif væri í oss sjálfum. Síra Eggert Pálsson kvaðst sjá greinilega, að ekki vekti annað en golt eitl fyrir forgöngumönnum þessa máls, og því æltu þeir þakkir skilið, en betra væri að byrja smátt en

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.