Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.07.1919, Qupperneq 13

Bjarmi - 01.07.1919, Qupperneq 13
B J A R M I 117 á einhvern hátt«. — Alt þetta sje hjálp og liuggun vor allra í lífi og dauða. „Kinasambandið norska“. Fjelag þetta er annað öílugasta kristniboðsfjelag Norðmanna. Var það stofnað 1891. Aðaláhersla var þegar í stað lögð á að vekja kristilegt líf heima fyrir, og hugðu fjefagsmenn það vera beslu aðferðina til að vekja áhuga fyrir kristniboði meðal heið- ingja. Þeir komust einnig brátt að raun um það. Víða urðu allmiklar vakningar, kristniboðsáhuginn óx, og að því skapi tekjur fjelagsins, (þær voru eftir eins árs starfsemi 30 þús. kr.). 8 kristniboðar voru sendir lil Iíína þegar í stað. Er fram liðu stundir varð talsverð sundrung innan fjelags. Ástæða þess var sú að megin þorri meðlimanna voru leikmenn í húð og liár, og áhang- endurRóseníusar1). Eru þeir mjög evan- geliskir (leggja mjög mikla áherslu á friðþægingar kenninguna). þjóðkirkju- vinir urðu brátt óánægðir og braust sú óánægja einkum út 1899, er meiri hluti fjelagsmanna neitaði að láta þjóðkirkjuna vígja trúboða sina en Ijet stjórn sambandsins gera það í þess stað. Að lokum sögðu flestir þeirra sig úr fjelaginu, er ákveðið var að nota siðabók fríkirkjunnar í kínversku sötnuðunum og 4 kristniboðar slitu sambandi við það. — Kínasamband- 'ð er því fyrst og fremst starf- semi leikmanna; hjá því starfa marg- lr góðkunnustu leikprjedikarar Nor- egs, t. d. Ludvig Hope, sem Guð hef- ,r notað til ómetanlegrar blessunar. t) Nafnkunnur leikprjedikari svenskur (1816-1808). Rilstj. Hann er að ílestl’a áliti mesli mælsku- maður Norðmanna. Árið 1918 voru fjelagsdeildir (heima fyrir) rúmar 2400, og mynda þær 15 aðaldeildir eða sambönd, er ná yfir land alt. t*á hafði Sambandið um 160 leikprjedikara í þjónustu sinni. Tekj- ur voru rúmar 600,000 krónur. Sam- bandið gefur út þrjú blöð, er eill þeirra barnablað. Cand. theol. Jóliannes Brandtzæg er einn af stofnendum fjelagsins, og beíir liann verið formaður þess og framkvæmdarstjóri frá byrjun. Fað er vafalaust mikið honum að þakka að trúað fólk i Noregi heíir á aðdá- anlegan hátt gælt skyldu sinnar gagn- vart binsta boði Krists. Ilann er mjög áhugasamur kristniboðsvinur. Tvær ferðir heíir bann farið til Kína og þekkir því neyð lieiðingjanna. Hann hefir unnið mjög að því að beima- trúboð og trúboð meðal beiðingja starfi saman. — Brandtzæg er annar aðalupphafsmaður kristilegrar lýð- skóla hreyfingar í Norvegi (hjer á Iandi eru 18 slíkir skólar með 1500 nemendum), og var hann lýðskóla- stjóri nokkur ár á Framnesi, en breylli svo skólanum í kristniboðsskóla, sem stofnaður var rjett hjá Kristjaníu. Hann hefir þó ákveðið að byrja aft- ur á lýðskóla, og er verið að safna fje til byggingarinnar. Lýðskólabygg- ingin á að slanda við hliðina á trú- boðsskólanum, á hún að kosta um 500000 krónur. Norska lúterska fríkirkjan lætur trúboðana sína ganga í skóla Sam- bandsins. Prófessor dr. Sig. V. Ódland er einn af aðalkennurum kristniboðs- skólans. Enginn guðfræðingur Norðmanna nýtur jafn mikils trúnaðar trausts trú- aðra leikmanna i Noregi sem hann. Ofl hefi jeg óskað að íleiri íslending-

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.