Bjarmi - 01.07.1919, Síða 14
118
B JARMI
ar en undirritaður, hefðu ált því láni
að fagna að njóta tilsagnar hans.
Odland var í 12 ár prófessor við
háskólann í Kristjaníu, og í 9 ár for-
maður heimatrúboðsins. Hann var
aðal hvatamaður að slofnun safnað-
arprestaskóla, var það að áliti hans
eina úrræðið til að umflýja nýju guð-
fræðina, og vanlrúaða kennara. Skól-
inn var slofnaður 1907, og stunda nú
fleiri guðfræðisnemendur nám við
hann en við háskólann. Oskandi væri
að íslenskir guðfræðisnemendur, sem
vilja njóta kenslu trúaðra guðfræð-
inga, kæmu á safnaðarprestaskólann
norska.
Þá er að geta starfsemi Sambands-
ins í Kina, og skal fljólt yfir sögu
farið. Kristniboðar eru (52 og trúað-
ir kínverskir starfsmenn 1(50. Aðal
trúboðsstöðvar eru 11, en 82 »út«-
stöðvar. Safnaðar liinir eru um 2000.
Skólar eru 35 með rúmtim 1000 nem-
endum. Má af því sjá að starfið hef-
ir verið hið blessunarríkasta.
1915 voru 12 krislniboðsfjelög í
Norvegi með alls 350 kristniboðum.
Þar að auki hafði Hjálpræðisherinn
60 trúboða úti í heiðingja löndum.
(7 fjelaganna starfa í Kína). 1^/2 mill.
kr. var beinlínis varið til kristni-
boðs. Að tiltölu við fólksfjöldann æltu
þá Islendingar að gefa 54000 króna
til heiðingja-trúboðs.
Astandið í Kína er iskyggilegt — nú
sem oftar. Ræningjaflokkar fara eins
og eldur yfir landið, ræna og drepa
alt sem fyrir fótuin verður. Heilar
sveitir og bæir eru eyðilagðir á þann
hált. Frjest hefir að einn af norsku
trúboðunum sje drepinn ásamt 1000
Kínverjum þar á krislniboðsstöðinni.
Þar beið einnig einn af kristniboðum
»Kínasambandsins« pislarvættisdauða
Óla/ur Ólafsson
kristnilioðsnemi.
Árið 1910 voru árstekjur Kínasambands-
ins (»Det norske lutherske Kinamissions-
forbund«) 180 þús. kr. Árið 1918 voru þær
ylir 600 þús. kr. Tekjur stærsta kristniboðs-
Ijelagsins norska (»Det norske Missions-
selskab«) voru hálfönnur miljón krónur
1918, en liálfu minni fyrir 8 árum. Pað
fjelag var stofnað árið 1843 í Stafangri.
Mættu þar 82 fulltrúar frá 65 kristni-
boðsdeildum (»Missions-Kredse«). Sama ár
sendi fjelagið fyrsta kristniboða sinn,
Schröder guðfræðiskandidat til Zulu í Suð-
ur-Afríku. En 14 ár varð hann að slarfa,
uns fyrsti heiðinginn ljet skirast. Nú hafa
mörg þúsund iátið skírast þar og 160 þús.
á kristniboðsstöðvum Norðmanna á Ma-
dagaskar. fíitstj.
Raddir almennings.
Hún fór á undan.
Dauðans þunga þruman æðir
það er heljar sár;
liolund mínu hjarla lilæðir,
höfugt falla lár.
Pú varst unun ástar minnar,
yndisfagra rós:
brostið er nú bliðu þinnar
bjarta vonarljós.
Og þvi ber eg hrygð í hjarla,
harmi sfegin er;
aldrei sjc eg blíðu bjarta
lirosið sætt frá þjer.
Ljósið skein úr sál og sinni,
sjá þess mátti vott;
hætti lýsti’ og hegðun þinni,
hjartað var svo gott.
Eitt er þó sem að eins nægir —
eilíft Drottins ráð;
og það mínuni liuga hægir,
heilög Jesú náð.
Heilags anda hreyíir ómur,
hjarta strengi þá;
líkt og blíður líknar hljómur,
Ijóssins sölum frá.