Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.07.1919, Page 15

Bjarmi - 01.07.1919, Page 15
BJARMI 119 Ljós mjer skein og leiðin bjarta, líknar höndum í; upp við Jesú ástar hjarta, er jeg sorga frí. t*ó vjer hljótum stundum stríða stranga heimsins braut; allra besti læknir líða. linar alla þraut. Tárin þerrar, bölið hætir — blessuð náðin hans og pau sár er rnönnum mætir mildin græðarans. Til himins farinn hann er lika. Ileilög er sú náð; að Jesú vald oss veitti slíka von um hjálparráð. Jesús mín er unun eina, elska, traust, og líf; lát það vera himinhreina, hjartans fró og hlíf. Sjálfur Jesús sínurn heitir, sælu, náð og irið; cilífa það unun veitir, aftur sjáumst við. Samfagnandi’ á Síonshæðum sonar Guðs við hlið; eilifum frá yndis gæðum. aldrei skiljum við, Loftnr Ilúkonarson. æskuárunum. A haustkvöldi kyrru að lio])pa upp um fjöll og sjá þar Drottins dúru dýrðarverkin snjöll. Hugurinn stefnir hærra með liáleitt væ.ngjaflug og sje þar sólskin skærra er sálunni eykur dug. G. B. ^ugsun veikrar stúlku. f’ú erl einn, sem þekkir mig, l’ú, minn Drottinn góði. ól því lala eg við þig, einkavin í hljóði. í einverunni eg bið þig annast mig og geyma. uns jeg kem á æðra stig al'tur til þín heima. Heimi minum huga frá liefi jeg nú snúið, eymda rólið óska þá óðum mitt sje búið. Gott er þá að gleðjast með Guði í'öður hæða; ei tnun verða angrað geð, nje opnu sárin blæða. N. N. Hvaðanæfa. Heima. Prestastefnan var óvenjulega fjöl- sótt, enda þótt 5 eða 6 prestar kæmu ekki tyr en á öðrum eöa þriðja degi. Úr Skapta- fellssýslu komu: Síra Jón Jónsson pró- fastur á Stafafelli, sira Magnús Bjarnarson prófastur á Prestsbakka, síra Eirikur Helga- son á Sandfelli og síra Sigurður Sigurðs- son í Hlíð. Úr Rangárvallasýslu: Síra Iígg- erl Pálsson prófastur á Breiðabólsslað, sira Erlendur Pórðarson í Odda, síra Ja- kob Lárusson í Holti, síra Olafur Einnsson i Kálfholti. Úr Árnesssýslu: Sira Kjartan Helgason í Hruna,siraGisliSkúlasonáStóra- Hrauni, sira Brynjólfur Jónsson á Ólafsvöll- um, síra Ólafur Briem á Stóra-Núpi, síra Porsteinn Briem á Mosfclli, síra Ólafur Magnússon í Arnarbæli, síra Ólafur Sæ- mundsson i Hraungerði. Úr Kjalarnes- prófastsdæmi: Síra Árni Björnsson í Görð- um, síra Brynjólfur Magnússon í Grinda- vík, síra Friðrik Jónasson á Útskálum, sira Halldór Jónsson á Reynivöllum, sira Magnús Porsteinsson á Mosfelli. Úr Rvík: Dómkirkjuprestarnir, sira Friðrik Frið- riksson, jjrófessor Sig. Sivertsen, docent M. Jónsson; uppgjafaprestarnir: síra Sig- urður Gunnarsson, síra Jóh. Lynge Jó- hannesson, sira Jón Magnússon, síra Skúli Skúlason, síra Sigurður Guðmundsson, 4 guðfræðiskandídatar og 5 eða tí guðfræð- isstúdentar. Úr Borgarfjarðarsýslu: Síra Jón prófastur Sveinsson á Akranesi, síra Einar Thorlacíus í Saurbæ, síra Einar

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.