Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1919, Síða 1

Bjarmi - 01.11.1919, Síða 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XIII. árg. Reykjavík, 1. nóv. 1919. 22. tbl. Eflið hber annars sálarheillir. I. Þess. 5,16. Fullyrðingar ,nýju stefnanna4 eftir J. C. Christensen fyrv. lorsætisráðherra Dana. Kafli úr lestri á 18. sunnudag eftir prenningarhátið i húslestrabók Ghristensens: »Naar Klokkerne ringe«. Skynsemskumenn (Rationalistar) trúa ekki á Krist, sem Guðsson, það er að segja, þeir neita því ekki blátt áfram að hann sje sonur guðs, en þeir bæta þeirri skýringu við, að -lesús Kristur sje Guðs sonur á sama veg sem aðrir menn geti verið Guðs börn. Jesús er maður eins og vjer — segja þeir —, eðlilegt barn þjóðar sinnar og samtíðar, en þar eð hann stóð miklu ofar öllum þeim, sem lifað hafa til þessa dags, í guðsótla, visku og dygðum, þá er hann orðinn ^yrirmynd vor, sem vjer eigum að veyna að líkjast. Jesús frá Nazarel er i heiminn kominn alveg eins og vJer og aðrir menn. Jósep og María voru foreldrar hans í raun og veru. ^Getinn af heilögum anda« er aust- urlensk þjóðsagnaskoðun, sem síðar er komin inn í kristnu trúna. Krafta- verk Jesú má ílest skýra alveg eðli- lega. og þar sem slíkar skýringar komasl ekki að, má láta frásögnina ^ggja í milli hluta þar eð vjer þekkj- 11111 ekki alla krafta náltúrunnar. Uppr isa Jesú hefir sjálfsagt verið al- veg eðlileg, hann liefir raknað við úr dauðadái eða komist einlivernvegin bjá dauða. Kenning Jesú er ekki kenning um Krist, segja skynsemskumenn, heldur trúarsannindakenning um Guð ann- arsvegar og manninn hinsvegar. Ressi trúarsannindi stefna að því að efla kærleiksþel manna á meðal og hlýðni við siðalögmál guðdómsins. Trúar- sannindin, sem Jesús kendi, voru ekki veitt honum fyrir guðlega opin- berun, heldur hafði hann tileinkað sjer þau með óspiltri skynsemi sinni. Að öðru leyti hefir bæði hann sjálfur og postularnir lagað sig að mörgu leyti eftir samtíð sinni, og hagað kenningu sinni eftir hugsunarhætti þálímans, er því jafnan hægt að bú- ast við frekari þroskun kristindóms- ins. Nýir timar flytja nýjar hugsanir, og sannleikurinn lýsir öðruvísi nú en fyrir 19 öldum. Samtíð vor getur ekki sætt sig við alla þá gyðinglegu hjátrú, sem ofin er saman við frá- sagnir guðspjallanna um orð og verk Jesú. Aðalkjarninn í kenningu Jesú er i Fjallræðunni, og það er einmitt hlut- verk þekkingar og vísindamensku vorrar aldar að losa hitt brott. Skírnin er ekki annað en helgivenja, sem Jesús tók með af því að það var siður á Gyðingalandi, og kvöld- máltíðin var eiginlega ekki öðrum ætluð en fyrstu lærisveinum Jesú til þess að styðja að minningu hans.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.