Bjarmi - 01.05.1920, Side 3
B JARMI
i
75
guðfræðin elfdist, þá væri eina ráðið
að skilja ríki og kirkju.
Iíosin var »framlialdsnefnd« til að
ílytja mál fundarins við þing og
stjórn, vera fulltrúaráð til sóknar og
varnar fyrst um sinn og boða nýjan
fund, ef á þyrfti að lialda.
í framhaldsnefndina voru kosn-
ir: Sra Wislöff framkvæmdarstjóri
(828 atkv.), prófessor Hallesby (814)
Brandtzæg kand. theol. (811), Höegh
yfirkennari (800) Lavik ferðaprjedik-
ari (794) sra Dreyer (777) ogSeyffarth
kristniboði (693).
En til vara: Pedersen verkfræðing-
ur (819), Larsen verkfræðingur (817),
Belland stórþingsmaður (816), Skjel-
brud kaupmaður (812), Ringdal yfir-
kennari (795), Taranger prófessor
(749), Skagestad prestur (625).
Það er eftirlektarvert að einir tveir
af öllum þessum 14 mönnum eru
þjónandi prestar. Það eru aðrir, ó-
háðir áhugamenn, sem ganga hjer
fram fyrir skjöldu til að varðveita
dýrustu kjörgripi kirkjunnar.
Fundarmenn gáfu 11000 kr. til
kristilega lærða skólans, sem nýstofn-
aður er í Kristjaniu.
Margt og mikið var um þenna
fund skrifað og skrafað frá ýmsum
hliðum, en auðsjeð er á fleslum
stjórnmálablöðum Norðmanna, að
áhugi og fórnfýsi fundarins hefir
vakið virðingu alþjóðar. Nýguðfræð-
ingablöðin spá því að árangurinn
verði smár, aðrir halda annað. Reynsl-
an ein skeri úr. *—
Lesendurnir taka vafalaust eftir því,
að trúaráhugi Norðmanna er talsvert
meiri en frænda þeirra »úti á íslandi«,
enda þólt þar sem annarstaðar sje
einnig margt fólk, sem ekkert hirðir
um kristindóm.
H ei m i 1 ið.
Deild þessa annast Guðrún Lárusdóttlr,
V------- -................ .........■>}
Fátækt.
Saga eflir Guðrúim Lánisdólliir.
Framli.
Sumarið var langt komið. Tún og
engjar slegin og því nær hirt. Hlíð-
arnar leknar að fölna og grös að
falla.
Haustið nálgaðist.
Læknishjónin voru á heimleið úr
kaupstaðnum.
Frú Emma hafði stungið upp á
því sjálf við manninn sinn, að nú
ætlaði hún að lypla sjer upp og
bregða sjer með honum í kaupstað-
inn. Það hefði honum einhvern tíma
þólt nýlunda, en þeir tímar virlust
með öllu horfnir þegar frúin var fá-
lát og þungsinna; livort sem sumar-
blærinn eða barnslegt hjal Ellu litlu
átti drýgstan þátt í þeirri skapbreyt-
ingu. Tímunum saman sat hún og
masaði við barnið og liló bjartan-
lega að orðaliltækjum hennar. Manni
hennar þótti mjög vænt um þessa
breylingu, þó hann svaraði fáu til,
ef einliver mintist á það við hann.
En með sjálfum sjer fannst lionum
geðbreyting konu sinnar i alla staði
vel skiljanleg, og það var ekki fjarri
því að Ella lilla væri í þann veginn
að ná svipuðum tökum á sjálfum
honum. Þótt ekki væri langt um liðið
frá því hún kom á heimili þeirra
hjóna.
Það er ekki golt að segja hvort
hann var að hugsa um þetta eða
eitthvað annað, er þau hjónin riðu
fet fyrir fet eftir slitrótlum móagöt-
unum, og hann stöðvaði hestinn sinn
alt í einu og leit til konu sinnar, sem
| hafði dregist ögn aftur úr og spurði: