Bjarmi - 01.02.1921, Blaðsíða 16
44
BJAfiMl
biblíunámskeið). 3. One Year Medical
C.ourse (Læknisfræðislegt ársnámsskeið),
aðallega fyrir kristniboða er lokið hafa
námi á öðrum kristniboðsskólum og sem
enga læknisfræði hafa numið. Á pessu 9
mánaða námskeiði erum við.
Við höfum heldur mikið að gera. Fyrri
part dagsins hlustum við á fyrirlestra
lækna og prófessora. Seinni partinn erum
við á »Brooklyn Hospital«. f*að er pegar
farið að láta okkur búa um sár, skera
ígerðir, sauma skurði, binda um beinbrot
o. p. 1. M. a. eigum við líka að læra að
draga út tennur, taka á móti börnum
(taka með töngum). Sagt er að kristni-
boðar í Kina mundu hafa nóg að gera
pó peír kynnu ekkert annað en dálítið
að tannlækningum ....
Jeg verð hjer i Ameríku að sumri, og
get ef til vill komið til íslands snöggva
ferð. Ef gildi amerískra og kínverskra
peninga breytist ekki bráðlega er bágt
að vita hvenær við förum til Kína«.
Áritun Ólafs er:
Missionary 01. Olafsson
525 Clinton Ave
Brooklyn N. Y.
U. S. Am.
Góðar erlendar bækur. Margir
spyrja um pær. Sumir spyrja um lielgi-
idagarœðnr. Má pá benda á: Sommer og
Höst Vinter og Vaar, eftir Olfert Ricard
2 bindi hvert 7,50 i b.; I Jesu Nærhed
hos Tröstens Gud, eftir P. Ilsöe með eftir-
mála eftir dr. theol. Martensen-Larsen
(7,50 ób.). Synd og Naade, eftir prófessor
Hallesby (8,50 í b.). Naar Klokkerne ringe,
eftir J. C. Christensen kirkjutnálaráðherra
Dana. Predikningar eftir Fr. Hammersten
(1902—1904 Stockholm), prenn prjedikana-
söfn yfir gamla og nýja texta (II. bindið),
837, 782 og 782 bls. hver postilla 8 k. í b.;
Predikningar öfver Iíyrkaarets nya hög-
mássotekter I og II. árg., eftir Svenska
presta (verð 6 og 8 kr. í b.) utgifna af
Evang. Fosterlands-Stiftelsen.
Hugvekjur og hugleiðingar: Guds
Lam (6,00 í b.) eftir Fibiger, ágætar föstu-
hugleiðingar og sömuleiðis, For os, eftir
Ricard (6,50 i b.) Tag og læs, árshugvekjur
fyrir æskumenn (6,50 i b.), eftir Ricard
og H. N. Guldkristne (7,50 í b.) og Af
Dybsens Nðd (3,25 í b.), eftir Fibiger.
Passionsbetraktelser eftir Rosenius (2,25
í b.). Den lidande Kristus, eftir Krum-
macher (627 bls. 7 kr. í b.) Vid Iíorset och
grafven, stuttar föstuhugvekjur eftir ýmsa
fræga prjedikara (112 bls. 1,50 í b.), For-
soningen (2,50), Aand og Liv (6,75), Daab
og Barnedaab (1,65), For Herrens Ansigt
(1,00), allar 4 eftir Hallesby prófessor í
Kristianiu. Um bænina skrifar Ricard:
Lær os at bede (5,50 i b.). E. Prip: Om
Bön (35 a.) og Mere om Bön (40 a.) og
Fosdick: Erfaringer og Tanker om Bön
(4,25 í b.) úr ensku, gefið út að tilhlutun
dansks stúdentafjelags. —
Tvivl og Tro I (6,50) og II (7,50) eftir
dr. theol. Martensen-Larsen er ýmsum ís-
lendingum góðkunnar. En hann hefir
skrifað fleiri góðar bækur: Jairi Datter
(7,50), Stjerneuniverset og vor Tro (3,50),
Stjernehimlens store l’roblemer (5,25) og
Broder og Söster (1,75).
Af kristniboðsbókum má nefna:
Evangeliets Sejrsgang, Ágæt kristniboðs-
saga eftir Ussina (14,50 í b.), Korea í For-
vandlingens Tegn eftir .1. S. Gale (2,00);
og Dagens Glöd (5,25); Dybe Vande (2,75),
Blandt Böíler og Bambus (3,75 í b.), De
ensomme (50 a.), Billeder fra Indien for
Börn (59 a.), alt ágætar sögur, eftir Elleii
Götzschc. Bibelens Sejrsgang gennem
Hedningeverdenen I og II (1915 og 1918)
eftir I. Hess (1,25 og 2 kr.). Kristendomm-
en og de ikke kristne Religioner, eftir S.
H. Kellog (1,65). Til Angmassalik (á Græn-
landi) eftir Riittel 1909 (50 a.), Ludvigs
biskup: Midnatssol, Sange og Digte fra
Grönland 1917 (3 kr.). Tungt ruger Mulm
og Morgenstjerner, sannar sögur frá
krístniboði á Suður-Ind|andi með mörg-
um myndum (317 og 326 bls.), (hvor á
2,75 í b.). De sidste 10 Aar i Japan, eftir
Winther 1915 (75 a.). (Meira).
T i 1 » í s 1 a n d s.h e r b e r g i s « við æsku-
lýðsskóla Kínatrúboðsins i Kristianiu,
safnaðist í sumar sem leið NN. 30 kr.
X. 10 kr., M. M. 100 kr., Rokstad 500 kr.,
NN. 75 kr., NN. 15 kr., alls 730 kr. Skól-
anum voru sendar 630 kr., en 100 kr. veitt-
ar Eiríki Jóhannssyni í námstyrk til svip-
aðs skóla á Sunnmæri, auk pess sem ýmsir
vinir hans aðrir söfnuðu lianda honum.
Bjarmi 1921 verður 27 tölubl., kostar
5 kr. Borgist fyrir 1. júni. Uppsagnir eru
ógildar, sem ekki koma fyrir 1. október.
Útgefandi Signrbjörn Á. Gíslnson.
PrimtEmlfljan Gutenberg.