Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.09.1921, Síða 7

Bjarmi - 15.09.1921, Síða 7
tí J A R M I Kristus, Várt liv, 47 ræður eftir Ludvig Hope, besta leikprjedikara Norðmanna; ræðurnar eru stuttar en einkar góðar, enda hefði E. Be- skow ekki annars farið að þýða þær á svensku. Bókin er 400 bls., kostar í góðu bandi 11 kr. Váckelsetider af Efr. Rang. 216 bls. Verð f b. kr. 8,50. Það er einhver besta bók um trúarvakningar, sem vjer höfum lesið. »Vakningatímum, æskudraumum mínum og dýrmætustu reynslu við 20 ára ferðalag fyrir æskulýð og kristniboð, er hjer lýst eins og þeir eru og eins og lögmál og loforð Guðs orðs talar um þá«, segir höf., vel metinn svenskur prest- ur, og segir það salt. Vjer höfum ekki lesið neina sænska bók, sem vjer hefðum fremur kosið að allir starfsmenn Guðsríkis hjer á landi læsu vandlega, en þessa bók. Hún talar svo vel um það, sem þjóð vor þarfnast mest. Kol'sbartrádet av Any de Leuvre, snúið á svensku af A. Lybecker, 212 bls. Verð í .b. 5 kr., er vel skrifuð unglinga-skáldsaga. í sárum. Lifandi Drottin, líttu á mig! Líknaðu mjer, er jeg ákalla þig. Jeg er sem vængbrotin lóa. — Þótt fjör mitt sje lamað, þá flnn jeg það eilt að friðarins engill getur mig leitt, um hæðir, um holt og um móa. Nú fjör mitt er lamað, en frelsari minn, mjer friðsælan bíður arminn sinn. Hann læknar mig blessar og leiðir. 167 Hann glæðir það besta sem að jeg á og eilífan visdóm sinn lætur mig sjá. Hann geislum á braut mína breiðir. Guð er sá sem græðir sárin. Hann góður er og þerrar tárin. Hann heyrir barnsins bæn í uáð. Hví skyldi jeg enn þá efast? Ef að eins vill hann, mun mjer gefast. Hans hindrar engin hjálpar-ráð. N. N. Hvaðanæfa. V- 'J Heima. Biskup kom úr visitasíuferð sinni um mánaðamótin. Vísiteraði hann allar kirkjur Pingeyjarsýslu, nema 2, eða alls 23 kirkjur, og flutti guðsþjónustu i þeim 17. Að Pönglabakka komst hann ekki vegna ófærðar og illveðurs og á Ásmund- arstöðum hömluðu veikindi. Inflúensa talsverð var í sýslunni um þessar mund- ir#og hamlaði sumstaðar guðsþjónustum, þótt visiterað væri. Tíðin var og köld og votviðrasöm, en þó var sumstaðar fjöl- menni við kirkjurnar. í Kristniboðssj óð: N. N. 5 kr., A. A. Laugarnes 5 kr., N. N. Árnessýslu 20 kr. Bjarma hafa borgað auk þeirra, sem kvittun hefir verið send. A. S. Laugarnes, B. F. M. Spákonuf. XIV—XV með 13 kr. 50 a., Á. J. Ásgarði 3 eint., I. Á. Valþjófs- stað, G. J. Seljalandi, J. Fr. J. Brekknak., M. E. Svínanesi, J. G. Tungu 2 eint. 15 kr., J. A. sst., G. E. Sjöundaá, Á, S. Miklaholti, J. G. Illugastöðum, G. G. Hóli 3 eint., G. H. Brekku 4 eint., .1. H. Pórshöfn 3 eint., G. G. Ólafsvík 12 eint., B. E. Helguhvammi 10 eint., Kr. Kr. Fáskrúðsfirði 5 eint., S. P. Fugles.g., S. H. Skógskoti 2 eint., Porv- Hvammi, S. Fr. Hóli, S. Ó. Kirkjulandi og Suðurhól, J. D. Hjarðardal 3 kr., S. J. S. Kandahar, G. Jóh. og K. Jóh. Marker- ville, H. J. H. Sex Smith. Prentvilla var í síðasta blaði á fremstu bls.: Görðum fyrir Góðvon.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.