Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.02.1922, Blaðsíða 8

Bjarmi - 15.02.1922, Blaðsíða 8
32 B JARMI -----?--------------------------------- allir tekiö í sama streng og sra M. H. — En á stúdentafundi nýlega komu fram alt aðrar raddir og þær frá »rosknum mönn- um og ráðnum«, en þar eð sá fundur var ekki opinber, þykir ekki rjett að fara frekar út i það, nemá hlutaðeigendur birti sjálflr ummæli sin. í Vísisgrcininni fund- um vjer meðal annars harðlega að þeim ódrengskap, að hæðast að harmi foreldra, er sonur þeirra var sóttur til heimilis síns og fluttur í fangelsi, eins og gjört var i bæklingnum. Má bæta þvi hjer við, að vjer teJjum líklegt að sumir slúdenlar eigi þá foreldra, að þeir mundu fremur kjósa, — ef ekki væri ncma um tvent að velja, — að synir þeirra væru teknir, fastir fyrir óhlýðni við lögregluna, heldur en að þeir sneru Passiusálmunum í háð- brag og hæddust að tárum foreldra, er gráta ógæfu liarna sinna. — Annars liafa þessar umræður sýnt að Passíusálmarnir eiga enn mikil ítök og góð í lijörtum fjölda manna, og verða væntanlega til þess að gáleysingjar liika við fyrst um sinn að birta allan þann óþverra, sem þeim kann að detta í liug. Kaflinn úr grein sra Magnúsar Helga- sonar hljóðar svo: »Morgunbl. heíir ekki neitt við bækl- ing þenna að atliuga, þverl á móti lioðar fyrirfratn útkomu hans eins og einltverr- ar merkisbókar, skýrir frá efninu í liverj- um »sálmi«, lýkur lofsorði á l'ráganginn og gerir sjer góða von um að menn læri mörg erindin. Pað segir, að sálmarnir sjeu stældir eftir sálmakvcðskap 17. ald- ar, en getur ekki Passíusálmanna sjer- staklega, Jivort sein það er al' þvi, að sá, sem ritfregnina samdi, hefir liaft liugboð um, að það mundi velrja svo almenna andstygð, að spilla kynni sölunni, eða hann er svo ókunnugur Passíusálmunum, að liann þekkir þá ekki frá öðrum sálm- uni 17. aldar. Hörn voru svo Jtöfð til að bjóða og selja þennan óþverra á stræt- um bæjarins. Pað er sagt, að einn eða lleiri mentamenn liaíi sýnt list sína á þessum samsetningi, og þá um leið, ltversu mentun þeirra er meingölluð. Ilt þykir mjer til þess að vita, að vel gefnir ungir menn, með nokkurra ára skóla- göngu að baki, skuli ekki finna sjer eilt- tivað göfugra starf eða þarfara, livort sem gert er til gamans eða ljár, en þó gremst mjer meira við blaðamanninn, er samþykkist ósómanum, elur á honum og styður hann. Jeg heimta meiri ábyrgðar- tilfinningu af lionum. Ilann nefnir þetta stælingu eftir sálmakveðskap 17. aldar, en það minnir mig á annað eldra og verra. Að vísu dettur mjer ekki í hug neinn illvilji við Passíusálmana nje höf- und þeirra bafi ráðið þessu tiltæki, en það Jýsir svo algerðu virðingarleysi fyrir því, sem heilagt er, og svo hnausþykkri vanþekkingu og skilningsleysi á annari eins þjóðargersemi og Passíusálmarnir eru, að það minnir mig á afrek éins sið- bótarskörungsins á 16. öld — Gleraugna- Pjelur var hann kallaður. — Hann fjeklc hjá Dönum umráð yílr klaustrunum í Viðey og Helgafelli, umturnaði þeim, reif niður kirkjuna og selli að sögn salerni, þar sem hún stóð áður, og lagði saur- þróna þar, sein altarið var, en hroða- brennur voru gerðar að skjölum og bók- um. Ilver veil, nema næst taki einhver Gleraugnapjeturinn sig til og snúi þjóð- sálminum okkar »Ó, guð vors lands« í lofsöng um Iíakkus handa drafandi tung- um að raula við lögbrotadrykkjur. Mundi Morgunblaðið líka taka fegins höndum slikum viðauka við bókment- irnar? Ekki trúi jeg því á ritstjórann, hvorki manninn njc skáldið. Jeg trúi því ekki heldur, að það sje með lians vilja, að Morgunbl. hefir rjett liönd til þess, að ifraga helgan dóm i skarn og vakið með þvi óluig og gr-eraju fjölmargra lesenda sinna. Peir eru varla margir, sem langar til að hörnin sín kynnist Passiusálmun- um af þessari útgáfu«. E r i n (I i. Lofa Drottin min lágfleyg önd; ljósþrá og von hann glæðir, fuglinn og skordýrið fæðir, foldina blómskrúði klæðir. Börnin sín blessar og fræðir. Víða leggur hans voldug hönd vegina til sin í hæðir: eilíl'u sælunnar sólfögru hæðir. n. /•:. Útgcfandi Signrbjöru A. GíslaHon. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.