Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1922, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.05.1922, Blaðsíða 1
BJARMI E KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XVI. árg. Reykjavík, 1. —15. maí 1922. 11.—12. tbli vtllegningin, sem vjer höfðum lil imnið, kom niður á honum, og fgrir hans benjar nrðum vjer lieilbrigðirn. (Jes. 53, 5). Á föstudaginn langa. Prjedikun flutt í Dómkirkjunni. Kftir dr. Jón Ilelgason biskup. Líknsnmi himneski faðirl I.át þinn anda snerta lijörtu vor á þessum alvöru- þrungna minningardegi kristninnar og vekja hjá oss hið rjelta hugarfar hrygðar- innar yfir synd vorri og sekt og þakk- lælisins fyrir það, sem sonur þinn heflr afrckað oss öllum til eilífs hjálpræðis. Rænheyr oss í Jesú nafni. Amen. Texti úr 5. og 6. kajia pislarsögunnar. »Það frelsisverk er fullkomnað, er fallið mannkyn reisli!« Jesús hefir sagt það sjálfur. Frá kvalakrossi lians heyrðum vjer orðin: »Pað er fullkomnað!« og vafalaust hefir á sömu stundu friðar- og sælutilfinning streymt uin liann allan. En svo mælti hann af því að liann vissi, að nú var kaleikurinn, sem hann liatði beðið um, að inætti líða hjá sjer, tæmdur í botn og fórnin mikla framborin. Hann vissi, að nú var fullnægl öll- um kröfum hins mikla Guðs og hlýðnisfórnin meðlekin af honum og viðurkend fullgild. Hann vissi, að nú hafa mennirnir enga afsökun framar; hjeðan í frá á ekkert að geta byrgt uáð Guðs fyrir syndþjökuðu manns- hjartanu, er Guð hefir sjálfur opin- herað í honum deyjandi hjartaþel sitl gagnvart mönnunum sem föður- legt kærleiksþel. »lJað frelsisverk er Iullkomnað« — alt er fullkomnað, sem faðirinn hefir hoðið honum að framkvæma. Og í sælli meðvitund þessa getur hann nú falið anda sinn í föðurins liendur, lineigt höfuð sitt og gefið upp andann. »Það frelsisverk er ful!komnað!« liafa þeir sennilega líka hugsað æðstu- prestarnir og öldungarnir, er þelr gengu heim frá Golgala eftir að Jesús var dáinn á krossinum, — en vitan- lega i alt öðrum skilningi. Peir hugðust hafa fullkomnað frelsisverk með þvi að fá Jesúm krossfestan og deyddan, — það frelsisverk að losa þjóð sína við slíkan leiðtoga, jafn skaðlegan álirifamann og þeir hugðu hann vera. En nú var hann dáinn og búinn að vera. Nú var ekkert framar að óllast úr þessari átt. Ánægðir yfir afreksverki sinu hafa þeir getað gengið inn til páskamáltíðar sinnar, og þó er ekki að vita nema ánægja þeirra haíi verið beiskju blandin. Pað er sísl að vita nema samviska þeirra hafi gert þeiin beiskan þakkar- bikarinn, er þeir bergðu hann að mállíðarlokum þetta kveld. En hvað sem því líður, þá komu þeir dagar fyr en þ varði, er þeir urðu aö ganga úr skugga um, að hann, sem þeir höfðu sjeð deyja á krossinum, væri, eflir alt saman, ekki búinn að vera. En livað er nú um oss, sem í and- anum höfum í dag staðiö undir krossi Krist? Með hvaða hugarfari höfum vjer hlýtt á hina heilögu frá-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.