Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1922, Blaðsíða 15

Bjarmi - 01.05.1922, Blaðsíða 15
B J AKMf 95 hann margt að athuga bæði við gamla og nýa guðt'ræði, en taldi spiritismann ]angt>estan. í umræðunum, sem urðu bæði langar og góðar, studdi Páll Zophonías- son skólasljóri á Hólum helst frummæl- anda, en á móti mæltu eindregnast og með bibliustcfnu peir Eirikur Guðmunds- són bóndi á Ytra Vallliolli, Jón skólastjóri Björnsson, Pjetur Sighvatsson stöðvar- stjóri, tráðir á Sauðárkrók og Hálfdán prófaslur Guðjónsson, sem kom hjer að sunnan sama kvöldið, fór í ferðafölum sinum raklejtt á fundinn, en hjell ágæta ræðu í fundarlok. Samkvömt lillögu lians söng allur pingheimur að lokum, bæði inni ng úti, — margir slóðu úti við glugg- ana: — O, pá náð að eiga Jesúm, Mun í annan tíma ekki liafa komið greinilegar fram hvað »nýju« stefnurnar hafa lítið lýlgi hjá leiðtogum Skagíirðinga. — En hverjir verða næslir? Erlendis. Sira Jón Jónsson síðasl prestur á IIoíi á Skagaslrönd andáðist í Winnij)eg J. mars í vetur. Hann var ættaður úr Rvík, fæddur 1856, útskrifaðisl úiJ presta- skólanum 1886, var sama ár vígður að Kvíabekk en fjekk Hof 1889. Vorið 1886 var liann leystur frá embælti, en fór litlu síðar lil Ameríku; dvaldist vestra lengst af í Grunnavatnsbygðum nálægt Lundar í Manitoba og átti par góðan pátt í ýmsum safnaðarmálum. Konur i sóknarnefnd. Vjer vorum sumarið 1918 staddir á ársfundi eins af fámennu ísiensku sveilasöfnuðum í Mani- toba. Pegar kom að kosningu safnaðar- stjórnar, vildi enginn viðstaddra karl- manna taka við kosningu. Söfnuðurinn var prestlaus pá, og bændurnir kváðuSt ekki sjá neina von lil að söfnuðurinn hjeldi lífi framvegis. En konurnar gáfust ekki ujjp og voru pi kosnar konur einar í safnaðarstjórnina. Sumir aðrir hristu höfuð sín og hjeldu að pelta »kynni ekki góðri lukku að slýraw, — en söfnuður pessi lifir enn og er ekki lengur prest- laus, nú eru bæði konur og karlar par í safnaðarstjórn. í nýkomnum blöðum má lesa að annar litill söfnuður, kendur við Húsavík, hefir farið eins að í vetur, kon- ur einar i sóknarnefnd, forseti pess safn- aðar er Elín Piðriksson, dóttir Pjeturs, sem einu sinni bjó á Miklahóli í Viðvík- ursveit og gamlir Skagfirðingar kannast við. Vestan frá Kyrrahafi. »Frjettir hjeðan úr borg eru fáar, sem færandi eru í letur. Margir eru að vísu viðburðir í bæ eins og Seattle, með 316,000 íbúum. En peir viðburðir eru ekki allir fagrir. — 'Ætti maður að fara að lýsa báðum hlið- um stórborgalifsins, á pessum tímum, pá yrði önnur peirra býsna svört, og pó hin hliðin sje björl, pá vildi jeg ekki dæma um livor hliðin ber hina ofurliða. Best er að lala sem minst um svörlu hlið- ina hjer. — Pessi vetur, hefir pótt lijer á Kyrrahafsströnd nieð peim kaldari, litið sem ekkert rignt síðan um nýár en ó- vanalegur loftkuldi. Frost kom oft í jan, og febr,, en varð pó aldrei hærra hjer við sjóinn en 18° yfir zero á »Fahren~ heit«.‘) En pað pykir kalt veður á Kyrra- hafsströnd. Ovanalega pungt kvef hefir verið hjer samfara pessu purra kalda lofti, sem ekki er nærri pví útrokið enn. Sumir liafa fengið inflúensu úl frá pessu kvefi, og nokkrir dáið úr henni hjer í borginni í velur. Enginn íslendingur hefir látist hjer úr sóttveiki nýlega, sem jeg man el'tir, en einn druknaði fyrir skömmu. Atvinnuskortur liefir verið lijer nokkuð tilfinnanlegur siðan snemma á siðasta hausti, og sumt af löndum pví ekki haft vinnu mikið af tímanum. En von er um að greiðist úr pvi bráðum og vinna hefj- ist í bænum. Sira Kristinn K. Ólafsson frá Mountain N, D. hefir dvalið hjer vestur á strönd- inni rúma 2 mánuði í vetur til að gera prestsverk í pessum söfnuðum, sem hafa verið prestlausir altaf síðan í fyrra að síra Sigurður Ólafsson fór til Gimlibrauðs- ins. Væntanlega verður bráðum send köllun, enn á ný, einhverjum prestanna austan fjalla, líklega fyrst síra K. Iv., hvern árangur sem pað hefir nú, pað býður scinni tíma. En K. fjei. vill heldur missa einhvern prestanna par úr sinum hópi heldur en að ströndin sje prest- laus, hjer er líka orðið svo margt af ís- lendingum að slíkt mætti ekki viðgang- ast mikið lengur, um 600 eru nú orðnir hjer í Seattle einum, og líklega tvisvar sinnum eins margt hjer og par norður með ströndinni. Síra Kristinn fór lijcðan alfarinn í gær, 1) = G'/*° kuldi n mæli Celsíusnr,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.