Bjarmi - 15.01.1929, Page 1
XXIII. árg.
15. janúar 1929
3. tbl.
Á gamlárskvöld 1928.
Ræöa') ílutt í dómkirkjunni í Reykjavík
um miönætti 31. des. 1928
af S. A. Gislasyni.
Ræðutexti Opinb. 5, 1.—6. 4.
. . . . Ef vjer höfum haft eyru og
augu opin, höfum vjer orðið vör við
ferðir allra þessara riddara, (setn um
er getið í byrjun 6. kapítula Opin-
berunarbókarinnar). Viða eru enn
ógróin sár eftir ófriðinn mikla þegar
rauði, svarti og bleiki riddarinn fóru
um mikinn hluta heims og milljónir
ungra rnanna hnigu í valinn og enn
fleiri urðu örkumla menn æfilangt
eða fengu þau önnur sár, sem þeir
fá aldrei fullar bætur á bjer á jöiðu.
Ófriðarárin var viðkvæði vantrúar-
innar: »K istindómur er orðinn gjald-
þrota, kirkjurnar hljóta að hiytja,
er sumir þjónar þeirra hvessa sverð
og æsa menn til ófriðar, og hinir of
áhrifalausir tll að koma í veg fyiir
þenna hræðilega ófrið«. — Enda þótt
talsvert væri satt í þessu um þjóna
kirkjunnar, hefir greinilega komið í
ljós siðan hið margendurtekna krafta-
verk, sem sjá má í klrkjusögum allra
landa, að kristindómurinn hverfur
1) Inngangi ræöunnar er hjer slept og
orðamunur er víða nokkur því að ræðan
var ekki lesin upp.
ekki, þótt boðberar hans meðal ein-
hverrar þjóðar sjeu um bríð og jafn-
vel öldum saman harla ólrúir þjónar.
Einstaklingarnir og alt þjóðlífið bíð-
ur tjón af því meðan svo stendur,
en kiistna trúin endurlifnar að nýju.
Eftir trúarsvefn kemur ti úarvakning,
eltir andvaralaust syndalíf kemur
siðfeiðisvakning. — Eflir hverja læg-
ingar og villutíma korna endurlifg-
unartímar frá Diottni.
Riddarinn á hvíta hestinum, fagn-
aðaieiindið um Jesúm Krist og hann
krossfestan, fer nýja sigurför um
löndin.
Árið, sem nú er hverfa, og und-
anfarin ár eru eitl af þeim timabil-
um Kiistnisögunnar þegar mikið ber
á sigurför fagnaðarerindisins rneðal
margra þjóða heims.
Heiðnar þjóðir sleppa unnvörpum
öllu trausti á skurðgoðum sinum og
fornum trúarsiðum. Og enda þótt
að þeim berist vantrúaröldur frá hálf-
heiðinni heimspeki illa kristinna
manna, og valdi margvislegum glund-
roða og tjóni bæði í trúarlegu og sið-
ferðislegu tilliti, hefir þó aldrei verið
meiri eftirspurn en nú meðal ókrist-
inna þjóða eftir fórnfúsum lifandi
kristindómi.
Langskæðasti andstæðingur kristin-
dómsins, Múhamed'.trúin, er um þess-
ar mundtr að missa aðalforðabúr of-