Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.01.1929, Side 5

Bjarmi - 15.01.1929, Side 5
B J A R M I 17 til hans með allar beiskar minningar. Hjá honum er fyrirgefningin og náðin, hjá honum er gleðin og þrótturinn til nýs starfs á nýju ári. Hann, sem nefndur var »ljómð af Júdaættkvfsl«, er fær um að vernda vina sína. — Gakk honum á hönd og greið hon- um heit af ráðnum hug, og þá veið- ur þetta nýja ár besta árið, sem þú hefir lifað. — — E'lir fáeinar mínútur förum við að óska hvert öðru: »Gleðilegt nýlt ár«. — Oft getum við meira stuðlað að þvi, en við gerum, að þær óskir rætist, en oft nær máttur vor harla skarnt. Við heyrum andvörp, sem við getum ekki stilt, sjáum tár hrynja, sem við getum ekki stöðvað, þótt fegin vildum. — Jeg þekki ekkert annað ráð þegar svo er, en að taka í hendur barna sorgarinnar og reyna að leiða þau til Jesú. Máttur hans nær lengra en vor. — — Við játum það væntanlega öll í orði, en sýnum það í verki, og kynnum okkur leiðina sjálf, svo við getum sagt eða hugsað i fullri alvöru: Verum samferða á vegum Drottins á nýbyrjaða árinu. Gleðjumst saman og berum hvors annars byrðar í Jesú nafni. Amen. Óskar E. Thorsteinssou frá Hafnarfirði, guðfræðiskandídat frá safn- aðarskólanum í Osló tók prestsv glsu í Bjðrgvin hjá Hognestad biskup 13. janúar þ. á. Hann verður aðsloðarprestur hjá Fröse prófasti í Lindaas í Björgvinar stifti fyrst um sinn. Matias Orheim, góðkunnur norskur pijedikari, sendir honum þakkarávarp i kristilegu dagblaði Norð- manna, »Dagen«, degi fyrir vigsiuna fyrir ágætt starf í kristdegum ungmenna fje- lögum við Norðurfjörð í Noregi. Andleg starfsemi kvenna. Eftir Gnðrúnu Lárusdóttur. K. F. U. II. - funduriiui i Búdapest. Fundirnir hófust ávalt með söng og bænagjörð. Þá var dagskráin les- in upp og eftir það tekið til starfa. Á hverjum morgni voru biblíu- lestrar. Þá var fundarkonum skift í flokka og voru 30—40 í hverjum hóp, og dreifðu hóparnir sjer um hina rúmgóðu fundarsali. Sátu þar saman konur frá fjarlægum heims- álfum og ræddust við um áhugamál K. F. U. K. — gáfust hjer mörg tældfæri lil að kynnast bæði starf- seminni og starfskonunum sjálfum. Að loknum stuttum bibliulestri og útskýringu á þvi, er lesið var, hófust umræðurnar. Spurningar viðvíkjandi starfseminni voru lagðar fyrir sjer- hvern fulltrúa eftir röð, og reyndu allir til að leysa sem best úr þeim. Á þann hátt bárust fregnir frá fje- lagsdeildum víðsvegar að, úr fjar- lægustu löndum; aðalatriðin voru bókuð og lesin á sameiginlegu fund- unum. Flokksfundir þessir voru hinir á- nægjulegustu og hafa vafalaust mikla þýðingu fyrir starfsemi Ií. F. U. K. yfirhöfuð. Hjer mættust konur með sameiginleg áhugamál, er þær ræddu ineð einlægni og alvöru, — hjer kom það greinilega i ljós, hve innilega Ivrists vinir eru sameinaðir; allir eitt i Kristi. Það sannaðist hjer. Öllum varð það ljósl. Hjer sátu börnin í augsýn föðursins og hlýddu á er- indi hans. Lengi mun jeg minnast þeirra stunda, og varðveita i huga minum ljúfar minningar um kærar systur i Drotni. Auk þess er þingið f jallaði um inn-

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.