Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.06.1931, Side 7

Bjarmi - 01.06.1931, Side 7
B J A R M I 87 lag kaupi þær. Því aó það er alveg rjett, sem Guðm. Friðjónsson s'egir í f.vr&reindri grein: »Þessi Vefarastefna er gamalær og' andrömm og nefglitið, sem úr henni renn- ur er grængult og gulgrænt og ættað eða komið frá brjóstum, sem bera í sér og bor- ið hafa andlega tæringu«. — Sje alt látið afskiftalítió, glatast sæmd og heilsa fieiri barna þjóðarinnar en þsirra 9 vesalings stúlkna, sem lögreglan í Rvík rak nýlega um nótt úr erlendu flutningaskipi — og þeirra, sem sí og æ eru að heimsækja k,yn- ferðissjúkdómalæknana. — Kirkjan og útvarpið. 1 G. tbl. Bjarma frá 15. mars s.l. er »til- laga uin útvarp« eftir síra Gunnar Árna- son á Æsustöðum, par sem hann bendir rjettilega á, að útvarpstíminn stendur ein- mitt yfir pann tíma kvöldsins, sem hús- lestrar hafa um langt skeið fram farið á, og kvöldlestrar munu enn allviða vera bafðir um hönd að vetrinum á sveita- heimilum landsins. Jeg vil taka undir pað með pessum kristindómsvini, að pað væri illa farið, ef íslenzka útvarpið yrði óbeinlínis til pess að draga úr peiin góða, garnla sið, að enda hin löngu vetrarkvöld til sveita með hús- lestrum, án pess að veita daglega eitthvað í staðinu snertandi trú og kristindóm. Gera skal ráð fyrir hinu æskilegasta, að útvarpstæki yrðu á hverju heimili lands- ins, og pótt pað rnáske eigi aillangt í land, er pað pó nú pegar orðið svo víða, að sýnilegt er, að pað sem útvarpið flytur út um land, hefir með tíð og tíma mikil áhrif á menningu og hugsunarhátt pjóðarinnar. Það skiftir oss pví miklu, hvernig til út- varpsins er valið. Skal jiað pó eigi gjört lijer að umtalsefni að öðru leyti en pví, að taka undir [iað með háttvirtum grein- arhöf., að æskilegt. væri að útvarpsráðið athugi petta mál og gjöri pær breytingar fyrir næsta vetur, að losa oss útvarpsnot- endur við »grammófón-músik« og upplest- ur gatnalla frjettabrjefa, sem nema 10—15 mínútum á kvöldi, en veiti oss í pess stað kost á að hlusta jafnlengi síðast af út- varpstímanum á eitthvað, sem hefji hug- aan frá hinu hversdagslega, striti og glaumi lífsins, og sem gæti orðið oss einskonar kvöldbænir, er kæmu í stað húslestra, pví jeg hefi ekki trú á pví, að margir af oss loki íyrir útvarpið til að lesa kvöldlestra, nje heldur hitt, að menn lesi alment á undan eða eftir útvarpstíma, pótt peir áður en útvarpið kom hafi haft lestra um hönd. Það var ætíð gjört á peim tíma, sem nú er upptekinn af útvarpinu. Hjá fjöld- anum af fólki mundi petta vinsælt, en gæti hinsvegar ekki orðið preytandi fyrir neina, sem nokkuð vilja heyra viðkomandi trúináluin, enda gæti petta orðið talsvert fjölbreytt að efni til, t. d. stuttar hug- vekjur, bænir, ritningargreina-upplestur, sálmasöngur o. fl. Þar sem jijóðkirkja vor enn pá nýtur ríkisverndar lögum samkvæmt og útvarpið er ríkiseign, væri [)að mjög tilhlýðilegt og æskilegt, að útvarpið styddi pannig að pví, að hafa sameiginlegar trúarvakningar pessar fáu mfnútur daglega með öllum út- varpsnotenaum að vetrinum. Geta pjón- andi prestar kirkjunnar, sem áhuga bafa á slíkum málum, stjrrkt petta með ýmsu aðsendu, og að sjálfsögðu yrði petta að vera undir algerðri umsjón guðfræðingár sem hafa samrýmandi trúarskoðanir við [ijóðkirkjuna. Hinsvegar yrði pað að úti- lokast, að útvarpið flytti nokkuð pað, sem talist gæti ái’ás eða móðgun við kirkju og kristnihald |ijóðarinnar. Enguin dylst pað, að pví miður eru til peir menn, sem mótfallnir mundu pví starfi, sem lijer um ræðir, en pað er full vissa,

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.