Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1931, Síða 8

Bjarmi - 01.06.1931, Síða 8
88 BJARMI aí) |>eir eru fáir, samanborið við hina, sem mundu taka |>essu meö gleði og Jiakklát- semi. Pað sýnir meðal annars sá einróma fögnuður vor útvarpsnotenda yfir lielgi- dagamessum [>eim, sem útvarpið hefir ílutt oss í vetur frá hinupi ágætu prestum Reykjavíkur. Fað hafa verið nýstárlegar hátíðastundir fyrir oss sveitabúa, að fá slíkar messur fyrirhafnar'aust, eða án pess að |>urfa að sækja pær lengri eða skemri leið í kulda og misjöfnum veðrum, og við rnisjafna aðstöðu aðra. Sumardaginn fyrsta 1931. Vtvarpsnotandi í Húnavatnssýslu. ----—•><-> <•--- Hvaðanæva. l'tvarplð. úr Strandasýslu er Bjarma skrif- að 19. apríl s. 1.: »útvarpstæki höfum við feng- ið, aðallega vegna guðþjónustanna, en svo kröfu- há er jeg, að geta ekki verið ánægð með til- högun þess. Hátíðisdagarnir í vetur hafa ver- ið yndislegir, en á sunnudögum er manni skamt- að úr hnefa, aðeins eftirmiðdagsmessum er varp- að út og það stundum frá óþektum eða illa þektum prestum, og þegar skírn á að fara fram, er lokað fyrir áður en messu er lokið. Á gaml- árskvöld vöktum við eftir að heyra einn sálm sunginn, en fengum ekki að heyra guðsþjön- ustuna yðar, sem jeg hlakkaði svo tii að heyra«. Kennari í Barðastrandarsýslu skrifar 7. apríl s. 1.: »Hjer eru komin útvarpstæki á mörg heim- ili i sveitinni og er yfirleitt látið vel af út- varpinu, þó mönnum geðjist misjafnt að þvi, sem út er varpað. Best eru sóttar guðsþjónust- urnar af nágrönnum, enda á fólk hægast með að »hlusta« á helgum dögum. Ein eldri kona, sem hlýddi á flestar hátíðamessurnar í vetur, sagði, að það væru ánægjulegustu hátíðir, sem hún hefði lifað. Sumir hafa þann sið, er þeii hlýða messu í útvarp, að standa upp eins og þeir væru í kirkju; er það fagurt og lofsvert. Börnin hjerna á heimilinu hafa mikla ánægju af barnasögunum og hlusta með athygli á þær. Jeg hefi altaf spurt þau út úr sögunum morg- uninn eftir að þær hafa verið sagðar. Nii í gærkveldi hlustuðum við á söguna, sem konan yðar sagði börnunum«. Ki'Ishnanunti kemur ekki til islands í vor, eins og fiúið var að gjöra ráð fyrir. Hann kvaö ekki hafa náð sjer enn eftir veikindin i Rúmeníu í vetur. Hefir hann nú ákveðið að hætta öllum fyrirlestrum; er kominn að þeirri niðurstöðu að sú starfsaðferð sje gagnslaus. Ætlar hann i þoss stað að dvelja um tima á hverjum stað til þess að skrafa við fólk, en til Norðurlanda er hans ekki von næstu tvö ár m. k. - Fyrst komst hann á þá skoðun að fjelagsskapur guðspekissinna, er átti aö greiða honum veg, væri þarflaus, ef ekki beinlínis skaðlegur, nú fer eins um fyrirlaiitra hans, en hvað verður næst? Um Breiðabólstað í Vesturhópi sótti sr. Stanley Melax á Barði einsamall. Við prestskosningu j«ar hlaut hann 70 atkv., en fundur var svo illa sótt- ur að kosningin var ólögmæt. Um Bjainarnes sótti sr. Eiríkur á Sandfelii einn. Við kosningu hlaut hann 171 atkv. af 176 greiddum atkv., og var löglega kosinn. Eyrarprestakall er auglýst til umsóknar, en sr. Magnús I’orsteinsson alfluttur til Reykjavikur. Grundarprestakall í Eyjafirði og Hruna I Árnes- sýslu, Barð í Fljótum og Sandfell í öræfum eru sömuleiðis auglýst til umsóknar. Gjaflr. 1 jóiakveðjusjóð: E. Kr„ R.firði 15 kr„ Börn í Dalahr. (S. Þ.) 12,5 kr., sr. G. E. sendi úr Miðdalssókn 20 kr. og úlfljótsvatnssókn 8 kr„ Presthólahr. (H. Fr.) 6 kr„ Börn í Aðaldal (Jöh. Fr.) 8 kr„ Skútustaðahr. (P. Kr.) 20 kr. Til kristniboðs: Kris'tniboðsfjelag karla og kvenna Akureyri 250 kr„ Arnbj. Eiríksd. o. fl. 20 kr„ R. P. Kirkjulæk 5 kr. Til prestlaunasjóðs Strandarkirkju: A. J. Reist- ará 10 kr„ Stúlka í Hólahr. 10 kr. Kínverskur kristinn prestur, Ulisses Ho að nafni, er væntanlegur bráðlega til Reykjavtkur. Kemur hingað frá Færeyjum og Noregi, þar sem hann hefir flutt ræður á norsku. Er hann fulltrúi »Kínversku kirkjunnar«. Lclðrjetting. i páskasálminum 1 aprll blað- inu stendur í 7. hendingu síðasta vers: Meo þjer dagur o. s. frv„ en á að vera: 31cð þjer dag úr clauða dró þitt lijartaslag. Gjalddagl blaðsins er i þessum mánuði. Mjög áríðandi að enginn safni skuldum við blaöið. Vegna verkfalls í Noregi er óvíst að pappír fáist í næsta tbl. fyr en um næstu mánaöarmót. útgefandi: Sigurbjörn A. Gíslason. P*'entsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.