Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1931, Síða 7

Bjarmi - 01.07.1931, Síða 7
BJARMI 103 Hann segir, aó sig hafi vakió prjedikun, sem haldin var í Methodistakirkju í Cap Palmas, út frá þessum orðum Opinberun- arbókarinnar: »En það hefi jeg á móti þjer, aó þú hefir fyrirlátið þinn fyrri kær- leika. Minst þú því úr hvaóa hæð þú hef- ir hrapaö, og gjör iórun, og gjör hin fyrri verkin, aó öórum kosti kem jeg til þín og færi ljósastiku þína úr stað, ef þú gjörir ekki iórun« (Opinb. 2, 4.—5.). Nú fór hann aó boða fagnaöarerindió þegar tæki- færi gáfust. Hann giftist 1885. Um svipaó leyti ljet hann af múrarastarfi og gjöróist kennari á amerískri kristniboðsstöó. 1 tíu ár kendi hann þar börnum að lesa og skrifa. Árió 1910 var honum varpaó í fangelsi. Orsök þess var þátttaka í óeiróum milli svertingja, sem fyrir voru í landinu, og svertingja frá Ameríku. 1 fangelsinu fjekk hann, eftir því sem hann segir, köllun frá Guði til aó boóa fagnaðarerindió. Hann fullyróir, að engillinn Gabríel hafi komió til.sín og sagt sjer aó prjedika, skíra og eyóileggja skurógoó. Gabríel hafi líka sagt viö sig: »Þú ert ekki í fangelsi, þú ert í himnaríki. Guó mun smyrja þig'. Þú skalt veróa spámaður«. Hvernig sem þessum sýnum hefir verió varið, er það víst, að Ilarris er nýr maóur, þegar hann kemur út úr fangelsinu. Hann er sannfæröur um, aó Guó hafi kallaó sig' til spámannsstarfs. Hann gefur sig upp frá því allan aó prje- dikunarstarfi, meó fágætum ákafa og árangri. Kona hans dó skömmu síóar. Hún áleit mann sinn oróinn geggjaóan, og' haldió er, að hún hafi tekió sjer það svo nærri, að þaÖ drægi hana til dauða. Margir í ætt- landi Harris töldu hann ekki vera meó sjálfum sjer og oróum hans var þar eng- inn gaumur gefinn. En 1912 fór hann til Fílabeinsstrandar- innar. Þá hefst sá hluti æfistarfs hans, sem hefir haft þýðingu fyrir þúsundir manna. Á tveim árum kviknar þar sá trú- areldur, sem logar bjart enn í dag. Frh. Gimnvör R. Elíasdóttir. írá Dynjanda í Jöluilfjörðiiin. ]>(1(1 15. ícltrúai' Dáln 15. júlí 1930. Gekk í ljósi Guös hins góöa göígust rós í fjalla-sal; gat sjei' hrós 11 geði þjóða, gjafmild drós og kvennaval. Mjúkur arrnur vinum var hún, vaföi að barmi hrelda sál; lasna og auma 1 ljósið bar hún, ljómaði’ á hvarmi gæsku bál. Vitur og fróð og veglynd næsta, viðmótsgóð og hýr í lund; af henni stóð oft gleðin glæsta, í góðum sjóði’ hún bar sitt pund. Fara’ um sveitii' fölvir skuggar — á fljóði er leit sem llósa var; enginn veit hve oft hún huggar, 1 unað breytast raunirnar. Lifi kynning — grænkar gröfin —, góðan vinning mildir fá. — Ljósbjört minning ljómar höfin — ljúfrar kvinnu hjarta frá.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.