Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.08.1932, Side 3

Bjarmi - 01.08.1932, Side 3
BJARMI 115 Það er »vorkunnsemi«, sem hefnir sín y;eysilega fyr en varir.*) S. Á. Gíslason. Mæður og barnakennarar. ------ Niðurlag'. Þorsteinn á Borg' lætur bera út Helgu fög'ru, og' Þorgéir Krafla er fluttur til skógar, til að deyja. Það er krökt af slík- um fyrirbrigðum í sögu forfeðra vorra og annara heiðingja; rómverskir höfðingj- ar hryggbrutu blátt áfram ungbörnin á knje sjer og kcstuðu burt eins og hræi. Og í Ilindúamusteri einu er líkneski af Shiva, sem nístir trjespjóti gegnum nak- inn barnslíkama. Og Bud'dha segir: »Mjer hefir fæðst barn og hlekkur er á mig lagður.« En Jesús frá Nazaret segir: »Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því slíkra er himna- ríki.« Og aftur segir hann, að mann- eskjurnar verði að vera eins og börn, til ao eignast himnaríki. Og' einmitt á vorum dögum, þegar um- hyggjusemin fyrir barninu, lífi þess og heilsu, uppeldi þess alls og andlegum og líkamlegum þroska, hefir komist það hæðst, sem sögur fara af, þá getur eng- um manni, sem hefir opin augun, dulist það, að öll þessi umhyggjusemi fyrir börn- unum líkama þeirra og sál á dýpstu og- fyrstu upptök sín undir hinum mildu hjartarótum frelsarans. Jesús frá Naza- ret hefir fundið ungbörnin börnin og' æskuna og gefið veröldinni. *) Peir, sem þýsku lesa, œttu að kynna sjer eitthvað af þessum bókum: Wider die Gottlos- ip;kfeit«, eftir prófessor dr. Iljin," 3. útg. 0,95 mörk, »Lenin anti Christus«, eftir K. Themel, 1,90 m„ »Deutsche Todesweg«, eftir dr. Neusatz u. D. Erka, 3 m. »Das Ewangelische Deutsch- land« flytur kirkjulegar frjettir vikulega og að staðaldri ýms brjef frá Rússlandi, útgef, er Ewangel. Preszverband, Berlin. Verð 2 mörk á ársfjórðung. Það er því eðlilegt, að íslenska þjóðin hrökkvi við, þegar ekki er hægt að finna annað út úr yfirlýsingu kennai'afundar- ins en það, að heil kennarastjett skilji ekki þetta, að fyrst og' fremst ber að leyfa börnunum að koma til Jesú. En þeim er nokkur vorkunn. Fyrst og fremst er það, að þeir telja sig, sumir að minsta kosti, ekki í lærisveina.hóp Jesú frá Nazaret. Þótt þeir hafi verið skírðir og fermdir til nafns Jesú Krists, sem hans lærisveinar, geta þeir vel afneitað honum um skeið, eins og Pjetur, eða svikið hann alveg', eins og Júdas. Og það er góðra gjalda vert, að slíkir kennarar vilji ekki hafa með hönd- um kristindómsfræðslu barna, það er æfin- lega liætt við, að menn geti ekki verið hlutlausir í þeim efnum. En vitaskuld get.a ekki kristnar mœður trúað slíkum vnönn- um fyrir börnum sínum. Sumir eru velviljaðir í orði, en afskifta- lausir í verki og leyfa hávaðamönnum að ráða of miklu, eins og ekkert liggi á að leiðbeina börnunum til frelsarans. Má margt um það segja og varla vægara, en að þeir sjeu seinlætismenn í hugsunum og ekki hugkvæmir um hagsmuni æskunnar. Og loks eru þeir þar á öndverðum meið við Jesú frá Nazaret, allra besta uppeld- isfræðing liðinna og líðaridi tíma, og síð- ast en ekki síst, við íslenskar mæður og móðurhjartað. En það er nú svo með mannshugann, mentunina, þekkinguna, (eins og Bourdillon segir), að þó að ment- unin og nóttin hafi þúsund augu, og' dag'- urinn og- mannshjartað aðeins eitt, að þeg- ar sólarljósið hverfur af himninum, færist myrkur yfir alt sem lifir, og þegar æskan hverfur, deyr alt sem lifði. Og' okkur skilst, að íslenskar mæður — íslenska kvenþjóðin — sje hjer að berjast fyrir lífi barna sinna, fyrir framtíð lands og' þjóðar. Og við trúum ekki öðru, en að íslenska kennarastjettin verði samhuga íslensku kvenþjóðinni í því, að leiða börn til Jesú, því af því stafar blessun, bæði

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.