Bjarmi - 01.08.1932, Side 7
BJARMI
119
1 þá nefnd voru endurkosnir: 'j
Sr. Ásmundur Guðmundsson, dócent, 1
sr. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestúr, «
sr. Brynjólfur Magnússon,
sr. Eiríkur Albertsson og sj
. f . i( f
sr. Ingimar Jonsson,- skolastjóri. j|
II. Aðalfundur Prestafjelags Islands tel-i
ur þess brýna þörf, að núgildandi helgi-i
dagalöggjöf sje endurskoðuð og hennil
breytt þannig, að lögð sje áhersla á eftir-B
farandi atriði:
1. ) Verkalýður, jafnt á sjó og landi,|
eigi skýlausan rjett til hvíldar á ölluml
helgidögum þjóðkirkjunnar frá vinnu,|
sem fresta má án verulegs tjóns, enda sjel
þá bönnuð öll slík vinna.
2. ) I’eir, sem þurfa að vinna slíka vinnu
á helgidögum, eins og t. d. bílstjórar, fái
þá hvíld einhvern annan dag vikunnar,
og ennfremur sje þess gætt, að sami mað-
ur þurfi ekki að vinna nema annanhvern
sunnudag.
3. ) Um jólin hafi sjómenn rjett til að
vera í höfn, og heima, ef því verður við
komið.
4. ) Báða daga stórhátíðanna þriggja,
skírdag og föstudaginn langa, sjeu undan-
tekningarlaust bannaðar vínveitingar á
opinberum veitingastöðum. Ennfremur sje
undantekningarlaust bannaður dans á op-
inberum veitingastöðum fyrra dag stór-
hátíðanna, skírdag' og föstudaginn langa.
5. ) Bannað sje, að kosningár til Alþing-
is fari fram á helgidögum þjóðkirkjunnar.
6. ) önnur ákvæði núgildandi helgidaga-
löggjafar sje í engu skert.
Vegna helgidagalöggjafar var síðan kos-
in þriggja manna starfsnefnd og hlutu
kosningu:
Kand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason, rit-
stjóri,
sr. Ingimar Jónsson, skólastjóri og
sr. Sveinbjörn Högnason, alþingism.
Aðalfundur Prestafélags Islands telur
æskilegt, að sambandi sje komið á með
þeim líknarfjelögum, er starfa hér á landi,
[líkt því er á sér stað hjá nágrannaþjóð-
|um vorurn og samþykkir að kjósa sjö
Bmanna nefnd til þess að kynna sér málið
felil hlítar og leita undirtekta hjá þeim fje-
'lögum, sem nú starfa á þessu sviði, og leggi
inefndin síðan álit sitt og tillögur fyrir
inæsta aðalfund fjelagsins.
I Prestafjelag Islands telur æskilegt, að
físlenska kirkjan taki þátt í samstarfi ann-
cira evangeliskra kirkna til stuðnins ev-
,angeliskum söfnuðum í Norðurálfunni.
i I nefnd til að vinna að .þessum málum
jjvoru kosnir:
| Kand. theol. Sigurbjörn á. Gíslason,
jprófastur Sigurgeir Sigurðsson,
síra Öskar J. Þorláksson,
síra Friðrik J. Rafnar,
síra Sigurjón Árnason, og síra Jakob
jónsson.
Ennfremur samþykt andmæli gegn
prestafækkun og margt annað, t. d. sam-
þykt fyrir forgöngu sra. Sveinbjarnar
Högnasonar að hefja útgáfu vikublaðs og
fela þeim sra. Árna Sigurðs|ni, sra. Ás-
mundi Guðmundssyni og sra. Fr. Hall-
grímssyni .ritstjórn þess.
Fundin sóttui 30 menn prestvígðir, 2 aðr-
ir guðfræðingar og 2 konur. Málfrelsi var
þenm öllum veitt og' vel notað.
----—»> <-> <•---
l>a0 bii'tir. Próíessor Leon Guillet, frá París,
var nýlega á ferð í Danmörku. í blaðasamtali
sagði hann nieðal annors: sÆskulýður Frakklands
ann bæði ættjörð sinni og þjóðafrið. Siðferöi
hans er miklu betra en fyrstu árin eftir ófrið-
inn. Þá var tími siðleysis og umbreytinga, en
nú he.ii' æskan áttað sig. Unga fólkið f dag fet-
ai ekki villigölur, troðnar fyrir 10 árum, held-
ur snýr sjer að siðgæði og trú. Sama má segja
i Pýskalandi. Hvarvetna er innilegt trúarlíf
meðal stúdenta hinna ýmsu trúarjátninga.«
Trúin á manneðlið, »sem alt af var að fara
fram,« var mikil fyrir ófriðinn. Dýrseðlið varð
þó sterkara í ófriðnum og fyrstu árin á eftir.
Nú er afturkippur víða kominn: Trú og lotn-
ing gagnvart Guði og viðbjóður á löstum.