Bjarmi - 01.08.1932, Blaðsíða 9
B JAftMÍ
iái
3-. Sftir kvöldVet'ð flutti sr. Knútur Arn-
gl'íinsson á Húsavík erindi„er hann nefndi:
»Helgiathafnix í þjóðfjelagsþarfir.« Fjell
ræðan í þá átt, að hæpið væri fyrir kirkj=
una, að h'dlda helgiathöfrtuhi sínum ríki
öð þeimi er kærðu siii' hkkfeVÍ hin |iæl:,
þár kerti þáð Vleii báðum aðiljum hollast,
að þeir einir leituðu til kirkjunnar um
helgiathafnir, er fyndu í þeim trúarlegt
gildi, og ekki þjóðfjelagslegt eingöngu.
Hinevegat- bæri kirkjúhrtí áÖ halda fast i
lögskiþhn' kr'stindómsfræðslunnar, og bæri
að stefna að því, að færa hana sem mest
í hendur prestastjettarinnari
Um mál þetiti urðu alllangar úmræður,
btt ettgin áíyktun var gerð.
4: Sr. Friðrik HaÍlkrímSSon ílutti fuhd'-
íttuiil kvbðjur f'rá kirkjumájaráðherra og
Hrestafjelagi Islands.
Er hjer var kornið málum,. var dagur
að kvölcli kominn. Fleira var ekki tekið
fyrir.
Síðári dagur (7. júlí):
Boðað hafði verið í umhverfi Lauga, að
örindi fyrir almenning yrðu flutt á presta-
íúndinum þenna dag'.
1. Kl. 10 (árd.) flutti sr. Þorgrímur Sig=
úrðsson á Grenjaðarstað erindi, fyrir ah
inenning, er hattrt kallaði: bNökkur við-
horf nútímdguðfræðiiímr.« Hafði verið til
þess ætlast, að erindið yrði flutt í hópi
Presta eingöngu, en timi vanst ekki til
þess fyrri daginn, sakir anna.
2. Að erindinu loknu flutti sr. Páll Þor-
leifsson á Skinnastað erindi -— einnig' fyr-
>r almenning — og' kallaði hann það: »Róm
— Worms.«
Víg'slubiskup þakkaði báðum ræðumönn-
urn erindin, en að öðru leyti urðu engar
umræður um þau, enda ekki til þess ætl-
ast. Á undan og eftir erindunum voru
sungnir sálmar.
Akveðið hafði verið fyrri fundardaginn,
að fara í fundarlok út á Húsavík og flytja
þar ræður fyrir almenning'. Nokkru eftir
hádegi var lag't af stað í þá férð.
Kl. 4,30 prjedikaði sr. Björn prófastur
á Auðkúlu í kirkjunni og' lagði út af 1.
Móseb. 4, 2.—5. — Sr. Friðrik Rafnar
þjónaði fyt'ir altari,
4: Öf. Glinttat Ái'ttásön á ÆsuStöðulfi
flutti því næst í kirkjunni erindi, fyrir
almenning', er hann nefndi: »Mælir Krist-
ur gcgn gleðinni?«
5. Sr. Lárus á Miklabæ flutti á sama
stað erindi. er hann nefndi: »Andúðiu
gegn kristhulom>inim.« - Þá var sullg-
inn sálmur.
Um erindin urðu éngat' úmræður, ettdU
VaV ékki til þess ætlaBt.
6. Þá fóru méttn úr kirkjúrtrti( áðrii' en
préstar, og vár fekbtið á lökuðum fundi
Mtuttá stuncl. Sf. Frlðrik Mállgrímfesbi)
bar frjettir frá aðalfundi Prestafjelags Is-
lands, er nr eltist til samstarfa. allra presta
um barnaverndarmálið og útgáfu kristi-
legs vikúbláðs-. ÞákkáÖi fæÖútnáður fund-
ármönnum góðar viðtökur og árnaði þeim
gllra heilla,
Vígslul) islcup þakkaði fundarmöttttUtt)
með hlýlégúirt Qrðúrti komúha ög óskáðí
góðrar heimf'erðar og blessunar í starfi.
Sjerstakleg'a ávarpaði hann gest fundar-
ins ittnan pi'estastjettarinnar nokkrum
orðutttt
7. Tvö skeyti bárust fundinuin, anhaö
frá kirkjumálaráðherra, hitt frá formanni
Prestafjelagsins.
8. Talað var um, að næsti fundur yrði
haldinn í Húnavatnssýslu, helst á Blöndu-
ósi. — Þó var talað um, að ef aðalfundur
Prestafjelags Islands og synodus yrði hald-
inn að ári norðanlands, eins og til orða
hefði komið, væri fundurinn, ef nokkur
yrði, haldinn i sambandi við þessa fundi.
Kl. 8,30 var aftur haldið frá Húsavík
heim til Lauga. — Var þar skotið á fundi
um kvöldið,, þar sem fundargjörð var les-
in upp og samþykt.
Fleira var ekki tekið fyrir. — Fundi
slitið.
Hálfdán Guðjónsson.
Lárus Arnórsson.