Bjarmi - 01.09.1932, Síða 2
124
BJARMI
ávextirnir af trú eða trúleysi þeirra, af
kenningu þeirra og þreytni. Af ávöxtum
þeirra fyrir líf og dauða, fyrir tíma og
eilífð, skulu þeir sjálfir þekkjast. Eru þá
eða verða ávextir Krists afneitenda og
andlegra og veraldlegra æsinga- og umróls-
manna nútímans, með allan jarðneska
þekkingargorgeirinn, fegurri og hollari en
ávextir sannarlega kristilegrar trúar og
breytni? Fjarri fer því. Hvað á þá. að
kenna börnunum, og hverju mannsbarni?
18 alda gamla Kristindóminn, sem staðist
hefur allan þenna tímai, eins og klettur úr
hafinu, allt öldurót þessa heims og lífs;
eða þekkingu nútímans í jarðneskum efn-
um, sem er eitt í dag, annað á morgun
og hið þriðja hinn daginn? Jeg íyrir mitt
leyti svara þessu, og veit að söfnuðurinn
hjer mun h'ka gera, með því, að taka und-
ir með skáldkonunni, sem í nýútkomnu
riti svarar fyrir sig ýmsum nútímans ný-
stefnum:
»Þó austan ocj vestan œfiskeiö,
þeir i'ýti með Buddlia í stafni,
og sunnan og norðan svörin greið
mjer segi, að allt sig jafni;
jeg held mina g'ómlu, grýttu leið,
og geng hana í Jesú nafni.«
1 Jesú nafni, og í krafti trúar hans, kenn-
ingar og dæmis í lífi og Uauða, hafa kristn-
ar manneskjur í miljónatali og lönd og
lýðir, fengið »líkn í lífsstríði alda«; og
þegar, er þetta líf hefuj' brugðist, getað
huggað sig við eilífa lífið og fyrirheit
þess; og í Jesú nafni og' krafti hans, munu
enn, nú- og síðarlifandi menn og konui'
standast og sigra í öllu sínu ltfs- og a'ida-
stríði, svo að aftur taki bráðum að i'ofa
til og hervirki hins vonda að hrynja; og
í Jesú nafni v>g krafti hans mun líka land-
ið vort kalda bráðum aftur vermast og
frjóvgast, eigi aðeins af vorri jarðnesku
sumarsól, held.ur og sól anldlega og eilífa
lífsins, svo að þar af spretti fegurstu rós-
ir kristilegs lífs og dýrra dygða, til yndis
og nota, jafnt fyrir þetta. líf og hið til-
komanda. Aldrei þurfum nje m£gum vjer
því vera í vafa um, hvað á að kenna börn-
unum. Að það á og má ekki kenna þeim
Krists- og Guðsafneitun, ekki hatur, ríg
og' róg, öfund, illvilja og rándýrshátt milli
manna og- stjetta, ekki ljettúð og leikara-
skap, ekki samviskuleysi og ábyrgðarleysi,
ekki kæruleysi og lotningarleysi fyrir hinu
andlega og eilífa, helga og háa, eða fyrir
ljósum og leyndum kenningum og' sann-
indum Guðs og náttúrunnar, og enga and.-
lega og líkamlega ómennsku, heldur allt
hið gagnstæða, eins og- hingað til hefur
veriö reynt að gjöra af öllum kristnum
almenningi, .eins og allra bestu menn og
konur allstaðar á, öllum öldum hafa gert;
eins og feður okkar og' mæður hafa gert,
eins og' allir góðir feður og mæður og
barna-uppalendur gera enn hjer á meðal
vor, og eins og' sýnilegt er nú„ að söfnuð-
urinn hjer vill gera, meðal annars með
því, að viðhalda, prýða og bæta Guðshús-
ið sitt og helgireitinn í kring um það, því
hjer er það, sem öll börnin Guðs og' manna,
eldri og yngri, mega best leita Krists og
neyta trúar hans og' kenningar, til »líknar
í lífsstríði alda«r og' fela, svo Guði síðast
sálir sínar og sinna, að loknu lífsstríði. •—
Og í Jesú nafni fullyrði jeg, að þannig
muni líka albest að vera og farav og þjer
og börnum þínum, kæri, litli söfnuður, best
borgið til líkams og sálar. En jafnframt
því, að láta börnin korna til Krists í þess-
um helgidómi, geta þau líka komist til
hans með því, að fara með þau, benda
þeim, laða þau og leiða út í sumarnátt-
úi'una, og allra tíma náttúru, inn í nátt-
úru mannlegs líkama og sálar, og inn i
þeirra eigin náttúru, og' kenna þeim, eins
og unt er, að lesa og læra, kunna og skilja
af henni öll þau heilögu sannindi, jarð-
nesk og' himnesk, tímanleg og eilíf, sem
Drottinn Kristur hefur skilið og túlkað
best og sannast allra — og líka staðfest
að eilífu — á allan hátt. — öll sönn þekk-
ing er g'óð, og sjálfsögð til kenslu, eftir