Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.06.1936, Blaðsíða 1
11. tölublaö Reykjavík, 1. júní 1936 30. árgangur Trinitatis (Jóh, 3. 1.—16.) Kristur og Nikódemus. Eftir Ingvar Árnason, verkstjóra. Hræddur og hikandi kom hann á fund Jesú um nÖtt. Ha.nn, sem var ráðherra. og læri-- meistari, óttaðist dóm mann- anna um þetta tiltæki sitt, að leita á fund hans, sem foringj- ar lýðsins vildu ekki taka á móti. En spurningarnar, sem vakn- að höfðu í hjarta hans, og þráin eftir sönnu lífi knúðu hann til að leita á Jesú fu,nd. Jesús rekur engan burt, sem til hans kemur. Hann gefur skýr svör við spurningum mann- hjartans. Hann veit hvað meö manninum býr, þess vegna get- ur hann, svarað hinni dýpstu þrá. Svarið, sem Nikodemus fékk var skýrt: Enginn getur séð Guðs ríki nema hann endurfæö- ist. Ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komizt inn í Guðs ríkL Að endurfæðast, að verða 'nýr maður., - - »Hvernig má þetta verða«, spyr Nikodemus. Hann, sem var lærimeistari í ísrael, spyr nú sem avðmjúkur læri- sveinn, Til þess að skýra þetta fyrir honum, bendir Jesús honum <i atburð, sem skeði þegar Israels- menn voru á eyðimerkurför sinni til fyrirheitna landsin.s. Þegar neyðarkveinið steig upp frá herbúðum Israels vegna höggpnmaplágunnar, og Drott- inri) svaraði ba:n Móse með því að bjóða honum að setja eirorm rpp á stöng, — »og það ska! verða, að hver sem bitinn er og lítur á hann, skal lífi halda«. — Og það varð, og þannig stöðv- aðist plágan. »0g eins og Móse hóf upp höggorminn á eyðimörkinni, jjannig- á manns-sonurinn að verða upphaf inn, til þess að hver sem trúir hafi í samfélaginu við hann eilíft líf«, — segir Jesús. Þessi atburður átti því að benda á krossinn á Golgata. Merki lífs- ins, sem upp skyldi verða reist, inh er og lítu.r á eirorminni, mun lifi halda.« Hverjum og einum ísraelsmanni var flutt þessi fagnaðartíðindi. Lífið sigraði, hinir dauðadæmdu menn fengu lækningu. Yfir mannkyninu hvílir enn þk ægilegri plága en höggorma- plágan va,r Israelsmönnum. Það er plága syndarinnar. Nöðrubit syndarinnar veldur dauða, og hið banvæna eitur hefur þrengt sér inn í hvert einasta manns- hjarta. Hin dýpsta orsök alli-ar þeirr- Á hinn krossfesta Jesúm að líta er líf, þar er lífið þér, maður, í té; lít þú upp þam-gað, syndari, að hljótirðu lijálp lít á hann, sem var negldur á tré Bins og Móse i eydimörk höggorminn hóf, eins var hafinn frá> jörðu Guðs son. Svo að sérhver sem trúir % heimi á hann fái hjálprœði' og eilífa von. Eins og hver, er leit eirorminn hangandi, fekk í Jiöggormaplágunni líkn eins í Jesú gegn syndinni, maður, þú mátt njóta miskunnar, alheill og sýkn. Ef ég Jesúm fekk séðan í synd minni og þrau§ mér í sorginni huggun ei brást; ég idl lita til Jesú í lífi og deyð, þá ég lifi í sannleik og ást. Þú hinn líðandi, krossfesti lárvarður heims, ég vil lifa, minn Drottinn, í þér; þá hinn geigvami dauði ei grandað mér fœr, því þú, Guð minn, ert lifið í mér. til þess að syndugir menn gætu, fundið þar lækning og lífgjöf. Þegar höggormsplágan geis- aði í herbúðum Israels og ógn og angist gagntók alla, því að bit höggoimmnna var banvænt, — þá hljómaði fagnaðarboð- skapur frá Drottni til hinna þiökuðu. manna: »Hver sem bit- ar miklu neyðar sem þjakar mannheiminn er þetta nöðrubit. En Guð elskaði hinn syndum þjakaða heim, þess vegna gaf Guðs sonur sig í dauðann á krossinum, til þess að hver sem trúir, hafði í samfélaginu við hann eilíft líf. Síðan hefur fagnaðarboðskap- urinn hljómað til syndugra manna - - þar á meðal til mín og þín: — »Trú þú á Drottin Jesúm og þú munt verða hólp- inn«. Hvei' sem hefur tekið á móti ]>essum boðskap, litið til hins knossfesta frelsai'a, flúið inn i )iáðarfaðm hans, hefur bjargazt undan plágunni og fundið lækn- ing og' frið fyrir sál sina. Jesús gaf líf sitt sem lausn- argjald fyrir synduga menn. Blóði hans var úthellt til fyrir- gefningar syndanna. Það hreins- ar af allri synd. Það er heilsu- lindin sanna, lind hjálpra^ðisins. Undir krossi Krists verður syndarinn að nýjum, mamii, þar- skeður endurfæðingin inn í Guðs ríkið. Jesús sagði: Sannlega, sann- lega segi ég þér, ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komizt inn í Guös ríkið. I þessum orðum tal- ar Jesús um skírnina, sem hann síðar fyrirskipaði. Um skírnina, segir Hallgrímur Pétursson, á þessa leið: Skoðaðu hvernig sklrnin hreina skiljast nú með réttu á: að vísu jafnan vatnið eina vor líkamleg' augn sjá, en tn'iai-sjónin, svo skal greina, Sonai- Guðs blðð þar lítur hjn. Skírnin er laug endurfæðing- arinnar, lífslindin frá Golgata streymír þar. Þú sem ert skírður til nafns hin,s þríeina Guðs, hafnaðu ekki skírnarnáð þinni. Höndlaðu hnoss hins eilífa lífs. Náðina finnur þú undir ki-ossi Jesú Krists, Lít til krossins, sjá hinn opna faðm frelsarans. Þar finnur þú dyrnar inn í Guðs ríki. Þar er hlið himins. Kom til Jesú, og það mun daga í sál þinni.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.