Bjarmi - 15.10.1936, Blaðsíða 2
78
B J A R M I
Bjarne Hareide, cand. theol.:
Starf medal stúdenta
Bjarne Hareide.
»Kristilegt félag stúdenta í
Noregk var stofnað árið 1924.
Það er því ekki gömul hreyfing.
En löngu fyrir þann tíma var
unnið að kristilegu. starfi meða'l,
norskra stúdenta, Það er kunn-
ugt, að »Kristilegt samband
norskra stúdenta«, sendi mann
hingað til Islands um aldamótin,
til þss að starfa meðal íslenzkra
stúdenta. Hann hét Kjald Stub.
En þessi stúd.entahreyfing
lenti meir og meir í höndum
hinna frjálslyndu. Boðun kristin-
dómsins hvarf, og það varð boð-
un frjálslyndisins og hinar
frjálslyndu skoðanir, sem ríktu.
Þetta gátu jákvæðir stúdentar
ekki unað við til lengdar, og þvi
varð klofningurinn 1924. Hinir
jákvæðu sögðu sig; úr samband-
inu og stofnuðu nýtt stúdenta-
félag, »Kristilegt félag stúdenta
í Noregi«.
I upphafi var þetta f'élag mjög
lítið. En það leið ekki á löngu
fyrr en það tók að vaxa, já, og
óx mjög ört.,
Mót.
Þegar, áður en þetta félag
var stofnað, höfðu verið haldin
nokkur kristileg mót fyrir stúd-
enta og menntaskólanemendur
áB Haugetun. I upphafi stóö
Kristilegur menntaskóli í Osló
að þessum mótum., 1 mótum þess-
um tóku þátt- nokkrir sænskir
stúdent,ar og menntaskólanem-
endur Þetta varð upphafið að
mótum hinna norrænu stúdenta
og roenntaskólanemenda á bibl-
íulegum grundvellí. Forystu-
menn fyrir þessum mótum haía
frá upphafi verið prófessor Hall-
esby og Hó'eg rektor. Dagskrá
mótanna er byggð á biblíulegum
grunclvelli. Á dagskránni er ekki
rúm fyrir annað en boðun Orðs-
ins og sálusorgun. Hinir ungu
safna.st í 5—6 daga aöeins um
hið gamla fagnaðarerindi. Það
er ekkert annað á dagskránni,
sem dregur hina ungu að.
En skólanemendurnir koma á
rnótin, þrátt fyrir þennan
»þrönga ramma«. Já, það, hefir
komið í ljós, að það er ekkert.
sem megnar eins að safna sam-
an norskum nemendum, eins og
hið garola, einfalda fagnaðarer-
indi.
Á mjög skömmum tíma urðu
þessi sumarmót — eins og við
erum vön að kalja það, -- mjög
umfangsmikil. Skömmu eftir að
Svíþjóð fór að taka þátt í þeiro,
slóst Finnland', sem að líkindum
hefir flesta trúaða stúdenta,
n>eð í hópinn.i Og nú er Danmörk
líka orðin þátttakandi. Hin nor-
r.xnu mót eru því haldin til skipt-
is í þessum löndum. Á slíku nor-
rænu móti, sem háð var í Nor-
egi 1935 voru um 600 þátttak-
endur. Það á.r varð að neita
mörgum umsóknum um þátt-
töku, því það var ekki rúm fyrir
svo marga,
Auk þessara árl,egu norrænu
móta, eru haldin »heimamót«, þ.
e. a. s. hvert af hinum norrænu
löndum hefir mót bara fyrir
sína landsmenn á öðrum tíma
suma.rsins. Á þessu.m mótuim er
nokkuð minni þátttaka^ svo hóp-
urinn verður »viðráðanlegri« og
sambandið milli þátttakenda
nánara. Andlega séð eru þessi
mót oft þau beztu,
Á suimarmótum vorum hafa
alltaf verlð vakningar að meira
eða minna leyti. Guð hefir kann-
ast við þetta starf á undursam-
l,egan hátt. Með hverju árinu
vinnast fleiri og fleiri stúdentar
og menntaskólanemendur fyrir
Krist. Hópurinn er nú stærri en
nokkru. sinni fyr.
Það er undarlegt að heyra
þennan æskulýð vitna um Drott-
in sinn og; frelsara, um aftur-
hvarf sitt og lífið í samfélaginu
við hann. Og það hrífur mann
ennþá meir að sjá með hversu
eldlegum áhuga þei,r vinna að
því að vinna fél,aga sína og vin-
, konur fyrir Krist, með persónu-
legum áhrifum.,
En sumarmótin eru aðeins
stórhátíðir starfsársins. Það er
hið hversdagslega félagsstarf
al.lt árið í kring, sem mest veltur
á, er þýðingarmest.
Samband.
Eftir að kristilegt stúdentaíé-
lag hafði verið stofnað í Osló ár-
ið 1924, sameinuðust því bráð-
lega félög við háskóla og aðra
menntaskóla. Nú eru félögin um
30, þ. e. a. s. nú eru slík
kristileg félög við hina 3 háskóla
vora og flesta menntaskóla Nor-
egs.
Félagið í Osló, sem er hið
elzta, var lengi einskonar móö-
ursöfnuður hinna félaganna.
Það varð því að sjá, um að halda
sambandinu Ijíandi milli félag-
anna. Það sendi því árlega full-
tnía til þess að heimsækja hin
félögin. Venjulegast var þac')
einhver til þess hæfur stúdent
eða kandidat, gem fór í þessa
ferð. Hann hélt þá fyri,rl,estra
við menntaskólann og samkom-
ur á þeim stöðuim, sem hann
heimsótti. Þetta starf var allt
unnið í sjálfboðavinnu, en skipu-
lagt af nefnd, sem hatfði aðsetur
sitt í Osló.
Vegna þess hve hreyfingin óx
ört, var að lokum engum stúdent
fært að sinna þessu starfi á-
samt með náminu. Auk þess var
það að verða öljum ljóst, hversu
óeðlilegt það væri i raun og
verUi, að félagið í Osló, sem raun-
verulega var aðeins félag eins
og félögin víðsvegar um landið,
ætti að stjorna öl,lum þessum fé-
lögumt. Það var því ákveðið að
endurskipuleggja starfið — eða
réttara sagt skipuleggja það
fyrsta sinni. Félögin kusu því
»landsráð«, sem skyldi vera mið-
stöð a,lls starfsins. Þetta ráð
skipaði þegar framkvæimdar-
stjóra (Hans Höivik prest), sem
átti að vinna hin nauðsynlegustu
verk, sem biðu þessarar nýstof n-
uðu. starfsgreinar. Einkum var
þörf á því að heimsækja félög-
in, sem 'voru dreifð víðivegaj-
um landið. Einnig var honum
falin ritstjórn hins nýja mál-
gagns okkar, sem nefnist
»Credo«.
Bókmenntastarfið hefir einn-
ig aukizt Það hafa verið gefin
út smárit við ýms tækifæri, til
útbýtingar eða sölu meðal stú-
denta. Auk þess er gefið út jóla-
hefti uro hver jól. Það heitir
»Jubilo« og hefir breiðzt mjög
út og- aflað sér vinsælda^
Félagsstarf.
Eg ætla að segja lítiilega frá
lelagsstarfinu í Osló-félaginu, til
að sýna hvernig hið almenna
starf er rekið.
Einu sinni í viku er haldinn
fundur., Sumir þessara funda
eru biblíiilestrar, en allir fund-
irnirmiða eingöngu að því að
uppbyggja þá trúuðu og vekja,
hina vantrúuðu. Sumar ræðurn-
ar erui haldnar í fyrirlestrar-
formi og snerta því ýms svið
hins andlega lífs, en aH,t miðar
að uppbyggingu og vakningu.-
Það er hið garola fagnaðarer-
indi, sem er boðað.
. Auk iDessara venjulegu félags-
f'unda höldum við 4—5 fivndj á
kennsluárinu, sem við nefnum
»stú.dentakvöld«. Til þess að ná
til, ,sem fl,estra leigjum við ann-
an fundarstað, helzt þann veit-
ingastaí^, sem siúdentarnir
sækja mest. Fyrst höfuro við
sanieiginlegt borðhald, með <>
brotnum kvöldmat. Hinir trú-
uðui, sem eru starfandi, reyna
að heilsa sem ilestum hinna
»nýju and,lita«. Ef við fáum
tækifæri til þess, reynum við að
tala. við [já. um Krist. Eftir
kvöldmatinn syngjum við og
vitnum fyrir þeim.
Þetta eru oft okkar beztu
stumdir, Á l>essum stundum hafa
margir, sem stóðu f jarri, unnizt.
Já, það hefir komið fyrir að hin-
ir æstrstu kommúnistar hafa
eftir sl,íkar samkomur beygt sig
fyrir krossi Krists. —
Það var einkum einn flokkur-
æskumanna, sem var erfiðara
að ná til en flestra annara. Það
voru þeir, sem hafa áhuga fyrir
íþróttum. Þeir nota allar frí-
stundir sínar til slíkra iðkana^.
svo það er ómögulegt að ná í þá.
1 Osl,ó er það einkujm Nord-
marka, sem dregur þá til sín,
(Nordmarka er fínn íþrótta- og
skíðaferða-staður skammt frá.
Osló). Um hverja helgi þyrpist
fólkið þangað þúsujidum saman
annaðhvort á gönguför eða
skíðaför.
Hinir trúuðu stúdentar hugs-
uðu þá þannig: Ef íþróttaæskan
vill ekki koma til okkar, þá
verðum við að fara til hennar.
Þá kom fram hugroyndin um
að byggja kapellu á miðri
»Nordmarka«. Hugmyndin var
framkvæmd. Við söfnuðum fénu
saman, og í dag stendur kapell-
an, algerlega skuldlaus, Á hverj-
um sunnudegi er þar haldin
guðsþjónusta. Á þessuan guðs-
þjónustum eru það trúuðu stú-
dentarnir sjálfir, sem tala og
vitna;, og; íþróttafólkið kemir og
fyllir kapelluna sunnudag eftir
sunnudag. Það er líka einstak-
lega hentugt að vinna að per-
sónulegu starfi þarna. Iþrótta-
iðkendurnir eru venjulegast
heiðarlegir og einlægir, svo það
er mjög gott að ræða hreinlega
við þá. Guð hefir kannast við
Jjetta starf, svo að við höfum
þegar fengið að sjá sýnilega á-
vexti.
Heiðingjatrúðboð.
Lifandi og nauðsynlegur á-
vöxtur af lifandi kristindómi er
ábyrgðartilfinningin gagnvart
heiðingjatrúboðinu. Þessa verð-
ur líka vart í starfinu meðal
stúclenta. Mikil andleg blessun
Framh. á öftmtu síðu^