Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1936, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.11.1936, Blaðsíða 4
84 B J A R M I guMræðideildjr la.nds vors og' að hún, að miklu l<eyti, nær í sínar hendur kristindómsfræðslunni í alþýðuskólunum, og að hún auk þess hefir ekki sjaldan sett ein- kenni sitt á hina kristnu boðu,n. Tilhneigingar til þess verður vart í ýmsum trúarljegum hóp- um. Pað er nauðisynlegt að hinir trúuðu innan kristilegra starfs- greina vakni við þetta alvarlega ástand, og bindist samtökum, gegn afneituninni, og til bar- áttu: fyrir biblíulegri trú, Þögn eða hl,édrægni getur faljð í sér hlutdeild í því niður- rifsstarfi, sem nú er unnið að. Þeir, sem trúa á Krist Ritning- arinnar, verða; nú að. ganga fram í fullri djörfung, til játn- ingar og' baráttu, fyrir trú sína. Hið alvarlega ástand krefst þess, að Ijnurnar séu hreinar og að- vörunarmerkin skýr. Trúaðir menn í landi voru hrópa þúsund- um saman til Guðs, að hann sendi andlega. vitjunartíma og víðtæka vakningu til þjóðar vorrar. Það er fu.ll,komin sannfæring vor, að þýðingarmesta skilyrði, til þess að það geti orðið^ sé, að hinir kristnu, haldi fast við bjarg-fasta trú á orðum Ritning'- arinnar, og að þeir með sannri, kristinni djörfung þori að játa þessa trú., Þess vegna hvetjum vér all,a lifandi og vakandj trú- aða menn til þess að biðja Guð að stöðva þá afneitunarbylgju, sem skollið hefir með eyðilegg- ingu yfir land vort, og að hann endurveki traustið til Guös orðs innan sænsku kristninnar, og hjálpi ti] að söfnuður Krists sé fær um að taka á móti vakning- unni, og vera verkfæri hans meðal þjcðar vorrar.« Sænska blaðið, sem skýrir frá þessum fjölmenna fundi, endar grein sina, sem þetta ávarp er tekið úr, á þessa leið: »Yfirskrift fundarins var: »Til, baráttu fyr- ir biblíulegri trú«. Vér getum verið þess fullviss, að vér eigum fyrir höndum erfiða baráttu, ef vér óskum að fá að halda hinu ■garnla fagnaðareriindi óskertu hjá þjóð vorri og í kirkju vorri. En jafnvel þó að það kosti ó- frið, þá ríður á því fyrir oss að vera reiðubúin, þegar Drottinn kallar.<< Svo það er þá ekki aðeins á fslandj, sem trúaðir menn neita samvinnu við »nýguðfræðinga« •og frjálslynda guðfræðikenn- ingu, þó reynt sé af sumum að gefa í skyn að »samvinnan« fari 'sijgurfor uml hinn kristna heim. iSannleiku.rinn er sá, að »nýguð- fræðin« er í dauðateygjuinum, ■og trúaðir menn, í flestum lönd- um bindast samtökum gegn henni, en ekki með henni. 1 Þýzkalandi sameinast þeir trú- uðu í játningarkirkju. 1 Finn- landi og Noregi þekkja flestjr til, hversu áhrífalaus frjálslynda guðfræðin er, og þessi síðasta fregn frá Svíþjóð sýnir hvaða afstöðú hini,r starfandi trúmenn ætla að taka gegn afskiptum þessa vágests., Vér þurfum ekki a.ð taka það fram, því það er öljum kunnugt, hversu eldheitir samvinnu- menn vér erum allra þeirra, sem berjast gegn hinni d,ulbúnu afneitun en aug'ljósu vantrú, sem nefnd er »nýguðfræði«. Hið mesta. Dag einn, í lok 17. aldar, sátu nokkrir fríhyggjumenn og guðsaf- neitarar saman í hópi. Peir kepptust um að ganga sem lengst í þvl að hæða og gera hlægilegt það, sem oss finnst vera hið helgasta. Að lokum stóð einn þeirra á fætur, og sagöi: »Það getur vel verið að þið haíið rétt fyrir ykkur, vinir mínir. En seg- ið mér samt sem áður eitt: Er nokk- ur saga eins stórkostleg, eins sönn og hrífandi, eins og þessi frásaga um þjáningu og dauða Jesú?« Pað varð dauðaþögn í hópi spottar- anna. Sérhver þeirra fann, að mað- urinn hafði á réttu að standai Um líkt leyti — skömmu fyrir frönsku stjórnarbyltinguna — ætlaði franskur menntamaður að koma á nýjum trúarbrögðum, en mætti l.tl- um skilningi. Hann kvarta.i yfir þessu við hinn kunna stjórnmála- mann, Talleyrand. Hann svaraði: »Pað er auðvelt að koma á fót nýjum trúarbrögðum. Ég skal benda yður á alveg örugga leið til þess að það heppnist. Ferðist ura landið, gerið kraftaverk, læknið alls- konar sjúkdóma, og vekið upp dauða! Látið þvl næst krossfesta yður og grafa og rísið upp úr gröfinni V þriðja degi. Þegar þír hafið gjört allt þetta, munuð þér ná takmarki yðar«. Allt háð, allt sjálfstraust og allar tilraunir mannanna til þess að korna með betri trúarbrögð verða að víkja og mistakast frammi fyrir hinni miklu tign pinu og dauða Krists. Hvorki speki Grikkja, eða hið sigr- andi sverð Rómverja megnaði að færa heiminum nýtt líf. Það megnar aðeins fagnaðarerindið um hinn krossfesta. Kristniboðsvikan. Vikuna 18—25 október var lialdjn kriistniboðsvika hér í Reykjiajvik. Hófst hún með trú- boðsguðþjónustum í báðum kirkjum, og; talaði próf. Halles- by í Dómkirkjunni, en stud. theol,, William Sundeen í Frí- kirkjunni. Því næst voru sam- komur á hverju kvöldi alla vik- una. Voru þær haldnar í sam- k.'uruhúsinu Betaníú alljar nema eiii. Aðsókn, var mjög góð, hús- ið troðfullt út úr dyrum. 1 sam- bandi við samkomurnar voru tekin samskot og söfnuðust um 800 kr.. Vikan tókst vel, og er þess að vænta, að áhrifin frá henni verði til varanjegrar blessunar fyrir marga, og eflingar heið- ingjatrúboðsstarfinu, Þeir, sem stóðu fyrir þessu starfi, eiga þakkir skilið fyrir. Stundirnar voru til blessunar og gleðiríkar, og gefa fyrirheit um vaxandi lí,f og þrótt í starfinu fyrir guðsríki. Úr ýmsum áttum. Á jörðunni eru um 710 milj. krist- inna manna. Það er aðeins 39% af íbúum jarðarinnar. Ennþá eru það margir, sem bíða þess að fá f.ö heyra fagnaðarboðskapinn. ★ Flnnst þér það nndarlegt að ameríska guðleysingjahreyfingin (American Association for the Ad- vancement of Atheism) þakkar i árs- skýrslu sinni 1935 frjálslyndu guð- fræðinnni fyrir þá hjálp, sem hún hafi veitt í baráttunni fyrir guð- leysi? Oss finnst það ekki svo mjög und- arlegt, þvi flest verkfæri bera það með sér til hvers þau eru ætluð og hentugust. ★ Kunnur prestur innan játningar- kirkjunnar þýzku, Hans Asmussen, gaf út bók seinni partinn í sumar. Hún heitir: »Guðs boð og manna boð«. — Eins og sjá má af titlinum, ræðst hún skarplega á afstöðu ríkis- valdsins í kirkjudeilunum. ★ Hinn 13. október síöastliðinn var merkisdagur hjá diakonissu-reglunni, þvi þann dag voru 100 ár liðin síðan hin fyrsta diakonissustofnun var opnuð i Kaiserwerth við Rín. Hinn fyrsti vísir var mjög smár, en nú er reglan sterk og öflug. Hef- ur hún orðið til mikillar blessunar í starfi kirkjunnar. ★ Kristilegt útvarpsnotendafélag í Danmörku hélt nýlega ársþing sitt í Viborg. í félaginu eru nú 396 félags- deildir og rúmlega 50 þúsund með- limir. ★ Innan »þýzk-kristnú« hreyfingar- innar hefir enn orðið klofning. Hafa tveir af þeim, sem framarlega standa sagt skilið við hreyfinguna. Er talió að það muni veikja aðstöðu hrcyfing- arinnar að mun. 77 án þess að taka, etftir neyðarmerkjum hans. En Britta brosti, svo að spékoppurinn í vinstri kinn hennar kom í Ijós. »JÚ, víst vil ég taka í hendina á þér«, sagði hún, »ég verð bara að þvo mér fyrst«. Hann varð eins og annar maðujr í einni svipan. »0, er það ekki annað ein það?« sagði hann glaðlega og greip umsvifalaust litl,u. höndina og þrýsti hana, með brúnni hendi sinni. Því næst settist ,han:n á tröppu fyrir' neðan hana.. Hún sat eílst u,ppi í tröppunum og tók aftur til við vinnu sína, meðan þau töluðu saman um dag- inn og veginn, um kunningjajna, og hvað á daga þeirra beggja hefði drifið, síðan þau skildu. Britta var svo áköf og áhugasöm, að. hún varð ekki eins varkár við vinnu sína og áður og skar sig því óvart í fingurinn, svo að blæddi. Sjálf f'ann hún varla til þess, en Hjáfmar full- yrti, að hún yrði að fá eitthvað græðandi við það. Hún hló, en lét þó u.ndan, vegna. þrákel,kni hans. »Jæja, þá verð ég víst að sækja eitthvert græðslu]yf«, sagði hún brosandi, o.g lét sem hún andvarpaði yfir ákafa hans, sem í raun og veru íVJlti sál hennar hamingju., Hún fór að safna saman hýðinu í keltu sína, til þess að geta staðið u.pp, en þá stökk hann á fætur. »Sittu kyrr og segðu mér aðeins, hvar glasið er«, sagði hann. 78 »Það er í efstu hyllunni í hornskápnum í ’ner- berginu. mínu«. »Þú hefir sama, herbergið og forðum daga«. »Já«, »Jæja, þá get ég áreiðanliega fundið það:«, sagði hann og hvarf' inn í húsið, Það herbergi, sem einhver dvelur mikið í, fær greinilega persónulegan svip á sig. Þegar Hjálm- ar stóð á dyraþrepinu á herbergi Brittuj, fannst hoinum, að hann hefði orðið henni óvart of nær- gönguJk Hvaða rétt hafði hann til þess að ganga, inn í þennan litla .helgidóm? Herbergið var bjart og hlýlegt og var öllu snoturlega og haganlega í'yrirkomið í því, og Hjámar fannst eins og allar góðar hugsanir yngismærinnar væru á sveimi hér í kyrrðinni. Honum hlýnaði um .hjartaræt- urnar, er ha,nn stóð þarna og horfði á hvern hlut með augnaráði, sem var full,t lotningar og mýktar. Allt í einu mundi hann eftir erindinu, sem hann átti. Þarna yfir í hinu horninu var skápurinn. Hjálmar gekk svo varjega yf'ir g, 'rið, eins og hann væri hræddur um að stíga ofan á eitthvað og brjóta það, tók glasið, og fór svo varlega aftur til baka. Og hann horfði sakn- aðar- og löngunaraugum á herbergið, áður en hann yfirgaf það. Þegar hann kom niður tij Brittu, tók hann hina særðu, hönd hennar og bjó um hana svo

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.