Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.11.1936, Síða 1

Bjarmi - 15.11.1936, Síða 1
22. tölublað Reykjavík, 15. nóv. 1936 30. árgangur 23. sunnud. e. Trinitatis, (Matth. 22., 15.—22.) Hvað gefur þú Guði? Eftir Leif Flörenes, stud. theol. Jasú frá Nazaret gekk u,m, borg' úr borg-, og' gjörði gott og hjálpaði öllum, sem hann mætti. Hann sýndi css, hvernig lifa a lífinu: í þjónustu. fyrir Gið og menn, En hin.ir trúhneigðu Gyð- ingar væntu hvorki né óskuðu eftir slikum Messíasi. Peir vildu fá miann sem varpaði rómverska okinu af þeim og gæí'i landinu frelsi. Þess vegna, vildu þeir losna. við þennan undarlega Naz- area, son smiðsins. Fyrir stuttu höfðu Farísearnir reynt ao handtaka hann, þegar þeir iu'ndu, að broddinu.m í líking- um Jesú var beint gegn þeim. En það hafði misheppnazt. Nú vilduí þeir veiða, hann í hans eig- in orðum, Spurning er lögð fyr- ir Jesúm: »Leyí‘ist að gjalda keisaranum skátt eða ekki?« Fljótt á litið gat þetta virzt vera mjög saklaust, en, það va,r hættu- leg og undirferlisleg spurning. Ef Jesús svaraði já, myndi hann fá hina föðurlandselsku Gyðinga á móti sér. Hann mundi vetða ákærður fyrir Gyðingunum sem föðurlandssvikari. Ef Jesúshefði sagt nei, hefði orðið árekstur milli hans og rómversku yfir- valdanna. Menn mundu. ákæra, hann fyrir Rómverjum sem upp- reisnarmann, Farísearnir sendu nokkra af lærisveinum sínum til Jesú á- sarnt Heródesarsinnum. Hinir síðarnefndu höfðu. a.ll,t aðra stjórnmálaskoðun; en, þegar um það er að ræða. að handtaka og losna, við Jesúm þá rétta, allir flokkar hver öðrum bróðurbönd. -— Júdas, stofnandi Zelótaflokks- ins, hafði áður svarað spurning- unni um hvort gjalda ætti skatt neitandf. Menn bjuggust líka við að Jesús myndi svai-a á sama hátt og’þá höfðu þeir gott tæki- færi til þess að ákæra, Jesúm f.vrir uppreisn, gegn keisaranum og útrýma honum á þann hátt, En Jesús sér strax hvað í spurningu þeirra felst. IJann sér alltaf í gegnum alla hræsni og alla óhreinskilni. Hann lyftir ölju upp á æðra, svið og slær vopnin úr höndum andstæðinganna. Menn bjuggust við að hann segði já eða nei, annaðhvort — eða. Jesús svarar hér með bæði — og. Sýnið mér skattpeninginn, segir hann. Myri"d keisarans og yfirskrií't er mótuð í peninginn. Þá svarar hann: Gjaldið keisar- anum það sem keisarans er: Með því að viðurkenna og nota róm- versku myntina, hafa Gyðingar viðurkennt keisarann sem sitt veraldlega yfirvald. Þessvegna. eru þeir skuldbundnir til þess að iippfylla þær skyldur, sem því fylgja. 1 veraldlegum efn-um voru,' þeir skuldbundir til þess að sýna i'ómverska keisaranum hlýðni, en í andlegum efnum aft- ur á móti Guði, Jesús leggur á- hersluna á hið. síðara, gefið Guði j)að sem Guðs er. Hér e.r hið þýð- ingarmesta, en sá sem gjörir þetta mu,n þar af leiðandi einn- ig g'jalda. keisaranum það sem keisarans er. Kristinn maður er auðvitað góður borgari, sem geldur skatt og uppfyllir skyld- ur sinar. Það er aðeiirs til ein undantekning. Það er þegar vilji keisarans í‘er í bága við vilja Guðs, þá ber kristnum manni fremur að hlýða Guði en mönn- um, hvað sem það kann að kosta hann, (Post. 5, 29). Gefið Guði það sem Guðs er. I jnessari stuttu setningu liggu.r eiginlega svar Jesú. Allt annað er undir joví komið. Hvað eigum vér að gefa, Guði? Á Guð nokk- urn eignarétt á oss? Fyrst skapaði Guðs oss, og hann skapaði oss ekki í líkingu við allar aðrar skepnur. Vér vor- um mótuð eftir ha,ns mynd og fengum aðalsmerki vort, hinn frjálsa vilja, Þennan vilja not- uðu mennirnir gegn Guði. Ö- hlýðnin leiddi aí' sér syndfall mannsins, cg syndin varð hræði- legur milliveggur milli skapar- ans og ,hins skapaða.. Heilagur Guð og syndugur maður eiga. ekki saman. Til þass að bjarga oss kemur Guð sjálfur niður til jarðarinnar. Hann fórnar sér allt til dauða, já dauða á kross- invm, aðeins í einum tilgangi: til j)ess að friðþægja fyrir synd- ir vorar, Hann gjörði það, sem vér ekki gjörum. Hann var særð- ur — vér erum læknuð. Jesús tók refsinguna á sig — vér er- um íVjáls. Skyldi Guð ekki hafa rétt til þess að eiga oss, hann, sem bæði hefir skapað oss og keypt oss með sínu eigin blóði, Krossinn talar um hann, sem gaf sig algjörlega fyrir css. Hann dó fyrir oss öll, til j)ess að vér skyldum lifa fyrir hann. Það, sem vér eigum að gel'a, er ailt líf vort, gefa oss honum al- gjörlega á vald. En j)að er ein- mitt j)að, sem maðurinn sízt at’ öllu óskar. Margir s.já þetta, að Jesús dó til þess að frelsa j)á, og' þeir skilja, að það fer illa, ef j>eir halda álVam að lifa eins og ]>eir gera- Því að Jesús talar um ei- lífa glötun. Þú hefir alltaf beð- ið til Guðs, en,da jx>tt það hafi ekki verið mikið. Nú skilur þú, að þú verður að biðja meira. Þú last einnig áður í Biblíunni, en sjaldan. Nú skilur þú, að kristinn maður verður að lesa. mikið í Guðs orði, því að það er fæðan í trúarlífinu,- Þá gefur þú Giði bæn þína og lestur. Þá krefst Guð meira, þú átt að i vinna fyrir hann; og j>ú tókst HANN HEITIR JESÚS! Hver er sá, er getur hœtt allt böl, þá heygð er sál, og hjartað þungt af kvöl? Seni andblær strýkur dögg, af grœnni grein eins grœðast kunna öll þín hjartans mein. Hann heitir Jesús, hann er vinur minn hann vill einnig vera bróðir þinn enga stjörnu eg yndislegri fann ekkert Ijós, sem jafnast á við hann. Einn liann skilur œskumannsins þrá örugg höfn er krossi Jesú hjái fel þú lionum allt þitt stríð og starf styrkur er hann fyrir hvern sem þarf. Hugrún.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.