Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1937, Síða 3

Bjarmi - 01.09.1937, Síða 3
B J A R M I 3 lý sidabót innan kristnu kirkj uimar Útdrdttur úr Jyrirlestrum ejtir C. Skovgaard-Petersen. KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ Kemur út 1. og 15. hvers mánaðar. Útgefandi: Ungir menn í Reykjavík. Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504. Félagsprentsmiðjan. Vér lifum í baráttunnar lieimi. Á öllum sviðum er kraf- ist baráttu. Ef vér fylgjumst of- urlitið méð því, sem gjörist í heimiiium um þessar mundir, þá sjáum vér að bylgjur striðs og baráttu rísa hátt. Og það snertir oss alla. Vér erum allir þáltlakendur i þessari baráttu að meira eða miima leyti. Það er baráttan fyrir tilverunni, barátta til sigurs einliverju mál- clni, barátta gegn veldi vonzk- unnar i kringum oss o. s. frv. Mörg mannssálin liefir barizt í þessu stríði og beðið ósigur bvað eftir annað, þar til liún liefir farið í kaf ogi sokkið lil Jjotns. Hörmulegu lífs-örlögin eru mörg og margvísleg. Það er mildð liryggðarefni. En er þá engin lijálpar- eða björgunarvon? Jú, Guði sé lof og þökk. Sá er til, sem lieíir lif- að liér á undan oss og tekið þátt í þessari baráttu, og sigrað. Hann lifir enn i dag. Það er Jesús Kristur, Guðs eigin sonur. Um lxann er sagt: „Hans var freistað á allan liátl eins og vor, þó án syndar.“ —- Hvers vegna? Til þess að hann gæti hjálpað oss. Þar sem liann fær að kom- ast að með lijálp sina, ræður hann úrslitum baráttunnar fjrr- ir hvern einstakan; og þar verð- ur það sigur, —- já, fyrir liann meira en sigrum vér. En þú, sem berst þessari Jjaráttu í cigin krafti, þú ferst fyrr eða síðar. Taktu því eftir, vinur: Leyfðu Jesú Kristi að koniast að í lífi þínu, þá munt þú sigra. Guði séu þakkir, sem gefur oss ávallt sigur fyrir Krist Jesúm. Vertu þá einnig með í ljarátl- unni fyrir Jesú og málefui lians liér á jörðunni. Það er göfug- asta ljaráttan, sem þú getur tek- ið þátt i. Eyddu ekki tima þinum i það að berjast fyrir allt hið fánýta, sem ferst með lieiminum og iystingum hans, lieldur fyrir Jiitt, sem stendur stöðugt um eilífð: Guðs ríki. Verlu með i því að auka veg þess rikis, bæði með bæn og starfi. Guð gefi oss náð lil þess að kærleiki Ivrists knýi oss lil þess starfs. Sé það hvötin i öllu starfi voru, þá eykst vegur Guðs rikis meðal vor og uafn lians verður dýrðlegt á jörðunni. Einmitt nú á vorum dögum eru bornar þungar sakir á gömlu kirkjuna okkar. Hún hafi ekkert framar að Jjjóða menningar-kynslóð nútímans. Iiún sé orðin sinnulaus um vinnulýðinn, nái ekki niður til liinna lægstu i mannfélaginu og liafi brugðizt smælingjunum. Hún sé liáð þingi og stjórn. Það sé komið i ljós, að liana vanti það andans salt, cr átti að verja þjóðfélagsrotnun; og það salt, scm missir selluna, er lii einsk- is nýtt. Þess vegna er nú liróp- að úr ýmsum láttum: Niður með kirkjuna! Burt með kirkj- una! Og aðrir krefjast að gcrð verði bragarljót á kristindómi kirkjunnar; liann sé orðinn á eftir timanum. Auðvitað er það litil Jjót í máli, þótt benda megi á, að á- standið sé litlu Jjetra í þjóð- kirkjum annara landa. Þær syndir, sem kirkjunni hér eru Jjornar á brýn, eiga ef til vill cngu síður lieima i fleslum öðr- um þjóðkirkjum Norðurálfunn- ar. En í því felst engin úrlausn málsins, því Jjer fúslega að játa. Og nú er reikningsskapartíminn lcominn. Sumsstaðar er fariö að tala um „múgflótta“ frá kirkj- unni, skírnar-afnám, o. s. frv. Siðgljótarkröfurnar gerast æ iiáværari, einnig hér lieima fyrir. Það eru þessar siðabótarkröf- ur, sem vér skulum nú lilusla á um stund. Nóg er af þeim. Andatrúin vill Jjreyla líristmdómi kirlcj- unnar í einskonar sálarfram- þróun, með fulltingi andanna. Guðspekina fýsir að flá öll sér- kenni af kristindóminum og að- eins lialda eftir „sameigmleg- um kjarna allra trúarbragða“. Og sértrúarflokkarnir liinir — ja, livar á að byrja og livar á að enda! Hvcr þeirra um sig hefir eittJivað út á krislindóm kirkj- unnar að setja. En það inundi leiða i ógöngur. Hér verður að láta nægja að benda á eitt. sam- eiginlegt einkenni ýmsra sið- bólarkrafa vorra tíma: Menn vilja liverfa aftur til „frum- kristninnar". Sú krafa hljómar m. a. frá tvennum andstæðum herljúð- um: svonefndri „hvítasunnu- lireyfingu“ og „nýju guðfræð- inni“ .... ( Áherzlu-atriði hvítasunnu- lireyfingarinnar er „skírn Heil- ags Anda“. En „nýja guðfræð- in“ liyggsl að liefja á ný „hreina kenning Jesú Krisls“. Það er látið svo lieita, sem kreddur liinnar gömlu trúar séu of þröngar fyrir aukna ytri og innri reynslu; og að þær liafi engan sögulegan rétt við að styðjast. „Þegar eftir að Jesús með lífi sínu og kenningu hafði vísað oss veginn til lijálp- ræðis, varð kenning lians fyrir álirifum skáldskapar og vís- iuda þeirra tíma“, segja menn. „Trúarbragða-samsteypa var al- geng á þeim timum; og úr kenningu Ivrists var gerð kyn- leg og dulræn samsuða. í hina lireinu, einföldu og rökréltu kenningu Jesú frá Nazaret var blandað allskonar lielgisögum. Og undir þessu stynja sálirn- ar enn þann dag i dag. Það er eins og gömul martröð, sem enn hvílir á oss. En nú fýsir oss að losna undan þvi olvi. Vér vilj- um liverfa aftur til Jesú og kenningar hans“.* En þetta aðlivarf „aftur til Jesú“ verður i reyndinni sama sem „burt frá Páli .... Páll er sem sé liinn „afleiti kreddu- smiður“! Það er aðallega hans söJv, að liin hreina kenning Jesú er svo menguð „marklausum l.enningaratriðum“, sem heil- brigð skynsemi nútiðarmanna sættir sig ekki við. Sá Jesús Ivristur, sem kirkjan liefir nú um tvær þúsundir ára játað sig trúa á: Guðs eingetinn sonur, Drotlinn vor, getinn af Heilög- um Anda, fæddur af Mariu mey, dáinn og upprisinn oss til réttlætingar — sá Jesús Kristur er þjóðsöguleg persóna, sem aldrei liefir veriö til; frá lion- um verðum vér að snúa — en til (liins sanna) Krists frurn- kristninnar“, o. s. frv. Það hefir svo undur „frelsandi“ álirif á rnargan trúhneigðan nútiðar- mann, að losna undan lireddum kirkju-kristindómsins og liverfa aftur til hinnar einföldu frum- * J.. F. Vinsnes í bók dr. O. Hal- tesby, „Fra Kirkestriden", bls. 75 —7tí. SOLARUPPKÁS. , 65 sinni fundið liana er hún sal með opna Biblíuna og lár í augum. Breytingunni, sem orðin var á Edel Iýsti faðir liennár með þessum orðum: „Mér finnst litli villiketlingurinn minn eldd vera orðinn sérlega ástúðlegur upp á síðkastið.“ IIúu gekk oft um i garðinum og sleil blöð af trjánum í algerðu tilgangsleysi, cða hún sal uppi á hólnum stundum saman í aðgerðaleysi og lieilaJjrolum. Gagnvart foreldrum sínum gal hún oft verið fámál og sérlunduð; en þó bar mest á því gagn- vart Hólm. Það leit lielzt út fyrir að hún gerði sér far um að vera styrðlynd við liann. Hún stríddi honum, eða reyndi að gera það eftir beztu getu. Það gal meira að segja komið fyrir að stríðui hennar yrði stundum að nöpru liáði. En þetla náði sjaldnast lilgangi sinum, þvi að Holm lél það engin álirif Jiafa á sig. Hún lial'ði aldrei séð Jiann reiðast, og alllaf virtist liann bera sigur af Jiólmi í viðureigninni. Ef að' hann svaraði lienni, þá gerði liann það ávallt þannig að lienni varð orðfall, og það gramdist lienni. Stundum leit liann að eins á liana og fór leiðar sinnar án ],ess að svara, og ],að gramd- ist lienni mest. 66 Og það gat verið nokkur ástæða fyrir gremju liennar, frá hennar sjónarmiði séð. Hún var vönust að bera sigur af liólmi. Hún gat vaíið föður sinum um fingur sér, þegar liún vildi það við liafa, og móðir hennar var of gæflynd lil þess að standa í neinu stimabraki við hana. En svo kom þessi stúdent, sem liún liafði ein- sett sér að licnda gaman að, eða gei'a að auð- mjúkum þjóni sínum að minnsta kosti, og liann virtist svo þvert á móti henda gaman að lienni. Hún gat ekki skilið það öðru vísi. Uss, liún liataði yfirlætisbrosið lians og ergi- lega jafnaðargeðið. Eða livað hann gat talað ljúfmannlega til hénnar stundum er færi gafst, alveg eins og lxún væri barn. Uff, hvað þetta gal skapraunað lxenni. En hugsanir Holms snérust rnest um eilt ein- asta atriði og liann sagði sínum himneska föð- ur frá þvi á liverju kvöldi, er liann kraup við rúinið sitt: „0, Drottinn minn, breiddu verndar og frelsisarma þína yl'ir þetta heimili og veit mér að vera hér sem lítið lýsandi ljós.“ Á skógarvarðarlieimilinu var mikið á seyði. Það er að segja, stórfelldri liugsun liafði skot- ið upp i huga liúsfreyjunnar, sem ]jó var ekki tíður viðburður.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.