Bjarmi - 15.03.1939, Qupperneq 1
6. tölublað.
Reykjavík, 15. marz 1939.
33. árgangur.
4. sunnud. í föstu (.Tóli. 6, 35—51).
Brauð lífsins
Hve lengi treystir þú þér til þess
að lifa án hins daglega brauðs?
Mörgum finnst þessi spurning
sjálfsagt óþörf. Þaö liggur svo i
augum uppi, að án hins daglega
brauðs getum vér helzt enga stund
Verið. Ef vér ekki fáum fæðu vora
daglega, dregur fljótt úr oss þrek
og kraft- Og vér vitum allir hvern
eiidi það hefir. Endirinn verður
uðeins einn: dauði. Vort daglega
hrauð viðheldur líkamslífi voru-
Og ef vér ekki meðtökum það,
hljótum vér að missa lifið, hversu
sterka löngun og þrá, sem vér tiöf-
um til að lifa. Vér getum ekki lif-
uð af sjálfum oss. Það er lögmál
kfsins, sem vér þekkjum öll. Og
^llt líf vort fer í slrit og stríð og
Uiargskonar baráttu til að ná i liið
daglega hrauð. Eiginlega snúast
allar hugsanir manna um það, að
Uá i daglegt brauð. Það tilheyrir
I oðlinu - já, er hið eðlilegasla af
i ollu fvrir lífið — að viðhalda sér.
Og þó — vér vitum liver endir-
iiin verður að lokum- Hann verð-
Ur sá, þrátt fyrir allt vort strit og
Snægð af daglegu brauði, að lík-
Uininn verður að láta undan fyrir
J U'givaldi dauðans. Allt vort strit
fyrir líkama vorn verður að lok-
Um árangurslaust. Vér liöfum
€kki neilt það á vakli voru, sem
Seti viðhaldið lífi hans. Og þó
Snýst liugsun fleslra um það eitt
sem viðkemur þessum likama.
Það er eins og ekkert sé til nema
bann eiiyi, og meðjan takist að
hakla i lumn sé allt fengið, en
Pegar það er ekki unnt, sé allt
tapað.
Kristin kenning er á öðru máli.
Að vísu lætur hún sig líkamslífið
Uiiklu skipta. En hún bendir í
t'nia og ótíma á það, að maðurinn
meira en liold og hlóð- Ilann
ei' fyrst og fremst lifandi sál og
andi. Og sú ráðsmennska, sem
'uigsar um það eitt að viðhalda
]ifi líkamans, en gleymir sál og
Unda, hún er haldin þeirri blindu, \
Sem leiðir til dauða. Því það gilda
sömti lögmál fyrir vort andlega
lif, eins og hið likamlega, að það
lifir ekki al’ sjálfu sér. Það verður
að fá næring sér til viðhalds.
Jesús talar um þetta í texta
dagsins. Hann talar uni brauð
lífsins. Þetta einkennilega brauð,
sent hefir þann eiginleika, að það
gefur eilíft líf. „Ef nokkur etur
af þessu brauði, þá mun liann lifa
til eilífðar“, segir Jesús.
Sumir finna enga hvöt hjá sér
lil þess að leila sálu sinni næring-
ar. Þeir segja sem svo, að þeir
finni ekki til lmngurs, og því sé
ekki þörf á að vera að reyna að
leggja sér til munns fæðu, sem
þá langi ekkert í- Og þar með
halda þeir að allt um eilift lif sé
afgreitt á hentugan hátt.
En svo er ekki. Þetta er aðeins
liræðileg blekking. Það keraur i
ljós á sínum tima, livort unut er
að lifa án fæðunnar. Lögmál
dauðans er hyrjað að starfa í lim-
um þess, sem ýtir frá sér fæðunni
og segisL ekki hafa þörf fvrir
hana. Orsök þess er aðeins ein. Og
luin er sú, að maðurinn er liald-
inn svo miklum sjúkleik, að sjálf-
sagðasta lífsþörfin lætur undan
síga fyrir lögmáli dauðans. Ó, hve
það er átakanlegt að sjá svo mátt-
vana og illa konma sjúkhnga
gorta af því, að þeir geti án fæð-
unnar lifað! Ó, hve það er sárt að
sjá hin blinduðu augu, sem liafa
misst þrótl af langvarandi sveltu,
og sjá þvi ekki hinn ægilega dauða
sem nálgast, til að sveipa sálina
hinu hræðilega myrkri eilífs
dauða. Og jietta ægilega lögmál
komst inn í sálina aðeins að þvi
að liún meðtók ekki þá næring,
sem gal veilt þrek til að sigrast á
valdi dauðans.
Aðrir finna til lmngursins- Og
þeir leitast við á margan hátt að
seðja liungur sitt. — Allt er próf-
að, sem á hoðstólum er. Og það
er nóg lil af ]>ví. Og því miður
vantar ekki þá, sem eru reiðuhún-
ir að stinga „snuði“ upp i livern
þann, sem gefur til kynna, að
lnmgrið segi til sin. Og það cr
hægl að lægja kvörtunina um
liungur á þennan hátt og þagga
hónina um brauð, en hungrið
sjálft, það verður ekki satt.
Það er aðeins eitt, sem getur
lijálpað, og það er brauð hins ei-
lífa lífs. Það hefir i sér fólginn
kraft hins eilífa lífs. Án þess get-
ur þú ekki lifað. Og því lilýtur
það að vera æðsta slcylda lifs þíns
að ná í það brauð, ef þú vilt lifi
halda. Og þetla hrauð færð ])ú að-
eins lijá .lesú Kristi- Og því áttu
að leita til hans og einskis ann-
ars. Brjóta af ])ér viðja mannanna
og hróp ríkjandi tiðaranda, en
leita aðeins lil .Tesii Krists, sem
hefir brauð lífsins. Og þetta brauð,
Kristindómur
í Fyns Tidende skrifar Henn-
ing prestur:
Það kom Hitler á óvart að á-
reksturinn milli kristindójns og
nazisma skvldi verða ólæknandi.
Lenin hafði frá upphafi ákveðið
guðleysiskerfi. En gagnstætt því
ætlaði Hitler alls ekki i byrjun að
stofna til baráttu gegn kirkjunni.
Þvert á móti. Hinn 23. marz 1933
kaljaoi hann hinar tvær kirkju-
deildir máttarstoðirnar i siðgæði
þjóðarinnar. Fáum mánuðum
síðar, 27. ágúst s- á., sneri hann
við blaðinu. í Bad Godesberg lýsti
hann yfir því, að kristindómurinn
væri óhæfur til þess að sameina
þjóðina. Til þess þyrfti algjörlega
nýja heimsskoðun. Frá þeirri
stundu hófust hin miklu áhrif
Rosenbergs allstaðar. Ilinn svo-
kallaði „jákvæði kristindómur“
lians — gagnstætt kirkjunnar nei-
' kvæða kristindómi —- er andkrist-
in trú byggð á grundvelli liins
fornnorræna heiðurliugtaks og
trúarsetningunni um hreinleik og
guðdómleik hins germanska kyn-
stofns. Fornsögur íslendinga
skulu vera lielgar ritningar i stað
Gamla testamentisins. Hinn
kristni kross verður að hverfa úr
allri þýzkri fræðslu. Guð er ekki
faðir .Tesii Krists, ekki liinn eilífi
Guð allra manna, nei, Guð er að-
það er Iiann sjálfur. Þess vegna
þarftu að meðtaka hann í liræsn-
islausri trú. Þú átt að lifa honum
og riki hans. Gefa honum hjarta
þitt og líf. Hætta að lifa hinu
kalda, sjálfselslcufuUa lifi þessa
lieims. Ilætta að herast með
straum hugsmárra manna, sem
óttast vald fjöldans og liins sterka.
Með því glatar þú sál þinni. En í
trú á Krist færðu frelsi fyrir sál
þína, frá eilífum dauða, og samfé-
lag við Guð i góðri samvizku.
Meðtaktu hrauð lífsins. Með-
taktu, í trú, Jesúm Krist, sannan
Guðs og mann, sem gaf sig í
dauðann fvrir þinar syndir, svo
þii mættir lifa. Sértu ekki i sam-
félagi við liann áttu ekki hið ei-
lífa líf.
— Nazismi.
eins til í hinni göfugu germönsku
sál- Ein af aðalástæðunum fyrir
því, að harizt er gegn kristindóm-
inum á Þýzkalandi, er sú. að hann
er óháður þjóðerni og vill ekki
telja þýzkan mann öðrum belri.
Hitler varð sárlega vonsvikinn,
þegar hann komst að raun um, að
kristindómurinn gat ekki orðið
þægt verkfæri og siðferðileg lyfti-
stöng fyrir nazismann. Menn
mega ekki gleyma liinni eiginlegu
orsök vonbrigða lians og heimsins
vfir andstöðu kirkjunnar. Ilún er
sem sé sú, að mönnum liafði
gleymzt i Evrópu hvað kristin-
dómurinn er. Menn voru farnir að
halda, að kjarni kristindómsins
væri viðleitni manna lil að verða
siðferðilega góðir — og þetta gat
líitler ágætlega notað i liinu þriðja
riki! Menn höfðu gleymt að krist-
indómurinn er dómur Guðs yfir
synd mannanna — einnig Þjóð-
verja. Þetta vildu þeir ekki þola!
Bergmann prófessor segir: „Kenn-
ing .Tesú um synd og lijálpræði er
ósiðferðilcg og ógermönsk. Jesri
guðspjallanna verður að forkasta.
Sá eini Kristur, sem hægt er að
viðurkenna, er Kristur með
hraustu Hitler-eðli“. Frá þessu var
aðeins eitt skref til þeirrar Ilitler-
dýrkunar með Hitler-kapellum,
Frli. á 4. síðu.