Bjarmi - 15.03.1939, Qupperneq 2
2
B J A R M I
Barátta kristninnar
og trúarjátningarnar.
Þér eruö útvalin kvnslóö, kon-
unglegt ])restafélag, heilög
þjóö, eignarlýöur, til þess aö
þér skuliö viöfrægja dáöir hans,
sem kallaði yður frá myrkrinu
til síns undursamlega ljóss.
I. Pét. 2, 9.
Þér ungu Kristsmenn, kross-
menn! Þér, sem fyrir GuSs náð
liafið öðlazt fulla truarvissu, og
þér, sem eruð á leiðinni til þess,
en standið enn hikandi; þér, sem
ásamt öllu KF.U.M. hafið fengið
það hlutverk að vinna æskulýð
kirkjunnar og þjóðarinnar undir
vald og yfirráð Krists, og þannig
færa framtíðarkirkju landsins
nýjan heilsteyptan stofn. Ég vii
leggja fram fyrir yður alvarlegl
efni í kvöld. Vér stöndum mitt í
mikilli baráttu- Það eru svo mörg
öfl að verki, scm vifja hertaka
æskulýðinn, og leiða hann á öðr-
um brautum. En vér viljum ein-
göngu hyggja á grundvellinum,
sem lagður er, en hann er Jesús
sjálfur og hann krossfestur. Vér
viljum ganga vora beinu braut og
veifa fánanum í nafni Guðs vors.
Vér viljum halda l’ast fram mál-
efni voru og vinna hlutverk það,
sem oss er gefið af Guði. Vér vilj-
um ekkert vita oss lil sáluhjálpar
nema Jesúm krossfestan og upp-
risinn. Vér viljum Iiafa hugrekki
i oss til að horfast i augu við þær
staðreyndir, sem uppi eru í sam-
tíð vorri og þær stefnur, sem nú
vilja ráða lögum og lofum í ver-
aldarlífinu. Það er hollt fvrir oss
að reyna að átta oss á ])ví, að það
líf, sem nú blasir við oss á kom-
andi árum, og næstu kynslóðirnar
fá að reyna, verður svo mildu stór-
feldara en allt það, sem verið lief-
ir, að jafnvel hið sterkasta ímynd-
unarafl á erfitt með að hugsa sér
það- —
Nú vil ég setja fram eina full-
yrðingu, sem auðvelt er að sanna
af allri veraldarsögunni. Hún er
þessi:
Menn geta ekki lifað án trúar,
og: Menn geta ekki trúað án þess
á einn eða annan hátt að játa trú
sína.
Logntímabilið, sem slóð yfir
fram að heimsstyrjöldinni, hafði
dregið hulu yfir þctta, en nú hefir
það komið í ljós bersýnilegar en
áður. Nú er það að verða svo, að
menn verða að taka ákveðna af-
stöðu og segja hiklaust „ég trúi“.
Og ])ví heitari sem þessi trú er, og
því meiri alvara sem liggur á bak
við slika trúarjátningu, því áhrifa-
meiri verður hún til að grípa aði’a
og draga þá undir áhrif sín. Þetla
á við um livaða heilliuga trú sem
er, hvort sem innihald hennar er
rétt eða rangt. Ilitt er sú mesta
fjarstæða, að halda því fram, að
liver verði hólpinn fyrir sína trú.
Margt, sem kallað liefir verið
trú, er í rauninni engin trú. Það er
þá fyrst trú, þegar liugur og hjarta
og vilji brennur í skilyrðislausri
hlýðni við það, sem menn játa að
þeir trúi. Sú trú, sem brennur al’
liita sannfæringarinnar, og vill
fórna jafnvel öllu fyrir málefni
sitt, hefir vissl sigurafl i sér- ITeil-
mikið af hinni kristilegu trú var
ekki trú í raun og veru, heldur litL
ákveðin samsinning sanninda, sem
lágu mönnum í Iéttu rúnii um.
Það var ekkert ])að i henni, sem
megnaði að kveikja í huganum,
eða að setja viljann í hreyfingu-
Þess vegna var svo auðvelt að
koma glundroða á allan fjöldann
i trúarefnum, og fá hann ofan af
henni. Þess vegna liefir á vorum
dögum svo margt lirunið i rústir
í trú manna, lífsskoðunum, hug-
sjónum og viðhorfi við siðferð-
iskröfurnar og framferði manna.
Þær stefnur innan kristindóms-
ins, sem látlaust liafa reynt lil að
slaka á klónni, ríra gildi trúar-
sannindanna, og prédika játning-
arlítinn eða játningarlausan krist-
indóm, þær stefnur liafa með lit-
arleysi sínu og afslælti stungið há-
vaða manna svefnþorn, og með
því stuðlað að ])vLí, að útbreiða
hálfvelgju,kæruleysi og tortryggni
gegn kirkjunni og öllum fornum
trúarsetningum hennar. Og inn
hjá almenningi komst sú ligsun:
Sérhver verður sæll, þ. e. hólpinn
fyrir sína ti’ú, þ. e. trúarskoðanir-
En trúarskoðanir hafa ekkert sig-
urafl í sér. Heimsstyrjöldin og
eftirdunur hennar kollvörpuðu
svo miklu af lifsskoðunm og hugs-
unarliáttum manna, að fleiri og
fleiri verðmæti hrundu i rústir, og
allt komst á ringulrcið. En trxiar-
þrá mannsandans verður ekki
haldið niðri til lengdar. Hún vei-ð-
ur að fá útrás. Hún er eðlisnauð-
syn. Hún er krafa í manninum.
Hungurstilfinningin er krafa lik-
amans eftir fæðu. Trúarþráin er
krafa mannssálarinnar eftir Guði
og lífinu í Guði- Fái mannssálin
ekki Guð, má hún til að búa sér
lil guð. í allri óróaseminni, glund-
roðanum, hruninu og byltingum á
öllum svæðuin, sem álti sér stað
eflir heimsstyrjöldina; eftir allt
])að óskapnaðarástand, sem hún
hafðj stejrpt manpkyninu i, lifn-
aði krafan um trú, lifand kröft-
uga trú til Jxess að bæta úr mein-
unum og gefa lífinu festu, stefnu
og ákvörðun. Og svarið við þessari
kröfu, þessari þörf leitandi og
fálmandi manna, sem sofandi
kirkja og hálfvolgur ki’istindóm-
ur gat ekki fullnægt — svai’ið er:
Kommúnisminn og þjóðernis-
hreyfingin mikla í facisma, naz-
isma og i ýmsuin öðrum mynd-
um.
Kommúnisminn er ekki skoðun,
ekki samsinning eða viðtekt ein-
hverra hugsjóna. Hann er trú,
mcð heilhuga og mjög ákveðna
trúarjátning, brennandi sannfær-
ing, sem menn eru jafnvel reiðu-
búnir til að leggja lífið í sölurnar
fvrir. — Facisminn er samskonar
trú, með brennandi trúarjátningu
og fórnfýsi. Virkilegum og sönn-
um áhangendum þessara nýju trú-
arbragða dettur ekki í hug að
dylja trúarjátningu sína, því síður
að slá úr og í. Þess vegna liafa
þessar stefnur svo mikið álirifa-
vald; þær eiga svo mikið af sannri
hrifningu og eru lagaðar lil að
h.eilla milljónir manna. Eftirtekt-
arvert er það, að livorug þessara
slefna er trú á einhverjar hugsjón-
ir aðeins, heldfur ákveðin trú á
persónur, mikilmenni: Lenin,
Mussolini, Plitler o- s. frv.— Þorst-
inn og þráin eftir lifandi Guði,
sem þeir höfðu ekki fundið, fékk
sér þessa útrás.
Þriðja svarið upp á þi’á manns-
ins eftir Guði er hin heilhuga
kristna trú á hinn lifandi, þrieina
Guð, sú trú, sem lifir í Guðsriki
fyrir samfélag heilagra á jörð, og
fram ber af brennandi trúarsann-
færingu hiklaust trúarjátningu
heilagrar kirkju.
Til þess að álla sig betur á
þessu, sem hér hel'ir verið fram
sett, skulum vér draga upp fyrir
oss lil hugleiðingar skýrar höfuð-
línur:
Fyrst: ÞRJÁR FULLYRÐING-
AR:
1. Maðurinn getur ekki lifað án
Uúar.
2. Trúin getur ekki lifað án trú-
arjátninga.
II. Því einlægari og heitari sem
trúin er, því meira sigurafl og á-
hrifavald hefir hún.
í öðru lagi: ÞRJÁR STAÐ-
REYNDIR NÍJTÍMANS:
1- Fjölda margt í viðteknum
trúarskilningi manna, siðgæðis-
hugmyndum, lífsháttum og mati á
lífsgæðum hefir hrunið og er að
hrynja.
2. Risin er upp brennandi þörf
og krafa um trú og trúarjátning-
ar, um brennandi, heilhuga, hálf-
velgjulausa trú til að lifa af og
deyja fyrir. —
3. Svarið við þessari þörf og
kröfu er framkoma kommúnism-
ans og facismans, og endurvökn-
un. hinnar postullegu kristnu trú-
ar. —
Þegar vér svo horfumst í augu
við þessar staðreyndir nútímans,
verðum vér að líta lil fi-amtíðar-
innar. Ilvað tekur við? Framtíð
mannkynsins og menningarinnar
veltur á því, hvert af þessum
þremur trúarbrögðum verði ofan
á og sigri í heiminum, ef ekki ann-
ars allt á að hrynja. —
Þrjár lausnir á framtíðarhorf-
um mannkynsins virðast vera
hugsanlegar:
1. Algjört og fullkomið hrun
allrar n ú t íðarmenn i ngar.
2. Algjör sigur annarra tveggja
þessai’a nýju trúarbragða, komni"
únismans eða facismans, og þar af
leiðandi gjöreyðing hinnar lcristnu
trúar, og afturlivarf til heiðninn-
ar, með cijlum afleiðingum þoss
í heiminum og fyrir heiminn.
3. Algjör vöknun kristindóms-
ins lil hinnar fornu, vissu, lifandx
trúar á opinberun Guðs í IesU
Krisli, og liinnar óbifanlegu sann-
færingar um það lilutverk, sexn
Guð hefir gefið kirkju sinni: að
leggja mannkynið undir vald Jesu
Krists, ásamt endxu’lífgun hins o-
sigrandi lcærleika lil Guðs og
manna; en þetta mundi hafa i f°r
með sér nýja úthellingu Ileilags
Anda með kraftinum af hæðunx-
Hinar stei’ku og miklu lieims'
stefnur í liinum nýju trúarbrögð'
um, og allt ástand nútímans skoi’"
ar ki’istindóminn á hólnx, til ein-
vígis u pp á líf og dauða. Er nu
kristindómurinn, er kirkjan, þ- e'
samfélag heilagra i kirkjunnx»
reiðuhúið lil að taka á móti þess'
ari áskorun? Það kemur undir
einstakli ngum hennar.
Kristnin hefir fyr en nú vei’ið
kölluð lil þess að nxæta sterkri og
forni’i heiðinni menningu, og til
]xess að ganga á hólm við sterkt
heimsveldi, lieinxsveldi með afar-
sterkri trú á sjálfu sér, þar sein
alvaldur ríkisins hafði að trú
nianna guðdóms myndugleilca»
svo að allir vrðu að tilbiðja hann
og færa fórnh’ frammi fyrir myno
lians, og ]xað gátu ekki þeir, senx
átlu að lilbiðja Guð og þjóna hoU'
unx einum. Baráttan var háð vio
svo mikinn liðsmun, xxð sliks hef'
ir aldrei sézt dænxi í veraldarsog'
unni. Á livítasunnudag gengu tólf
nienn fram á svalir liúss eins 1
Jerúsalem, og í nafni manns, er
nýlega liafði verið krossfestur sem
óbótamaður, slöngvuðu þeir u^
nýjum hoðskap, kunngjörðu saixn-
an guðdóm lians á móti guðdóni'
leik keisarans og öllu hans veldi,
og um kvöldið voru játendur lxins
krossfesta orðnir unx 3000 nianna-
Og svo gekk liinn fámenni, en
stöðugt vaxandi, flokkur einhuga
með ehmi sál og hjarta út i þjóða
hafið, og sigraði, enda þótt hlóö
þeirra yrði að flóa í stríðuixx
straumum um þrjár aldir. Og síð'
an var þessi kristni, senx vai
hneyksli Gyðingum og heiniska
Grikkjum, kölluð til þess, ekki að-
eins að varðveita hið bezla i fornri
nxenningu, heldur og að vera afl
vaki og leiðsögukraf lur þjóð'
anna á mikilli umbrotaöld, þegax
allt var á tjá og tundri á þjóðflutn-
ingatímanum, kölluð til þess a
vinna villtar þjóðir undir yfiri’áð
Krists og með því að leggja gi’Uixd
völlinn undir þá menningu, senx
Iiingað lil hefir drottnað í hinunx
krislna heirni, þá menningu, senx
nú liefir gjörl uppreisn nxóh
krislninni, og þess vegna er nu a
leggjast í rústir.
Og svo er þá komið, að hin
Frh. á 4. síðu.