Bjarmi - 15.03.1939, Blaðsíða 3
t
B J A R M I
3
i/Ajbtíb í jixcLUMjfy&hj&L
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
Kemur út 1. og 15. hvers mánaðar.
Útgefandi: Ungir menn í Iíeykjavík.
Ritstjórn: Ástráður Sigursteindórsson,
Bjarni Eyjólfsson,
Gunnar Sigurjónsson.
Áskriftargjald kr. 5.00 á ári.
Gjalddagi 1. júní.
Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504.
Pósthólf 651.
Félagsprentsmiðjan h.f.
1“ r 11,11 11111 ill
L III llll
„Eí' við hefðum annan prest,
þá mundi allt ganga vel!“ — Og
sjá: Sonur Guðs, liinn eilífi vís-
dómur, sagði: „Eg skal verða
prestur“. Og sonur Guðs varð
prestur, og menn lilýddu honum
eltki.
„Ef það væri prédikað hetur, þá
mundu menn trúa!“ — Þá hóf
hinn eilifi sannleikur sjálfur að
prédika, og Jesús kenndi þeim
eins og sá, sem valdið hafði, og
menn trúðu honuni ekki.
„Ef vottarnir hefðu sýnt meiri
hyggindi og hógværð, ínundu
ekki jafn margir og raun er á
hafa hrakizt burt!“ — Þá tók liinn
liógværi Jesús sálusorgunina í sín-
ar hendur. En mannanna börn
sögðu: „Hörð er þessi ræða- Hver
getur hlýtt á hana?“ Og þeir
sneru haki við lionum og fylgdu
honum ekki framar.
„Ef kirkjan léti almennings
heill og afkomu meira til sín taka,
mundu menn leita meira lil kirkj-
unnar. Þvi leiðin að lieilanum og
hjartanu liggur oí't um munn og
maga!“ — Og Kristur kom og
breytti valni í vín, gaf liungruð-
um brauð að ela, læknaði sjúka,
vakti upp l'rá dauðum, blessaði
börnin og gaf hf silt til lausnar-
gjalds fyrir þá, sem vilja lievra
honum til. Og þegar lil kom, yfir-
gáfu hann allir.
„Ef þjónar kirkjunnar væru
ekki alltaf á bandi Iiinna tignu,
en fvlgdu lýðnum!“ — Og orðið
iklæddist lioldi og blóði og bjó
meðal vor og var nefnl sonur
trésmiðsins. Og þó var hann ó-
vinsælastur allra, á föstudaginn
langa.
„Ef verjendur trúarinnar gætu
í raun og sannleika komið með ó-
hrekjandi sannanir!“ — Jesús
gerði dásamleg kraftaverk. Lét
heimurinn sannfærast?
Heimurinn var gjörður fyrir
soninn, en heimurinn hefir ekki
viðurkennt hann. Ljósið skein i
mykrinu, en myrkrið tók ekki
móti því- Hann kom til eignar
sinnar, og lians eigin menn tóku
®klci við lionum.
Úr „Marien-Stiinmen“.
Þátttakendum í Hraungerðis-
•mótinu fjölgar jafn og þétt. Þeg-
ar þetta er rilað hafa 37 gefið sig
fram. Ennþá eru tveir mánuðir til
stefnu, áður en frestur um lil-
kynningu er útrunninn. Og marg-
ir kunna að hugsa sem svo, að
nógur sé tíminn. Vér vildum því
aðeins skjóta því að þeim, sem
hafa liugsað sér að koma, en draga
það að taka ákvörðun sina, að
gæla þess vel, að mönnum gleym-
ist oft hve ört tíminn líður. Fyrr
en varir er Iiver orðinn síðastur
mcð að senda tilkynningu sína-
Sumir kunna að hugsa sem svo,
að vandi sé enginn fyrir oss með
þetla. Vér skulum aðeins ætla all-
an útbúnað og annað nógu ríflegt,
svo engin hætta sé á, að vandræði
Iiljótist af. Þessu er þvi til að
svara, að oss er kappsmál að
þurfa ekki að Ieggja í meiri auka-
kostnað en hrýnasta nauðsyn ber
til. Vér viljum fyrst og fremst
geta hagað öllu svo til, að þátttak-
an verði sem allra ódýrust, svo
enginn fátæklingur þurfi að fara j
á mis við þessa samveru vegna
kostnaðar. En til þess að gela það, j
þurfum vér að losna við allan j
þann kostnað, sem vafasöm not i
verða að- Og þar nieð er óum-
flýjanlega allur sá kostnaður,
sem leiðir af því að gera ráð fyrir
svo og svo mörgum þátttakend-
um, sem svo koma ef til vill alls
ekki. I fyrra nam vóruflutnings-
kostnaðurinn einn all álitlegri
upphæð, og var ]ió mikið af j
keyrslunni alls ekki reiknað til
verðs. Það þarf því velvild og sam-
lök allra þátttakenda í því að gera
silt bezta, til þess að hægt sé að
koma mótinu sem hezt fyrir, og
með fullri hagsýni, eins fjarri
Revkjavík og það er haldið.
Vér heitum því á alla vini
starfsins, að sameinast nú um það,
að leggja sitlí til að öll störf í
samhandi við mótið verði sem
léttust. Þau voru öll, nema keyrsl-
an, gefin algerlega í sjálfhoða-
vinnu í fyrra. Og því finnst oss
ekki nema sanngjarnt að allir
þátllakendur sameinist um að
létta sjálfboðaliðunum þeirra
mikla starf. Minnist þessa!
Þeim til leiðbeiningar er ekki
hafa ennþá gefið sig fram, og eru
ef til vill i óvissu um, hverl á að
snúa sér, birtum vér liér nöfn
þeirra, sem laka á móti tilkynn-
ingum um þátttöku.
Akurevri: Reynir IJörgdal, Gler-
árþorpi, og Sigurlaug Svan-
laugsdóttir, Norðurgötu 12, Ak.
Sími 297.
Hafnarfjörður: .lóel Ingvarsson,
Slrandgötu 21. Sími 9095.
Reykjavík: Afgr. Bjarma, Þórs-
götu 4. Sími 3504.
Vestmeyjar: Steingrímur Bene-
diktsson, kennari, Hvítingavegi
(i. —
Tilkynningafrestur er til 25.
maí. Þátttökugjaldið er ákveðið
15 kr. og er þar innifalið fæði all-
an tímann og ferðir báðar leiðir.
Þátttökugjald laugard—sunnudag
verður 11 krónur.
Ræðumannaskrá verður vænt-
anlega birt i næsta blaði.
Miskunn Drottins.
(Sálm. 136).
Tileinkað
fDraungerðismótinu 1939.
Ó, þakkið Drottni, því hann góður er,
já, þúsundfaldar gjafir veitir mér.
Hans dýrð í alheims undraverkum skín.
Um eilífð, Drottinn, varir miskunn þin!
Hans glæsli himinn vottar vald og mátt,
og vegsemd æðstu birtir stórt og smátt.
Hans lífsins orð á allri skepnu hrín.
Um eilifð, Drottinn, varir miskunn þin!
Hann sannleiks andi sveif —
og ljósið skóp,
og sól og tungl og jörð og stjarna hóp.
Guðs stjórn er náð, — hans umsjá
elska brýn.
Um eilífð, Drottinn, varir miskunn þín!
Guð, allra drottna Drottinn, mestur er,
þvi dýpt og hæð og vídd hans
kraftur ber.
Hans áform hæstu einnig ná til min.
Um eilífð, Drottinn, varir miskunn þín!
Hann sterkan hefir útrétt armlegg sinn
og út i vötnin rakið feril minn,
úr djúpi hrifið andann upp til sín.
Um eilífð, Drottinn, varir miskurin þin!
Á auðnum heims, þótt allt ég hafi misst,
þá á ég Gliðs son, Drottin Jesúm Krist.
Mér endurleystum opnast dýrðleg sýn.
Um eilifð, Droltinn, varir miskunn þín!
St. Sig.
Hættir þú viö að reyna að út-
vega „Bjarma* nýjan kaup-
anda, af því að sá fyrsti, sem
þú spurðir, sagði nei?
Reyndu við þann næsta og
sjáðu hvernig gengur! Já, settu
þér blátt áfram það takmark,
að hætta ekki fyr en þú færð
einn, hversu mörg nei, sem þú
færð á undan!
SÓLARUPPRÁS.
£-ekk undir háu Iivelfingunum og ruddi sér braut
eftir miðganginum, og fann njósnar og forvitnis-
augu hins mikla mannfjölda hvíla á sér.
Og titrandi hjarta þess sama þjóns, er hann úr
prédikunarstóhuim horfði vfir kirkjuna og á öll
kunnu andlilin er þar voru.
En þegar hann var búinn að útausa lijarta sínu í
brennandi bæn lil Drottins, slóð hann þarna altýgj-
aður anda Guðs og krafti.
Hann hóf svo prédikun; sína og liinn mikli mann-
fjöldi hlustaði í ákafri eftirvæntingu:
„Áður en að ég byrja á prédikun minni í dag verð
ég að gjöra tvennskonar játningu frammi fyrir yður.
Hina fvrri er örðugt og þungbært að gjöra, því að
það er erfiðasta jálning, sem nokkur prestur getur
gjört. En hún er sú, að ég hefi staðið liér meðal vðar
sem svikari. Hjarta mitt engist í mér við umhugs-
unina um allar þær sálir, sem ég liefi verið ónýtur
hirðir. En eg get að vísu hætt því þar við, að það
var móti vilja mínum og vitund, því að ég var sjálf-
ur blektur og blindur án minnar vitundar. Ég hefi
lalað til vðar eins og blindur maður um liti og
heyrnarlaus maður um hljóma. Ég ætlaði að vísa
yður veginn lil himna, en þekkti liann ekki sjálfur.
Þetta er í sannleika þung'bær játning. Það er þung-
bært að líta yfir langt líl'sstarf og verða að segja að
það sé ónýtt og einskisvert, — alltsaman einskisvert.
Og það er þungbært að standa hér og horfa vfir
mikinn mannfjölda, sem ég hefi ekki verið liirðir
fyrir, lieldur leiguþjónn.
En þó að þessi játning sé þungbær, þá er hin því
fremur auðveld og faguaðarrík. Og hún er sú, að
hinn mikli læknir ísraels hefir í miskunnandi náð
sinni opnað augu mín, svo að ég stend hér í dag
sem maður er bæði þekkir sjálfan sig og hjálpræðis-
veginn. Já, og liann hefir gjört mikið meira. Hann
hel'ir tekið afbrot mín, sekt mina og synd á sig og
fyrirgefið mér allt, einnig það, sem ég hefi brotið
gegn yður, — það, sem hvorki fávizka mín eða
blindni, eða nokkuð annað í heiminum gat bæll fyrir.
Þessi játning min er líka enn fagnaðarríkari vegna
þess, að ég get sagt eins og Jósúa, að ekki aðeins ég,
heldur einnig mitt hús, vill þjóna Drottni.
Með þessari játningu minni er þó ekki alll sagt,
því að það er von mín og bæn til Drottins, að pré-
dikun min hér cl'lir og öll mín framkoma megi betur
og betur sýna hvað l'relsari heimsins, með mætti
anda síns, Iiefir gjörl við gamla prestinn yðar. Hon-
um sé lof og dýrð, héðan i frá og um alla eilífð, fyrir
undursamlega miskunn hans. Amen!“
Hann klökknaði því meira sem lengra leið á þenna
slutta iilngaiig og röddin skalf við og við. Að inn-
ganginum loknum las hann upp pistil dagsins, er
hann liafði valið sér að ræðutexta. Hóf hann svo
prédikun sína, og aðra eins prédikun höfðu áheyr-
endurnir aldrei áður heyrt. Nú voru gáfur hans,
hæfileikar og þróttmikla röddin komin undir áhrif
og í þjónustu Guðs anda. Var það nú allt eins og
losnað úr læðingi og gal notið sín lil fullnustu.
Umræðuefni hans var: „IJin rétta guðsdýrkun“.