Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1941, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.10.1941, Blaðsíða 3
B J A R M I 3 KltlSTILEGT HEIMILISBLAÐ Kcrnur út 1. og 15. hvers mánaðar. Útgefandi: Ungir menn í Reykjavík. Ritstjórn: Ástráður Sigursteindórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson. Áskriftargjald kr. 5.00 á ári. Gjalddagi 1. júní. Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504. Pósthólf 651. Félagsprentsmiðjan h.f. ; 7/vet/ sfefnítP Æðisgengin styrjöld liefir nú geysað á þriðja ár. Hún hefir Jireiðzl smátt og sniátt út og í raun og veru er svó komið að flestar þjóðir hafa dregizt inn í liana beint eða óbeint. Hvaða augnablik sem er geta þeir atburðir gerzt, að öll jörð vor verði einn blóðiataður vígvöllur og vopnaviðskipti eigi sér stað um höf öll og álfur. Eyð- ing, ógn og eldur mun leggja ný liundruð og þúsundir þorpa og bæja í auðn og ösku, limlesta kon- ur, börn, gamalmenni og sjúkl- inga. Ný skelfing, ný kvalaóp, nýtt vonleysi, ný hungursneyð — nýtt bál brennandi haturs, tryllts hefn- arþorsta í lijörtum undirokaðra þjóða og sigraðra lýða. Þetta er myndin, sem gýn við oss nú er vér horfum á „móður jörð“. Ógu og skelfing um höf og íáð, sem fær hvert einasta óspillt mannslijarta til að titra af við- kvæmni og sársauka. Og hvað birtir þetta oss? Það sýnir oss að snilli og máttur mannsins hefir aldrei komizt lengra en nú. Það bendir oss á þró- Un og ávexti guðlausrar, vest- rænnrar menningar, sem varpað liefir fýrir-borð Guði og orði hans, en sett í þess stað traust sitt á þroska og framför mannsins. Það sýnir oss ávöxt undirstraumsins í daglegu lifi kynslóðar, sem flotið hefir andvaralaus að feigðarósi. Naulnasjúk, léttúðug, skemmtana- sjúk hefir hún gengið blinduð og í stað liins hlakkandi, liola ldáturs hennar ómar nú í eyrum andvara- lauss lýðs vábrestur og skrölt þeirra tækja, er keppzl var við að útbúa af djöfullegri drápsfýsn, nieðan léttúðin sló lýðin blindu. Milt inn í veizlusal og glaum vestrænnar menningar hefir fing- ur Guðs enn einu sinni ritað með skrift sinni dómsorðið yfir andvaralausum lýð: Mene, tekel — „Þú ert veginn og léttvægur fund- inn‘. Eins og maðurinn sáir svo mun hann uppskera. Þeir lofa oss friði og réttarbót- um að styrjöld lokinni. Þeir lofa oss jörð þar sem réttlætið býr. Én þeir veila oss liana aldrei. Hver sem lok þessarar, styrjaldar verða þá er eitt vist: Eftirstríðstímarnir verða aðrir en menn óska — sigur- vegarar jafnl og liinir sigruðu. Stefnan er enn hin sama. Þótti Málefni Saga kristniboðsins er ekki ný. Hún er jafn gömul kristindómin- um. Að vísu eru tímabil í kristni- sögunni, og það meira að seg.ja margar jaldir, sem kristniboðið „lá niðri“ og skipan Jesú mn að gera allar þjóðir að lærisveinum lians var gleymd. Eldurinn, sem brann í hjarta lærisveinanna á fyrstu öldunum, kulnaði út þegar ka- þólska kirkjuvaldið lcom til sög- unnar og öllum áhyggjum um sáluhjálp maiina var varpað á for- sjá veraldlegrar kirkju. En þrátt fyrir það geymir þó kirkjusagan ýms nöfn sem Ijóma skært í sögu kristniboðsins á þessum öldum. Það eru nöfn manna, sem Drott- inn kallaði og þeir yfirgáfu allt og fylgdu honum, livað sem aldar- hætti og öðru leið. Nú er krislniboðið ein voldug- asta hreyfingíhinum kristna heimi og hefir á liðinni öld unnið syo stórkostlegt starf, að það er alveg ótrúlegt. Og i dag eru, þrátt fyrir styrjöld og óáran margskonar, tugir já jafnvel hundruð þúsunda starfsmanna, sem vinna úti í heið- ingjaheiminum að framgangi fagnaðarerindisins. Það er starf, sem i kristnum löndum er ýmist vafið mestu fórnfýsi og kærleika eða hjúpað fávísi, sinnuleysi og skilningsskorti. Þeir sem af ein- lægu hjarta trúa á Drottin Jesúm Krist og elska hann, þeir elska líka kristniboðið og starfið sem unnið er til að flytja beiðingjum boð- skapinn um hkn, náð og kærleika vors undursamlega frelsara. IJin- ir, sem ekki þekkja Drottin í sann- leika og elcki þekkja neyð þeirra sem lifa guðyana í Iveimi þessum, líta á kristniboðið sem brölt og á- róðurshreyfingu „órólegu deild- arínnar“ í kirkjunni. Og i þeirra augum er kristniboðið lítilsvirði, eins og annað starf of heittrúaðra. Hvilíkur misskilningur, já, fá- vísi! Að láta merkasta mál í heimi og þá hreyfingu, senv er vaxta- broddur kristinnar kirkju, liggja í þagnargildi og fáslcipta! Betri mælikvarði er vart fil á kristnum skilningi en afstaðan lil þess. Hver fær lúlkað þá sýn, það volduga útsýni sem opnast fyrir augurn og anda þess, senv lvefir upp augu sín og lítur vfir akrana, að boði Jesú? Hver fær gripið eða skvnjað mikilleik og tign þeirrar myndar, senv kristniboðssagan dregur upp fyrir augum vorunv? og hröki mannanna kallar ógnirn- ar yfir þá og mun ‘æ gera sakir eðlis þeirra. En er fylling timans kemur mun Drottinn Jesús Ivi-istur birtast, samkvæmt fyrirheiti sínu, og eftir því væntunv vér nýs himins og nýrrar jarðar, þar senv réttlæti býr: Hvílík von ! Og Brottinn Jesús mun ekki svíkja oss. Ert þii þegn í ríki hans? vort. Það getur enginn mannlegur máttur. Ef vér erum ekki blátt áfram samanrekin af andlegum pervisa- hætti, jvá er ómögulegt að lesa eða Iieyra kristuiboðssöguna án þess að hrifast — já og jvað meira að segja oft til tára, Hvergi getur þú betur séð jvað vald, sem kærleiki Jesú Krists hef- ir yfir mönnum en í sögunni um útbreiðslu ríkis bans. Þar sérðu menn knúða af kærleika Ivrists vinna stórvirki til að hjálpa bræðrum sinum í tímanlegunv og andlegum efnum. Þar sérðu menu sem „ægði’ ei hatur, ofsókn, sverð né eldsins kvöl né hanastál.“ Þar sérðu menn, sem bera þol- inmóðir þrenging og neyð, við að líkna . óvinunv sinunv og ganga brosandi í dauða, aðeins ef þeir geta fengið að bera skilaboðin frá Drottni sínum og frelsara. Hvað sem það kostar, málefni Drottins skal áfranv! Það er yfir- skrift og heróp margra kafla i kristniboðssögunni. Tugum saman féllu brautrvðjendurnir, en alltaf voru nógu margir ungir nvenn sem blupu í skarðið, jafnvel jvó þeir vissu að dauðinn væri vís. Þannig var það t. d. fyrst á gullströndinni i Afríku. Það var talið að kristni- boðinn gæti lifað i mesta lagi tvö ár. Og þó skorti aldrei menn. Og heima í kristnu löndunum. Jú, þar var beðið og fórnað og grátið svo að liið góða sæði fengi völcvun og gæti lvorið margfalda ávöxtu. Og það hefir gert það. Guði sé lof! Sjáðu strit og fórn iiðinna kyn- slóða fyrir kristniboðið og mál- efni Drottins almennt! Legðu hlustirnar við og skynj- aðu hina voldugu dunu, fótatak tugþúsundanna, sem ganga fram fylktu liði til að stríða og vinna fyrir Jesúnv Krist, senv keypti þá Guði til handa nveð lvlóði sínu. Legðu hlustirnar við og skynjaðu hið skerandi óp, liina jvungu stunu, „andvörpin sogandi“ frá nvilljón- unv nvanna, senv neyð, eýind og margskonar byrði jvjáir. Og yfir Jvetta allt munt þú beyra rödd hans er segir: „Farið og lvoðið allri skepnu fagnaðarerindið“. — Og Jvú munt sjá að Jvað eina, sem dugir Jvjökuðu mannkyni er fagnaðar- erindi Guðs um náðina, senv oss er veitt i Kristi. A Jvessu ári eru nákvæmlega 150 ár síðan Jvessi volduga lvreyf- ing, kristniboð síðari tíma, hófst senv hrevfing. Árið 1791 konv út erindi Williams Carrey, sem varð brautryðjandinn. Eftir það óx hreyfingin ört. Og enn í dag held- ur hún áfranv. Og nú kemur kallið til mín og þín, kallið sem spyr hvort Jvú viljir ganga inn í fvlking þeirra er bera vilja franv nválefni Drottins, striða fyrir það og fórna. Engar rómantískar æfintýratil- finningar vegna frásagnar frá heiðingjaheinvinum geta komið Jjér inn i Jvessa fylkingu. Ekki held- ur nein lilfinningaleg viðkvæmni eða meðaumkun með líkamlega bágstöddum heiðingjum. Jafnvel ekki hrifning yfir starfi og stór- fengleik málefnis Drottins. Það eina senv gerir Jvig að sönn- mn liðsmanni (vg Jvátttakanda er að svnd Jvín og nevð hafi knúð Jvig til Jesú Krists og Jvar hafir Jvú eignazt Jvað hugarfar sem trúir og elskar liann og.sér að hann er ein- asta von syndara, og Jvess vegna verður boðskapurinn únv hann að ná til allra. GEFST BETRA HNOSS? Frh. af 2. siðu. irgefning, Jvá vitum vér að náð Drottins vors Jesú Krists er tak- markalaus. Já, Jvegar vér sjáum að hann Jvreyttist aldrei á veikleika lærisveinanna, liversu hann á- nvinnti og agaði Jvá oft en rak Jvá aldrei frá sér, Jvá vitunv vér að Ivann mun heldur ekki gefast upp gagnvart oss. Og er vér vitunv hve hann var fús á að heyra bænir, jafnvel Jvó að bænin væri svo slutt, að hún var aðeins fólgin í snöggri snerting á klæðafaldi lians, Jvá vit- unv vér að hann heyrir nú hina veikustu bænástunu. Vér skulunv minnast Jvess gagnvart öllu Jvessu, að Kristur er alveg hinn sami í dag. Jesús Kristur er hinn sanvi í gær og í dag og að eilífu. Þelta er sann- arlega óskiljanlega nvikil huggun og örugg borg í umróti tímanna. Getur Jjú fundið öruggari stað, betra athvarf, traustari grundvöll en Jjennan Jesúnv? Finnst Jvér þú hafa lengur ráð á Jjví að lifa án trúarsanvfélags við lvann? IJefir Jjú ráð á Jjví að fara á mis við Jjað, sem fagnaðarerindið unv Jesúm Krist flytur Jjér? Gerðu uú reikningin einlæglega upp við Guð og samvizku Jvina. Enginn jafnast á við'hann. » Iþyngi sorg þínu hjarta lvér, hiklaust Jvá flýSu til Jesú, viröist Jvér lokaSur vegur hver, vizka hans sér Jvó ráS. • K ó r : Enginn jafnst á viS hann, öllurn vanda ráS viS kann, Jesús, er freistarann sjálfan sá, en sigur vann. Freisting ef verSur aS íalli þér, frelsarinn neyS þína skilur, sér hversu byrSi þín erfiS er, en hann veit líka ráS. Áttu’ ekki lengur nóg afl og þor? Aftur JvaS veitir þér Jesús? Enn meir en áSur nvun kraftur vor aukast, af miskunn hans. BíS þú í auSmjúkri bæn og trú, blessun þá Jesús mun veita, eld hans og djörfung munt öSlast Jvú, elska hans rnegnar þaS. (Þýtt). 0

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.