Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.10.1941, Side 4

Bjarmi - 01.10.1941, Side 4
4 B } A R M I MISKUNN GUÐS. Öll miskunn vors GuíSs! Hvílíkt efni í ÓS það allt, sem að veitir hann mér; °g þó — enginn maSur fær letraS það ljóð, sem lof honum samboSiö er. Öll miskunn vors Guös! Hvílíkt óvit aö eg mér ætli aS kveSa um slíkt, eg duft eitt og aska á alfaraveg, slíkt ofdramb er sjálfunt mér líkt. Mér sannlega væri þaS ofviöa eitt, ef ætlaSi vanmegna ég, aö þakka aS nú, einmitt nú, er mér veitt sú náö, aS eg lífsanda dreg. Öll .miskunn vors GuSs! Ekkert minna en þaö eg maSkurinn lofa þó vil; er lít eg hans náS gleymi stund eg og staö, en stefni hans miskunnar til. Öll miskunn vors GuSs! Já hans miskunnarhaf þú, maökurinn, lofa hér skalt, því alls ekkert minna þér glötuSum gaf hans gæzka í Kristi en allt. Öll miskunn vors GuSs! Hvilikt efni í óö, já eilífan fagnaSargný; til Krists, aöeins Krists, beinist lag mitt og ljóS, ! þar leit eg GuSs miskunn á ný. B L E K K I N G. Blindur, skotskur prédikari, síra Neil Mc Intyre, sagði eftirfarandi sögu í einni ræðu sinni: „Þegar ég starfaði í suðurhluta Glasgow sagði ein af starfsstúlkum mínum mér frá nýju húsi, sem hún ætlaði að flytja inn í. Húsið var alveg nýtt og þurfti því gagngerðra ræst- ingar, þar eð mikið af satidi og málningu var fast í gólfinu. Hún kynnti duglega mistöðina til þess að fá vel heitt vatn. Þegar hún liélt að vatnið væri orðið lieitt opnaði hún vatnshanann, sem á var letr- að „heitt“. En það kom ekkert heitt vatn. Hún hugsaði sem svo: „Það liitnar ef ég læt það renna svolítið“. En það var samt sem áð- ur kalt. Hún gat ómögulega skilið livað að væri. Henni datt í hug að reyna „kalda“ vatnslianann og til mikillar undrunar kom lieill valn úr honum. Hvað var að? Sá, sem lagði vatnsleiðslurnar hafði sett valnshanana vitlaust á. Og mér datt í liug: Er það ekki þettá, , sem djöfullinn hefir gert? Á leiðslu syndarinnar hefir hann sett ,,ánægja“, „vel varið tíma“ o. s. frv. Það er lýgi. Hve margir liafa orðið jæss varir að ánægju jiessa lieims er bitur? Hve margir drekka úr sprungnum brunnum þessa heims? Ó, að menn vildu teyga af lindum hjálpræðisins. Smakka og sjá, að Drottinn er góður! Gjafir til starfsins. Til síra Jóhanns Hannessonar: Frá N. N kr. 5, O. J. kr. 20, S. S. kr. 3, G. J. kr. 3, gamalt áheit kr. 5. Til heimastarfs: Ó. E. kr. 15, frá eldri konu kr. 25 og kr. 25 frá sömu til kristniboSs, afhent af frú Áslaugu Ágústsdóttur. Kæra ])ökk fyrir allar gjafirnar! BIRGITTA Skáidsaga eftir ÖNNU ÖLANDER i (FRAMHALDSSAGA Hann gekk og geklc, rólega og hugsandi. Og þegar liann var kom- inn svo langt upp, að fjalla- stígurinn greiiidist í marga stigi, nam hann staðar. Ef Jtað væri nú þannig, að einn af þessum stíguin hann og eng- inn annar lægi til lífsins? Ef liann gengi út á veg, þar sem Meist- arinn gengi á undan Jiar sem hann mundi finna allt, sem hann leitaði að? Var það ekki þetta, sem liami þráði innst inni? Var það ekki þetta, sem hann hafði aldrei öðl- azt við hið ötula nám sitt. — Mið- depli lífsins — hinu eilífa, hinu ó- endanlega — því hafði hann aldrei náð, hann hafði aðeins geng- ið stöðugt í hring — Jeitandi, rann- sakandi, fylltur þrá. Hvernig liefði hann átl að geta fundið miðdepil- inn með svona hringsóli? Hann hafði framgengið í mannlegri Jiekkingu — liann hafði mörgum sinnum háð haráttu til Jiess að komast áfram og ná takmarki. En að miðdepli lífsins hafði hann aldrei komið. Nú sá hann það. Það sem var eitt og allt fyrir gamla skjalaverð- inum -— miðdepill lifsins, Jiar sem sál lians liafði fengið ró og hvild — Jiað var Guð, opinberaður í syni hans Jesú Kristi. Hann liafði heyrt rödd Meistarans - hann hafði gert hið sama og tollheimtumað- urinn Levi — staðið upp og fylgt honum. Að „Daníel frændi“ var hamingjusamur maður á Jivi var enginu vafi.... Ef hann sjálfur - - liinn lærði doktor - gæti gert eins og toll- heimtumaðurinn yfirgefið allt sínar fyrirfram mynduðu skoð- anir, sinn eigin hugsanagang, mót- bárur sínar, hinar heimspekilegu hártogauir sínar — og Tylgt hinum fátæka meistara frá Nazarel livað mundi Jiá ske? Mundi hann finna Jiað, s'em liann þráði innst inni? Mundi sú sál — sem enn Jiá hafði aldrei fundið fastan grundvöll finna ró og svölun? Mundi syndameðvitund hans, sem hann hafði aldrei gelað bælt niður, þrátt fyrir baráttu sína fyrir Jiví að lifa ráðvöndu, lieiðar- legu lífi — mundi Jiessi syndameð- vitund geta varpað byrði sinni af við krossinn á Golgata? — Og mundi liann fá að smakka liinn undursamlega frið, sem ræðumað- urinn um morguninn hafði sagt að hann ætli og scm liafði ljómað út frá lionum Doktor Lennart fann, að hann stóð á vegamótum. Hann fann, að vald, sem liann réði ekki yfir sjálf- urð hafði leitt hann til Jicssa móts, - og nú varð hann að velja -.— með eða móti! Ef tollheimtumað- urinn Levi hefði ekki ákveðið að fylgja Jesú þann dag, Jiegar liami hevrði raust meistarans, liver veit, livort liann: hefði Jiá nokkmn. tirna komið til með að fylgja lionum? Ef til vill liefði meistarmn aldrei komið frainar fram hjá tollbúð- inni, Jiar sem liaim sat . Með eða móti? Annars vegar eilífa lífið, með honum, sem gefur frið — liins vegar líf, sení lá niður á við, ef til vill heiðarlegt og ráð^ vendnislegt gagnvart mönnunum, en án Jiess að eiga liinn fasla grundvöll fyrir sálina — og allt Jietta mcð meðvitundinni um Jiað, að liann liefði forðazt Jietta leitandi kærleiks augnaráð, sem á dásam- lega heilagri stmid mætti þrá sál- arinnar ____ Hann, sem gekk þarna uppi á fjallastígnum, fann nálægð liins heilaga... Hann fann liana svo sterkt, alveg ehis og meistarmn gæti koniið Jiá og Jiegar fram und- an háa kletthmm þarna og; gengið á móts við liann meðai lilómanna á fjallaenginu. Svo gekk hann lítið eitt til hliðar við veghin, Jiar sem enginn gat séð hann,. og þar beygði hann kné sin. „Drotthm Jesús,“ bað hann, „ég; veit að Jiú einn getur svalað, sálu minni. Ég veit að Jiú einn getur gefið mér fríð. Tak þú i hönd mér -— dreif Jiú myrkrinu i sálu minni, svo að ég geti séð ljóslega. Það er svo margt i mér, sem er í veginum fyrirjiér. Þú veizt betur en ég, hvað Jiað er. Sýndu mér Jlað og gefðu mér náð til Jiess að vfirgefa allt og fylgja þér ....! Næsta morgun var flutt ermdi af sama manninum, sem liafði tal- að um Leví. Það var eftirvænting- arfullui hópur, sein fj'IIti salmn, og Jiað vai svo undarlega hljótt þar inni. Ef lit vill hafði fleiri er. einn aí' Jiessuri æskumönnum heyrt Jjelta undursamlega volduga: „Fylg Jiú mér!“ Ef til vill hafði einhver farið eftir Jiví — ef ti' vill var harátta í ineira en einu hjarta. Það eru tvei.- voldugir, sem berjast um mannssálina....... Ræðumaðurinn tas upp text- ann. Síðan stóð liann kyrr i nokkr- ar mínútur og liorfði á þennan skara af æskumönnum, og svo hóf liann mál sitt. Það var um lærisveinsköllun Leví, sem talað var í gæf. Nú hef- ir mér verið gefið að tala um rjka unglinginn, sem beygði kne sín fyrir Drottni Jesú, þegar hann bar fram fyrir hann þessa spurn- ingu: „Meistari: „livað gott á ég að gera til Jiess að eg geti öðlazl eilíft líf?“ Hann leitaði Jesú og vildi fylgja honum. En liaiin átti svo margt, sem hindraði Jiað og svo fór hann burtu hryggur. Óendanlega dapurleg mynd ! Er Jiað ég sjálfur, eða Jiað, sem ég á, sem á að frelsast? Það er undarleg en alvarleg spurning. Það er auðveldara fyrir úlfalda að komast i gegnum nálarauga en fyrir ríkan niann að gaiaga ínu* í Guðs rikL Jesús hafði ofl við þröng og lág, austurlenzk borgar- hlið séð úlfalda, sem hlaðnir voru byrðuin, koma frá eyðimörkinni- Úlfaldinn bafði borið hhiar Jiimgu byrðar í sólarbitaixum með mikilli þolinmæði, en þegai' liaún stóð við liliðið á áttahagaborg sinni, varð hann ef til vill svo ákafur, að lianu stökk inn, eða skireið ef til vill inn, og baggarnir duttu af og urðú eftir fyri'r utaaa.. Það er margt, sem vér verðuin að yfirgefa, ef vér ætbxnx að konir- ast. inn í Guðsríki. Hversu margii' urðu ekki: eftir á leiðinni og kom- usl ekki alla leið, af Jiví að Jieir liöfðu of miklar byrðar að bex-a- Þær urðu of miklar -og þungar. Það geta verið auðæfi - en einn- ig margt annað, lieiður, álit, vöid og vinir, slaða í JijÖðféíagiiiu — já, járðneskur kærleikur, sem heldur þér fná Jivi.. Jesús prédikar aiveg, nýj'an boðskap um allt Jietta. Hann opnar fyrir mannr liliðið að Guðs- ríki, sem er ríki trúarinnar — Iiefmur trúarinnar, liið eilífa —■ ekki Mð jarðneska líf. Það er svo milvill murrur á rikí Guðs og riki jarðarEnnar. Það er oft erfitt að skilja orð Jesú. Það virðist vera svo jiurigt og ömöguiegt, að maður eigi að leggja niður allar byrðarn- ar, serir rrrannl eru svo kærar, við Idiðið Inn i Guðsrikr, — Jiað verð- ur eins og írliðíð fyrir úlfaldann — fyrir oss verður Jiað krossínn. Ríki unglmgurinn stóð við Idið ríkisins. Allur farangurirm, sern liann hafði meðferðis, var of dýr- mætur til Jiess að fórna. Það var ekki iiægí að taka liann með inii, þvi að í Guðsríki er aðeins reikn- að með hinum lifandi Guði, en ekki meo jarðneskum hlutum, sem inaður hefir meðefrðis. Vér viljum eignast eilífa lífið: Dýrð Jesú Krists? Að Jiví leyti er- iim vér víst öll eins. Hvort seni vér höfum lialdið lioðorðin ein* og riki unglingurinn eða vér höf- um syndgað gegn hinum heilaga, löstur og girnd lil heiðurs eða skammar fyrir oss sjálfa. Alll er Jietla saml vori eigið, livori sem vér elskuin það eða hötum. Við hlið Guðsríkis erum vér aðeins menn, þar verður að leggja niðiu’ liyrðina, sem höfð er meðferðis. Það er ekki hún, sem á að frelsasl, lieldur vér sjálf. Við þetta lilið hljóma Jirjú af orðum frelsara vors: Seldu og gefðu eða yfii'- gefðu og fylgdu! Ríki unglingur- inn fór burtu, af Jiví að hann lieyrði aðeins fyrstu Ivö orðin, auðæfi lians skildu hann frá Jiyí síðasta fylgdu! Þau náðu hou- um ekki frekar en orð Jesú um fjársjóð á himnum. Sál lians liafði þegar snúið aftur lil hins jarðneska heimkynnis, lil girnda og auðæfa- Er til meiri sorgarleikur en þetta? Hann gekk til liinna lcöldu, dauðu hluta jarðarinnar, gekk burt frá hjarta Jesú, sem vildi gefa hoiiuni gjöf sína — lífið með honum sjálfum í heimi Guðsrikisins. Jesús leil á hann og fór að Jiykja vænt um hann. Þessu glataði hann, Hliði

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.