Bjarmi - 31.08.1944, Blaðsíða 4
4
B J A R M I
L ©.. SKREFSRUD
Ævisaga
(Framhaldssaga.
er efasemdamaður og kærir sig
lítið um heimsóknir trúaðra. Og
ég get ekki kvartað við þær. Ég
býst við að þær Jialdi að ég muni
smákólna og verða loks úti í
lculdanum.
Eldci er ég sjálf lirædd um það.
Þótt enginp viti æfina fyrr en Óll
er. Drottinn er sterkur. „Þvi meiri
einangrun því nieiri ljæn,“ er dag-
leg hugsun mín.
En vængbrotin er ég og verð, ef
maðurinn minn breytir elcki um
stefnu, — og það er sjálfri mér að
lcenna.
Því er mér skylt að segja við
hverja trúaða stúlku, sem þetta
les:
Láttu þér ekki koma til hugar,
að þú verðir nokkra stund ham-
ingjusöm í sambúð við vantrúað-
an eiginmann.
Lauslega þýtt úr tímaritinu
„His“ frá CJiicago.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Bréfi svarað.
Framh af 2. síðu.
yfirsést yndisleikur lífsins og
miskunnarverk Guðs, af þvi þeir
liafa elcki gefið sér tíma til þess að
opna augun — livað þá beldur til
þess að opna lijartað fyrir fagnað-
arerindinu um elskaða frelsarann,
Jesúm Krist Guðs eingetna son.
Sá, sem trúir á harín, úr lians lífi
munu, eins og ritningin liefir sagt,
renna Jækir lifandi vatns.
Við getum glaðzt yfir mörgu í
daglegu lífi, því Guð liefir gefið
okkur svo margt. Við þurfum að-
eins að koma auga á það.
Hann Jiefir gefið oklcur vini tiJ
læss að njóta samfélags við. (Það
hefir mér alltaf fundizt l>ezta
gjöfin næst samfélagi við hann).
Með þeim megum við gleðjast og
fagna saklausri gleði. Það á líka
að vera einkenni í samfélagi trú-
aðra. Kæti og gamanyrði eiga rétt
á sér — en þau verða að vera sak-
laus og mega aldrei mótast af því,
sem miður er í fari annarra. Þá er
það háð. Mér liefir aldrei dottið
annað í hug en að Guð hafi gefið
okkur ldáturvöðva til jæss að
lilæja með og brosið til þess að
bráin hýrni. Ég veit að Guð hefir
sérstaka gleði af að sjá börn sín
glöð og fagnandi. Hann gaf okkur
bjarta, til þess að fagna og gleðj-
ast með. — Að vera trúaður mað-
ur er ekki sáma og að hafna gleði
og yndisleik, heldur að hafna synd
og öllu, sem hindrar okkur í því
að njóta liins sanna lífs að Guðs
vilja. Sá, sem liefir fundið Krist,
hefir fundið lykilinn að þeim
leyndardómi að fagna yfir lífinu
á réttan hátt.
Hugsa þú þvi fyrst og fremst
um, að náðaráhrif fagnaðarerind-
isins nái inn í hjarta þitt, þá lær-
ir þú að fagna yfir Guði og öllum
náðargjöfum hans.
—o—
Mér finnst, að ég hafi ekki sagt
helming áf því, sem mig langar til
tvimælalaust betur en móðurmál
sitt. Og liann hreif þennan tigna
áheyrendaskara með, alveg eins og
liann Iiafði hrifið mannfjöldann
við virkin hjá Oslo.
Glöggt dæmi þess, hve áheyr-
endurnir voru hrifnir, voru fjár-
upphæðir þær, er söfnuðust á
samkomu Skrefsruds. Á fyrstu
samkomunni í Edinborg höfuð-
stað Skotlands — svignuðu sam-
skotabaukarnir undan þunga gull-
skartgripa, armbanda, hringa og
þvíum liks, sem áheyyendui’nir
hrifu af sér i hrifningu og lögðu i
baukana, þar eð þeim fannst þeir
ekki geta gefið nægilega mikið í
þann svip.
Ræður lians höfðu mikil áhrif
meðal mennlamanna, bæði nem-
anda og þeirra, sem útlærðir voru
orðnir. Andrúmsloftið gjörbreytt-
ist meðal stúdentanna, ekki sízt
meðal guðfræðinema. Nokkrir
stúdentar fundu hjá sér köllun til
j>ess að verða kristniboðar, er jjeir
hlustuðu á ræður hans. Tveir
þeirra urðu síðar kunrnr i hópi
norskra krislniboða, þeir Jóharin-
es Jolinson, frægur kristniboði á
Madagaskar og Johannes Brandt-
zæg, er dvaldi um tíma í Kína en
varð síðar fprvígismaður norska
Kíantrúboðsins og einn fremsti
maður í kristilegu starfi i Noregi
á sínum tima.
Norski skáldsnillingurinn
Björnstjerne Björnson gat ekki
dulið hrifningu sina, enda þótt
liann tæki ]>að fram, að trú þeirra
væri ekki hin ’sama. Björnstjerne
orti kvæði til Skrefsruds og kallar
hann fremstan sona Guðbrands-
dalsins, en Björnstjerne var sjálf-
ur ættaður þaðan. voru j>eir Skrefs-
rud skyldir og jk> mjög ólikir. Þeir
skrifuðust á.
Stjópnarvöldin i Noregi og á
Indlandi höfðu nú komið auga á
hvílikur afburðamaður Skrefsrud
var. Kirkjustjórnin sainþykkti al-
menna ósk um j>að, að Skrefsrud
vrði veitt prestsvígsla og var hann
vigður af Essendrup, biskupi i
Oslo, í „Vor Frelsers Kirke“, 26.
júlí 1882. — Rikisstjórnir Noregs
og Indlands sæmdu hann lieiðurs-
merkjum og honum voru veitt
ýms lieiðursnefni.
Heimsókn hans vai’| j>ó ekki al-
gerlega laus við sársauka. Ýmsir
voru tortryggnir út i liann vegna
fyrri afstöðu hans til skírnarinnar,
sem liann j>ó hafði algerlega hafn-
að. Við jætta bættist svo j>að, að
]>essi maður, sein heillaði alla með
að segja. Ef til vill skrifa. ég eitt-
livað seinna ef ég man og má vera
að.
Þakka ]>ér fyrir bréfið og von-
andi fæ ég fleiri bréf frá j>ér.
Þinn einlægur
Bjarni Eyjólfsson.
hrífandi og töfrandi mælsku, er
rhann var í ræðustól, gat oft átt
mjög erfitt með að koma fyrir sig
orði er liann ræddi við menn.
Honum fataðist bæði luigsun og
orð, svo að það, sem liann sagði,
var bæði liikandi og virtist óákveð-
ið. Menn skildu j>etta illa og fengu
J>vi oft undarlegar hugmyndir um
hann i slíku samlali. Við J>etta
bættist svo enníVemur j>að, að
hann notaði oft nöpur og kald-
ranaleg orð, svo að liann særði
marga ajð ástæðulausu.
Mikla óánægju vakti j>að meðal
trúaðra manna i Darimörku, er
]>að vitnaðist, að Skrefsrud væri
frímúrari og hefði verið á fundi í
húsi frimúrara í Kaupmannaliöfn.
Lenti hann i deilum við lærðasta
guðfræðing Dana á þeim tímum,
Fr. Nielsen prófessor og síðar bisk-
up. Skrefsrud svaraði prófessorn-
uin með flugriti, er hann nefndi
„Grundvöllur kristinnar trúar
vorrar". M. a. segir hann ]>arr „Ég
veit vel, bæði með böfði og hjarta,
livað kristin trú er og ég þarf ekki
að læra j>að hjá prófessor Nielsen.
Eg liefi revnt trúna í hjarta mér,
ég liefi reynt j>rek hennar í alvöru
lifsins og er ég horfðist í augu við
dauðann. Mér liefir veitzl að sjá
endurfæðandi mátt hennar um-
breyta heilli j>jóð i Santalistan. Eg
vil lifa i j>essari trú; ég ætla að
balda áfram að berjast í j>essari
trú undir krossfána Jesú Krisls á
kristniboðsakrinum; ég vil deyja
í þessari trú og leggjast til hvildar
unz upprisumorguninn rennur
upp, er trú og von líða undir lok,
en kærleikurinn varir.“
Skrefsrud mætti eftirstöðvuni
jiessara deilna síðar, er liann
dvaldi í Ameríku. Hann gat )>á
j>essa: „Stjórnarnefnd Santal-
kristniboðsins hér i Minnea]>olis
spurði mig í gær um afstöðu mína
til frímúrara. Þar eð j>etta virðist
varða hugi manna hér. í Ameríku
nokkru skal ég gela j>ess, að ég
liefi ekkert skipt mér af frímúr-
arafélagsskapnum í 12 ár og er
ekki meðlimur neinnar stúku.“
Andúðin gegn lionuin lægðist jx')
aftur og 16.—19. október 1888 var
haldin fjölmenn skilnaðarsam-
koma í Kaupmannahöfn fyrir
Skrefsrud og frú Börresen. Sama
máli gegndi í Noregi. Enginn sal-
ur í Oslo var nó'gu stór til j>ess að
rúma áheyrendaliópinn og var
samkoman því haldin á völlunum
fyrir framan Akersliusvirkið.
Þúsundir manna stóðu j>ar og
hlustuðu með ákefð í liálfan j>riðja
tíma á ræðu hans og vildu j>á ekki
sleppa honum. Styrkur rómur
hans lieyrðist glöggt til þeirra, er
stóðu yzt í mannj>yrpingunni.
Jafnvel sjúklingar, sem lágir í
rúmum sínum bak við múrveggi
Akerluisfangelsisins heyrðu hvert
orð, sem hann sagði; svo voldug
og hrífandi var mælska lians, er
hann var upp á sitt bezta.
Eftir tveggja ára dvöl lieima,
J>ar sem lionum hafði veitzt sú
náð, að kveikja eld trúarinnar í
mörgum hjörtum og vekja kristni-
boðsáhuga, sem ekki einasta kom
starfi hans sjálf að Jiði, heldur öll-
iun kristniboðsfélögum, héll hann
i árslok 1888 aftur áleiðis lil Fllie-
nezer. Hann kom ekki of fljótt.
Margskonar verkefni biðu lians.
Við þáu öll bættist svo það, að árið
1881 kom hungursneyð á ný sök-
um jiess, að hrísgrjónauppskeran
brást. Kristniboðarnir hófu nú
margskonar hjálparstarfsemi eins
og í hungursneyðinni tíu áruln
áður. Rikisstjórnin veitti aðstoð á
ný, qii langsamlega mesta hjálpin
kom þó frá „heimalöndunum“. I
Danmörku söfnuðust 40 j>ús. krí,
sem var geisi mikil fjárupphaíð
á þeim tímum. Auk J>ess barst
mikil hjálp frá Noregi og Svij>jóð,
svo að kristniboðarnir gátu bjálp-
að þúsundum fjölskyldna og
meira að segja lagt til bliðar í dá-
lítinn varasjóð, sem kom sér vel
árið 1888, er ný lningursnevð
heimsótti J>á.
Fjársöfnun Skrefsruds í J>essari
siðustu för hans gjörði þeim kleift,
að stofna nýjar stöðvar og reisa
nýjar nauðsynlegar byggingar á
eldri stöðvunum. Árið 1886 var
sannkallað byggingarár í Ebene-
zer. Þar voru reist ný skólahús,
lyfjabúð og prenlsmiðja og i lienni
voru svo, smám saman, prentað-
ar þær nauðsynlegustu bækur, er
Skrefsrud sanxdi, svo sem lestrar-
bók, Ritningarkaflar fyrir hvern
sunnudag í árinu, helgisiðabók
o. s. frv.
Trúboðið gekk nú sinn kyrrláta
gang. Vakningaraldan var uivi
garð gengin fyrir alllöngu, en j>ó
var ekki svo að skilja, sem betur
for, að landsbúar j>eir, er tekið
höfðu trú, •hefðu misst áhuganu
fyrir afturhvarfi annarra. Þvert á
móti létu þeir sér mjög annt um
heiðnu þorpin í grendinni og hófu
trúboð meðal ættstofna utan síns
héraðs.
Leiðrétting.
Vegna margra fyrirspurna, sem
mér hafa borizt um, að ég hafi sagl
Hrunaprestakalli lausu, vegna
heilsubrests, eins og stóð í dagblað-
inu Vísi, lýsi ég því hér með yfir,
að þetta eru með öllu tilhæfulaus
ósannindi. Mundi ég verða fús til
þess að starfa í pyestakalli, þar sem
ég nyti ábúðarréttar prestseturs-
jarðarinnar.
Virðingarfyllst
RAGNAR BENEDIKTSSON.
iinniiiinnniininniiniinniiiunnmnin
Munið eftir að borga Bjarma á
afgreiðslunni, Þórsgötu 4.
IIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllli