Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 21.10.1952, Blaðsíða 7

Bjarmi - 21.10.1952, Blaðsíða 7
B J A R M I 7 JeJúJ freUar maður skuli þora að lifa í þeirri skoðun einni, sem hann sjálfui myndar sér. Og það ekki sízt, er Guðs orð kallar oss látlaust til afturlivarfs og iðrunar, þ.e.a.s. lil þess að ganga fram í ljósið, sjá þar sannleikann um syndir vorar i huga og verki — og siðan að fram- ganga í ljósinu alla ævi vora. Vér getum ekld gengið á vegi h'fsins nema vér framgöngum í ljósi Guðs orðs, bæði til þess að læra að þekkja sjálfa oss og til þess að sjá i þvi ljósi sáluhjálparleiðina, sem Guð hefir gefið oss. Ljósið bendir oss skýrt á Jesúm Krist hinn krossfesta sem eina hjálpræði vort. Hann er frelsari vor, sein fyrir oss er dáinn. En þann sann- leika sjáum vér ekki, fyrr en vér höfum eignazt rétta þekkingu á oss i ljósi Guðs orðs. Sú þelddng sýnir oss, að vér þurfum í sann- leika á frelsara að halda. Þess vegna kallar Guðs orð þig í dag og segir: Gakk þú fram í ljósið. Sjáðu þar hver þú ert og hvernig þú ert, og þá muntu jafn- framt sjá, að þú getur ekki vcrið án Jesú Krists. Boðskapurinn um Jesúm er þér og öðrum óskiljan- legur, eins og Biblían boðar hann, unz þú hefir gengið fram í ljósið og eignazt þar sanna þekkingu á sjálfum þér. Eftir það sérðu, hve frelsarinn Jesús Kristur er þér ó- missandi. Þjóð vor hefir mikla þörf fyrir það, að þeim einstaklingum fjölgi sem vilja lifa lífi sínu á þann hátt að framganga í ljósi Guðs orðs. Þar er syndin synd, hættan liætta og þá einnig hjálpræðið i Kristi áþreifanlegt hjálpræði, sem gjörir þá, sem trúa, að nýjum mönnum i afstöðu til Guðs og manna, og í afstöðunni til syndarinnar. Þarft þú ekki að fara inn á þá braut? Pau var árið 1881. Samuel Isak Josef Schereschewsky var búinn að vera 22 ár kristniboði í Kína. Mest megnis hafði hann fengizt við þýðingar og fræðslu störf. Hann var einn af stofnendum St. Jó- hannesar háskóla í Kína, sem var stærst kristna menntasetur þar í landi. Frá stofnun þess hafði hann annazt kennslu þar. Þá var það dag nokkurn, árið 1881, að hanif fékk sólstungu. Hún hafði svo lamandi áhrif á hann, að hann gat aðeins skrifað með einum fingri á ritvél. Að öðru leyti voru hendurn- ar honum ónýtar. Auk þess missti hann málið nær því algerlega. Engum hefði dottið annað i hug en að nú væri starfstíma hans i Kína lokið, eftir þessa tuttugu og tveggja ára þjónustu. En það var öðru nær. Að vísu skrapp hann snöggvast til Ameriku, en hann kom aftur og starfaði í mörg ár að þýðingu Biblíunnar unz hann lézt í Japan árið 1906. Ég er frelsað Guðs barn, og hefi ég nú þegar gengið inn til eilifs lífs í samfélagi við Drottin minn og Guð. Einhver vantrúaður lesandi þessa vitnisburðar mins kann að segja eitthvað á þessa leið: En góði maður! Þú fullyrðir um hluti, sem alls ekki eru af þessum hehni, og okkur mönnunum ekki ætlað að skilja. Hvernig getur dauðlegur maður sagzt vera ódauðlegur? Nei, shkt er fráleitt. En nú vil ég skýra þér frá, að vísu mjög ófullnægjandi, hver þáttaskil hafa orðið í lífi mínu. Óróleg og leitandi sál mín lrefir fundið frið. — „Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður, ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist.“ Jóh. 14, 27. — I stað öryggisleysis hefir komið traust á Guð. — „Drottinn er góðui’, at- hvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá, sem treysta honum.4* Nah. 1, 7. — Ásökum samvizkunn- ar, vegna óhlýðni minnar við Guð, þagnaði, þegar ég öðlaðist fullvissu um fyrirgefandi náð Guðs, sem varir öllum mönnum til eilífs hjálpræðis. — „Ég hefi feykt hurt misgjörðum þínum eins og þoku, og syndum þínum eins og skýi; hverf aftur til min, því að ég frelsa þig.“ Jes. 44, 22. — I stað óslyrk- leika stend ég nú öruggum fótum á óbifanlegum grundvelli, sem er Jesús Kristur, og gangur minn orðinn styrkur. Krossdauði Iírists er mér eklci framar hneykslunar- hella, heldur hefir blóð hans hreinsað mig af allri synd, og ég hefi sannfærzt um það, að ég hafi höndlað lífið sjálft. — „Sá, sem J hefir soninn hefir lilað; sá sem ekki hefir Guðs son hefir ckki lif- að.“ Jóh. 5, 12. Já, Kristur hefir í sannleika frelsað mig og tekið sér bústað í hjarta mínu með anda Nafn hans stendur á flestum Biblíum, sem dreift er út í Kína. Það er ekki annað en hægt að nndrast æviferil þessa manns og hvernig Guð útvelur þá þjóna, sem hann þarf að nota. Maður þessi var Gyðingur fró Litháen og alinn upp í strangtrúaðri Gyðingatrú. Á unga aldri fór hann til Ameríku og komst þar í kynni við kristin- dóminn. Eftir að hann var skírður fór hann sem kristniboði til Kína, 28 ára að aldri. Hann náði óvenju fljótt valdi á Kínverskunni — og vann síðan þýðingarmestu störfin við Biblíuþýðingu í Kína — og það eftir að hann var orðinn ó- sjálfbjarga og hafði misst málið. Vissulega eru vegir Drottins undarlegir, þegar um útbreiðslu orðs lians er að ræða. sinn. Ég hefi fengið réttinn til þess að kallast Guðs harn. — „Þvi að allir þeir, sem leiðast af anda Guðs, eru Guðs synir.“ Róm. 11, 14. — „Sjálfur andinn vitnar með vorurn anda, að vér erum Guðs börn.“ Róm. 8, 16. Barn Guðs! Hvílíkt undursam- legt fyrirheiti! Hversu fullkomin friðþæging fyrir sekt okkar! En krossdauði Kristt er ekki atburður, sem átti sér stað fyrir 1900 árum siðan og hefir löngu glatað gildi sínu. Nei, lausnarinn með sinni óumbreytanlegu ást i hjarta til okkar mannanna, úthellir stöðugt heilögu blóði sínu fyrir syndarana. Særðar hendurnar, gegnumstung- in síðan og samannegldar fætur hans hrópa óaflátanlega til mann- kynsins, sem gerzt liefir margfald- lega brotlegt við skapara sinn og Guð en, sem óverðskuldað er svo dýru verði keypt til endurlausnar- Fyrir kemur, að spurt er: Get ég ekki verið trúaður, án þess að játa í orðum, að ég trúi á Jcsúm Krist? Þetta er einhver fráleitasta spurning, sem til er. Hún er einnig helzt borin fram af trúhneigðum mönnum, sem vilja ekki taka afturhvarfi Þeir vilja lifa heims- legu lífi, en jafnhliða hala ein- hverja trúhneigð með kristilegum svip. Þeir vilja ekki taka afleið- ungunum af því að játa Krist. Þess vegna vilja þeir ekki jóta með munninum. Jafnframt áræða þeir heldur ekki að slíta öllu sam- bandi við Krist. Þeir lialda, að hægt sé að koma á einskonar leyni- legu sambandi. I einrúmi, er orð- tak þeirra. Ef ég ákalla Drottin í leyndum og held mig að honum getur ekki verið nauðsyn að segja öðrum frá því. Ég frelsast áreið- anlega án þess að játa. Við skulum athuga, hvað orð Guðs segir. I sama kafla og ritað er: „Hver sem ákallar nafn Drott- ins, mun hópinn verða44, segh' einnig. Ef þú játar með munni þínum Drottin Jesúm og trúir með hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða.44 (Róm. 19,9-10) Þetta eru skýr og skilmerkileg ummæli, finnst þér það ekki? Það er ekki liægt að sneiða lijá þeim. Trú hjartans og játning munnsins fylgjast að. Það er lífslögmál í Guðsríki. Trú hjartans á Krist knýr fram játningu munnsins. Og að játa innar. Hvorki tími né atburðir geta dregið úr krafti hinnar friðþægj- andi fórnar. Eins og geðþekk ilm- anin af reykelsisreyknum steig til himins, og líkt því er Aron stökkti blóðinu á altai’i hinnar fornu Isi-aelsþjóðar vegna synda lýðsins, þannig litur Di’ottinn á dauða sins eingetna sonar sem hina einu end- anlegu fóni til hreinsunar á saurgun syndarinnar í manns- hjartanu. Að endingu fáein örð til þín, sem undanfarið hefir átt i sálar- baróttu og þráir líf með fi’elsara þínum, en hugsar sarnt enn þá þannig. Ég veit ekki hvernig ég á að gefast. Hvað á ég að gei’a? — „Drottinn er nafn hans —Kalla þú á mig og mun ég svai-a þér og kunngjöra þér mikla hluti og ó- skiljanlega, er þú hefir eigi þekkt.44 Jer. 33, 3. Vissulega í’ekur Jesús engan frá sér, senx til haixs leitar með afbrot sín, því að: „ef vér játunx syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyr- irgefur oss syndirnar og hi’einsar oss af öllu ranglæti.44 1. Jóh. 1, 9. Mætti Guð gefa þér náð til þess að eignast fxdlvissu trúarinnar í hjarta þitt fyrir blóð Jesús Krists. Krist staðfestir og styrkir trú lxjartans. Jesús orðar það þannig: „Ekki kveikja menn ljós og setja það undir mæliker, heldur í ljósastilk- una, og þá lýsir það öllunx i hús- inu.“ (Matt. 5,15) Og lxann segir það enn ákveðnar og alvax’legar: „Sá, sern kannast við mig fyrir mönnum, við hann mun ég einnig kannast fyrir föður nxínum á himnum. En sá, sem afneitar mér fyrir mönnununx honunx mun ég einnig afneita fyr- ir föður minum á himnunx.44 (Matt. 10, 32-33) Það er að segja: Kristur mun ekki kannast við þann, senx ekki vill kannast við hann fyrir mönn- um. Hins vegar mun sá, sem i sannleika hefir eignazt þckkingu á Ki’isti senx frelsara nísunx hafa þi'á til að kannast við Drottin sinn fyi’ir mönnunum. Hann á þessa brennandi þrá: öllum auðnast að sjá öllunx auðnist að sjá, Minn dýi’ðlega Drottin og hei’ra, hann auðnist öllunx að sjá. Kristniboðshúsið Betanía Sú breyting hefir verið gjörð á samkomum í kristniboðshús- inu Betaníu, að almennu sam- komurnar, sem verið hafa kl. 5 e.h. á sunnudögunx, hafa verið fluttar á miðvikudagskvöld kl. 8,30. Reynir Valdimarsson. Er nauðsynlegt að játa með munninum?

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.