Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1970, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.01.1970, Blaðsíða 1
1.—2. tbl. 64. árg. ..11)111 á bangsa og lirúðu" Yngri deildir K.F.U.K. í Reyfcjavih hafa margháttað efni á fundum sín- um, og er sumt mjög vinsœlt. Einna vinsœlast undanfariö mun þó hafa veriö, þegar brúðuhátíö var háldin í yngri deildinni. Myndin, s&m hér fylgir, er af slikri hátíö í yngri deild K.F.U.K. við Amtmannsstíg. Telp- urnar komu með brúður sínar, kynntu þœr og þeim var háldin veizla. Ríkti sannarlegur fögnuöur og hátíðarblœr á fundi þessum. Hér sér yfir hluta hópsins, sem var á slíkri hátíð. And- litin bera þess vott, hvemig telp- urnar hafa kunnað við sig.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.