Alþýðublaðið - 22.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1923, Blaðsíða 1
Oefið út e.f ^lþýdufiolcUxiam 1923] Fimtudaginn 22. maiz. 66. tölublað. Erlend símskejti. Khöfn, 20. márz. Aí'nám bannshis í Noregi. Frá Kristjaníu er símað: Oðals- þingið hefir samþ. tillögu stjórn- arinnar um afnám vínbannsins með 59 atkvæðum gegn 53. Kolaflutningur til Hollands. Frá Rotterdam er. símað: 90 smálestir af kolum má flytja skattírjálst á mánuði frá Ruhr- héruðunum til Hollands. Khöfn, 21. marz. SuinkomulagsTon í Rnlir- héraðamálnnum. Frá Lundúnum er símað: Um- ræður um samkomulag milli Frakka og Þjóðverja eru byrj- aðar í Bern, en þó ekki oþin- berlega. Það er tálinn góðs viti, að þrátt fyrir stórkestlegan skoð- ana'mun hafi stjórnir ríkjanua orðið ásáttar um viðtal. íjóðTerjar og Bretar. Til Lundúna er kominn eftir ósk þýzkra iðjurekenda sendi- herra Breta í Berlín og hefir fneðferðis uppástungu Cunos um samninga. Viðskiftl Breta og Frakka. Frá París er símað: Bankar Englands og Frakklands hafa ráðstafað skuldaskiftum þessara ríkja frá stríðsárunum. I?ýzk-fr.8nsk iðnaðar-samrinna. Frá París er símað: Þýzkir stóriðjurekendur ætla að éfna 1 til ráðstefnu á páskunum um iðnaðar-samvinnu milli Frakka og Þjóðverja. Pantið Kvenhatarann í Bíma 200 eða Í269, (Nýiítkomiu). ' JafnaðarmaonafélaB íslands, Fundur í Bárubúð uppi föstud. 23. þ. m. kl. 8 síðd. Til umræðu meðal annara málá: JSorski bankinn. Stjórnin. Utsalan í Posthflsstræti 9. •• Hundvað gólfmottur úr basti, auðvelt * að þvo þær, mesta hýbýlabót og kosta 1.50. Vindlax*,, margar ágætar tegundir frá þektum verksmiðjum. — Kaupið ekki annars staðar vindla til páskanna. CigarettUP, margar tegundir, frá 25 aur. til 1 kr. hver 10 stk. Flonel með öllum litum regnbogans á 1 kr. m. Bládröfnótt þvottasápa, sem fiestar húsmæður þekkja að góðu, á 68 au. enskt pd. Lesið auglýsingu um útsöluna á morgun og í gær í þessu biaði. Kaupfelagið Leikfélag Reykjavikui>. Víkingarnir á Hálogalandi verða leiknir í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í allan dag ög við innganginn. Dagsbrún. Fundur verður haldinn'í G.-T.-húsinu fimtudagskvöldið 22. þ, m. kl. 7Y2 e. h. Fundarefni: Gerðardómsfrumvarpið o. fl. Bjarna Jónssyni frá Vogi og fleiri þingm. boðið á fundinn. Stjörnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.