Heima er bezt - 01.02.1954, Síða 32
Næstu nótt vakna ég við það, að tekið er
varlega í handlegginn á mér. Það er Villi.
„Ég ætla að fara í nótt,“ hvíslar hann.
„Ætlar þú að koma líka? Engan grunar
neitt.”
Aiit í einu heyrum við fótatak í stigan-
um. Flóttinn hcfur verið uppgötvaður, og
leitin er hafin. „Við læðumst upp á hana-
bjálkann og felum okkur þar,“ hvíslar Villi
og hleypttr af stað.
En hann tvílæsir dyrunum á eftir sér.
Við erum innilokaðir. Við erum fangar. í
gegnum gluggann sjátinr við, að drengjun-
um er skipt niður í flokka . . .
Freistingin er of mikil. Þrá mín til frels-
isins eyðir öllum efasemdum og hiki. Ég
klæði mig og fylgi Villa út úr herberginu
og upp stiga . . .
Til allrar hamingju eru loftsdyrnar ó-
læstar og við opnum þær með gætni. Þaö
ískrar ámátlega í þeim. Við svitnum af
æsingi. Kara að þeir hafi nú ekki heyrt
til okkar.
. . . sem eru svo sendir í allar áttir að
leita okkar. Sporhundur er einnig kominn
á kreik niðri í garðinum í fylgd tneð varð-
manni sínum.
„Við verðum fyrst að skreppa upp í
fatageymsluna til að sækja okkar eigin
föt,“ hvxslar Villi á leiðinni upp. Þegar upp
cr komið, skiptum við í skyndi á „borg-
aralcgum" búningi okkar og „einkennis-
1 'æðnaði" stofnunarinnar.
F.n vonir okkar bregðast. Það hefur
heyrzt lil okkar, og við höfum með naum-
indum tíma til að fela okkur á bak við
nokkrar ttinnur, áður en dyrnar opnast
og einhver lítur inn. En liann hverfur á
brott án þcss að sjá okkur.
„Það er ekkert hálfverk á þessari leit lijá
þeim," segir Villi hlæjandi. „Heppni, að
við erum hér staddir. Niðri í trjágöngun-
um væri okkur engrar undankomu auðið ..