Heima er bezt - 01.05.1954, Side 32

Heima er bezt - 01.05.1954, Side 32
160 Heima er bezt Nr. 5 Villi stýrir að bátnum, snýr upp í vind- inn, felur ntér svo stjórn bátsins, hjálpar síðan þessum aðframkomna manni um borð. Jikki er það neitt áhlaupaverk, cu allt geng- ur það þó slysalaust. „Nú skuluð þið koma heim með mér,“ segir kaupmaðurinn, þegar við erum komn- ir á land. Eftir tíu mínútna gang erum við komnir að verzluninni, sem er lítil, en snotur. Maðurinn jafnar sig vonum bráðar. Hann vindur úr rennvotum klæðum sínum, sezt síðan hinn makindalegasti og þakkar okkur björgunina. Okkur virðist, að þetta sé allra bezti náungi. Þegar Jensen er búinn að hafa fata- skipti, setjumst við að alls kyns kræsingum ltjá honum. Auk þess megum við velja okkur einhver föt úr búðinni. Og þegar við förum, stingur Jensctt að okkur indæl- um nestisbögglum og gefur okkur sinn fimmtíukróna seðilinn ltvorum ... Hann segir okkur nú, að ltann heiti Jensen, og að hann eigi verzlun skammt hér frá. Hann biður okkur að skjóta sér á land við vík, sem hann bendir okkur á. Við verðum fúslega við bón hans. Raunbetri manni en Jensen hef ég sjald- an kynnzt. Þegár við Villi leggjum aftur af stað, er okkur innanbrjósts cins og við vær- um ríkir furstar á ferðalagi og farkostur- inn væri heimsins fegursta lystisnekkja. Það er orðið dimmt, þegar við göngum á land á klettóttri eyju. Við bindum bát- inn fastan, svo að hann reki ekki til lands með vistir okkar og annað, sem við þurf- um til næturinnar. Við fullvissum okkur urn, að enginn ann- ar sé á eynni. Síðan kveikjum við bál og tökum að snæða lostætið frá Jensen. Jafn- fratnt athugum við sjókortið, sem við fund- unt í bátnum við skinið frá bálinu. samlir á eynni. Allt í einu stekkur mann- skepna nokkur út úr runna, hleypur að bátnum, leysir hann og fer um borð og ýtir svo frá landi . . .

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.