Heima er bezt - 01.04.1963, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.04.1963, Blaðsíða 36
Betri og ódýrari mjaltir me Það verður að teljast mjög skynsamleg fjárfesting að taka upp’ Gascoigne mjaltavélakerfið. Þú munt fljótlega spara stofnkostnaðinn með styttum mjalratima og betri nytjum. Með Gascoigne mjaltavél- ununi fylgir ný gerð af sogskiptum af svokallaðri Ratiomatic gerð. Prófanir sem hafa verið gerðar af Verkfæranefnd ríkisins að Hvanneyri sýna að sogskiptir þessi flýtir mjöltum um 18% miðað við eldri gerðina. Hlutföll sogskiptisins eru 3:1. Sogskiptirinn gefur 60 tvöföld slög á mínútu og vinna öU spenahylkin í takt. Niðurstöðumar sýna einnig að 82.9% mjólkurinnar kemur á fyrstu 3 mín. og hreytur minnka mikið. Mjaltavélunum fylgir ný gerð spenahylkja og spenagúmmía svokölluð „single stretch“ en hérlcndar rannsóknir sýna að mjaltatíminn styttist um 9% við notkun hylkjanna Þú getur unnið eina einnar fötu Gascoigne mjaltavél að verðmæti kr. 11.590.00. Sjá blaðsíðu 150. EINKAUMBOÐ: GLOBUS H.F. ÁRNI GESTSSON VATNSSTIG 3 SIMAR 17930 & 17931 REYKJAVIK

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.