Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.1994, Blaðsíða 2

Heima er bezt - 01.12.1994, Blaðsíða 2
Örn Snorrason: Gamantregi Höfundur þessarar bókar hefur ort mikiö af gamanvísum og skopkvæöum í gegnum tíðina. Kímnin er ríkur þáttur í fari hans og bregst honum ekki, þó aö alvara lífsins hafi löngum einnig leitaö fast á huga hans, eins og títt er um góöa húmorista. Gaman og alvara leikast á eins og skin og skuggar. Þetta tvísæja viöhorf speglast í því úrvali úr skáldskap Arnar Snorrasonar, sem birtist í þessari bók, í bundnu máli og óbundnu. Hin léttstígu gamankvæöi hafa margan hlátur vakiö og munu enn vekja, en alvaran er á næsta leiti, í öörum þætti bókar. Höfundur á erindi viö lesendur, hvora leiöina, sem hann kemur til móts viö þá. HÍtt I markHnyttin tilsvör Gunnar Árnason safnaöi báðar 700. bsBkumar^ Frú nokkur spurði víöfrægan guöfræöing, hvernig á því heföi staðið að englarnir, sem Jakob sá í draumnum klifra upp og ofan himnastigann, heföu ekki heldur notaö vængina. Hann svaraði: „Sannast sagt hef ég ekki brotið heilann um þetta vandamál, en sennilegast hafa englarnir verið búnir að fella fjaörirnar." Sérstakur pöntunarseðili fylgir blaöinu Gamansögur um hnyttin tilsvör sem hafa hitt í mark á réttum tíma. Tvö dæmi: Þjónustustúlkan opnaöi útidyrnar og sagöi viö komumann: ,,Frúin baö aö skila því, að hún væri ekki heima." ,,Er það?" svaraöi gesturinn. „Gjöriö þá svo vel aö skila til frúarinnar, aö ég hafi ekki komið."

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.