Alþýðublaðið - 28.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1923, Blaðsíða 3
AL&YÐUBLAÐIÐ $ Hvers vegna ei; „Smára^-smjörlikið Uetra en alt annað smjnrlíkl tíl Tiðblts og Ibokunar? Vegna Jcss, að ]>að er gcrt úr fyrsta floklis jurtafeiti. — Húsfreyjur! Hæmið sjálfar uín gæðin. Skakan lítur þannig út: viðbót við það, sem fytir er, og því minni sem meira væri af hlutafénu lagt til innaniands, — segjum, að erlenda féð yrði i—3 millj. króna. Menn hafa séð, hvað munaði um síðasta erlenda lán íslandsbanka. Fyrir þessa upp- hæð, sem sjálfsagt væri einnig hægt að láta hina bankana lána erlerdis, eru ekki gefandi *fríð- uniö, að Mjólkur/élag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma skyr og smjör, yður að koslnað- arlausu. — Pantið í síma 3 387. Uudirritaður innkallar skuldir, skrifar stefnur og samninga, af- ritar skjöl o. fl. Pétur Jakobsson Nönnugötu 5 B. Spanskar nætur fást í Baakastræti 7» indi eins og sparisjóðsréttindi og skattfrelsi, enda ætti þessi fyrir- hugaði banki að geta starfað án þeirra. Þáð er einnig vert að leggja áherzlu á það atriði, að hvergi í heimi hafa aimennir verzlunar- bankar nein fríðindi at þessu tægi. Seðfabankarnir, þjóðbank- arnir einir fá þau. Einkabank- Vanllle og möndluhúðingar til páskanna í Pósthússtræti g. Fiinti liver pakki geiBns?. Hjálparstiið Hjákrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. I>riðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 «• — Laugardaga . . — 3—4 e. - arnir verða að sæíta sig við venjuleg landslög. Við getum heldur ekki vorkent þessum nýja i>fyrirhugaða< erlenda banka það hlutskifti. Héðinn Valdimarsson. Næturlæknir í nótt Halidór Hansen Miðstræti io. Sfmi 256. Gustay Wied: Baróninn. Pegar við vorum komnir út fyrir bæinn og áttum skamt eitt ófarið til að ná heim til bar- ónsins, sé ég, að til móts við okkur kemur á veginum hávaxinn og tígulegur fríðleiks kvenmað- ur og ýtir barnavagni á undan sér. Ég sá, að baróninn fölnaði og var meir en lítið ákafuv að komast fram hiá henni sem allra fyrst. En stúlkan gerði sér lítið fyrir, snóri vagninum þveit í veg fyrir okkur, horfði framan í mig- og ssgði: „fegar þér, ungi maður! eruð búnir að tala við hann (baróninn), væri vel til fallið, að þór gengjuð um í gula húsinu þaina fýrir handm. Ég skal þá sýna yður eina hlið á þessum gamla óþokka og kvennaveiðara, — hlið, sem yður er ókunn." Að svo mæltu hélt húnl eiðar sinnar með barna- vagninn. „Guð minn góður!* vaið mér að orði. „Hver er húh, þessi kvenmaður? ITún er tæplega með róttu ráðil* Baróninn dró mig inn með sér í snarkasti og tvílæsti íofstofudyrunum á eftir okkur. íbúðin var tvö herbergi og húsgögnin ósainstætt samtÍDÍngsrus], keypt á uppboðuin eða lijá hús- gagnaprangara. „Svona er nú búslóðin niín. . . . Éegar Júlía dó, komu þeir og rifu alt frá mér, — alt!“ sagði hann. Ég gat ekki neitað mór um að sýna honum samúðárvott, Og sennilegast i fyrsta og síðast sinn ■P í lífl sínu sagði hann mér leyndarmál það, er í hjúskaparsögu hans fólst. Hann hafði, eins og áður er á vikið, verið í vist báróns v. Rosens á Munkhólmi. Tink'a, frændstúlka hans, sem þá var herbergisþerna barónsfrúarinnar, hafði útvegað honum stöðuna. Barónsfrúin var þá mesta fríðleiks kona. Og alt heimilisfólkið á Munkhólmi var henni hlynt, því að maður hennar var óíyrirlitinn miseindismaður, drykkfeldur kvennamaður, og misþyrmdi hinni uugu konu sinni á ýmsa vegu. Sörensen hafði aldrei komið til hugar, að það, sern skeði, mundi geta skeð. Eina nótt, árið eftir að hann kom í þjónustu barónsins, bar svo við, er hann var genginn ,til herbergis síns og lagstur til svefns í rekkju sinni, að baróninn fer akandi burt án þess, að aðrir vissu, hvert, ferðinni var heitið, eða hvenær hann kæmi heim aftur. En þegar Franz Sörensen varir sízt, vaknav hann við það, að einhver nálgast rekkjuna og leggur hönd á herðar honum. Hann sezt upp og býst við, að þar só kominn bgróninn. En við nán- ari athugun sér hann, að það er kvenmaður, sem stendur Irjá honum við rekkjuna. Og hann hélt, að það væri Tinka, sem til hans væri komin, enda bár það ekki ósjaldan við, að hún gerði það, þegar barónsfrúin var komin til rólegheita. Hann hóf nú hendur á loft, tók yfir um hana, dró hana til sín upp í rekkjuna, . . » en verður þess þá ;var, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.