Alþýðublaðið - 28.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.03.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bezta veröiö í bænum. ísl. sinjör kr. 2.40 2/2 kg., lcæfa kr, 1.00, hangikjöt kr. 1.00, dósamjólk frá 60 au,, stór dós, hveiti, bezta tegund, 75 aura pr. kíló, cg alt t,il bökunar meö lægsta verði. Jún Magnússcn & Maríus Sími 657. Laiigaveg 44. Kartöflur komu með Botníu. Jðhs. Hansens Enke. Eriend símskejtL Khöfn, 27. marz. Yiðbúnaður gegn valáráni. Frá Berlín er símað: í gær var öllum lögreglusveitum Prúss- lands gefin skipun um að vera viðbúnar gegn valdránstilraunum, ef gerðar yrðu, þar eð þýzkir >fascistar< vígbjuggu þá árásalið sitt. Fjaiidskapur við Frakka. Söngvarásambandið þýzka hefir gengist fyrir þjóðarmót- mælum gegn töku Ruhr-hérað- anna, og snerust þau upp í fjandsknparlæti við F/ákka trammi fyrir aðsetursstað sendi- sveitar þeirra, svo að henni varð að ljá lögregluvernd. Eftirmsður Lcnins. Frá Moskva ér símað: Mið- nefnd >kommunista< hefir ákveð- ið að leggja það til við sam- bandsþing þeirra, er bráðum verður haldið, að Kamenoff verði tilnefndur eftirmaður Le- nins. Um daginn og veyinn. Messur um bænadagana og páskána: Dómkirkjan: Skírdag kl, 11 séra Friðrik Friðriksson og Bjarni Jónsson (altarisganga); engin síðdegismessa. — Föstu- daginn langa kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Jóhann Þor- kelsson. — 1. páskadag kl. 8 árd. séta Bjárni Jónsson, kl. n árd. séra Jóhann Þorkelsson — 2. páskadag kl. 11 árd. séra Bjarni Jónsson, kl. 5 síðd. cand. theol. Sigurbj. Á. Gísiason. Fríkirkjan: Skírdag kl. 2 séra Árni Sigurðsson (altarisganga). — Föstudáginti langa kl. 2 pró- fessor Haraldur Níelsson, kl. 5 séra Árni Sigurðsson (passíu- sálmár sungnir). — 1. páskadag kl, 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. — 2. páskadag kl. 5 cand, theol. Hálfdan Helgason. Landakotskirkja: Skfrdag kl. q f. h. levítmessa, kl. 6 e. h. guðsþjónusta. - Föstudaginn langa kl. 9 f. h. guðþjónusta; þrír prest- ar tóna píslarsögu Jesú Krists, KI. 6 e. h. pridikun með kross- göngu. — Páskadag kl. 6 f. h. söngmessa, kl. 9 f. h. upptaka krossins og levítmessá með pre- dikun, kl. 6 e. h. Ievítguðsþjón- usta með predikun. — Annan páskadag kl. 9 f. h. hámessa, kl. 6 e. h. guðþjónusta með predikun. Garðaprestakall: Skírdagr kl. 1 í Hafnarfirði (altarisganga). — Föstudaginn langá kl. 1 á Bessa- stöðum. — Páskadaginn kl. 9 á Vífilsstöðum og kl. 1 í Haínar- firði. — Annan páskadag kl. 12 á Kálfatjörn og kl. 1 í Hafnar- firði. Fríkirkjupresturiim biður fermingarbörn sín að koma til viðtals i fríkirkjuna í dag (mið- vikudag) kl. 5, Ffskiskipin. Áf veiðum komu í gær Ása með 77 föt lifrar, Draupnir með 60, Kári Söl- mnndsson með 60 og Ari með 35 föt. P. 0. Leval heitir söngvari frá Prag í Tékkóslóvakiu, er hingað kom með Botuíu, og syngur hann í kvöld í Nýja Bíó kl. 7 */2 með aðstoð Páls ísólfs- sonar. Botnía fer til útlanda í fyrra málið á morgun kl. 9 og kemur við í Hafnarfirði. Lík Tómasir Stefánssonar, sem drukknaði við Ölfusárbrú í sum- ar sem leið, fanst nýlega rekið hjá Kirkjufeiju. Var það fiutt hingað og er jarðs'ett í dag. St, Skjaldbreið hefir fund með guðsþjónustu á föstud jginn langa kl. 8 Félagar hafi með sér sálmabækur. 80 — 40 drengír geta í’engið að selja hók á laugardaginn. Komið á afgreiðsiuna kl. 10. m og aðrar nauðsynjar verður bezt að kaupa til páskanna í Verzl. „ J ö k u 11 “ Laugaveg 49. Gerið pantanir yðar sein fyrst! Múlverkasýning Asgríms Jónssocar er opin jáfnt helga sem virka daga tram yfir páskana. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halidórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti Í9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.