Alþýðublaðið - 28.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1923, Blaðsíða 1
Gefið íit af Alþýdnflokknnm 1923 Miðvikudaginn 28. marz. 71. töiubla^. M6tmæli enn. Á íjölmennum fundi í Sjó- ' mannatélagi Reykjavíkur síðast liðið laugardagskvöld var sam- þykt í einu hfjóði svo látandi tillaga: , >Sjómannatélag Reykjarvíkur mótmælir frumvarpi til laga um gejðardóm í kaupgjaldsþrætum, svo sem borið hefir verið fram á alþingi. Félagið sko'rar því eicdregið á alþingi að láta það ekki að lögum verða. Enn fremur mófmælir félagið hverjum þeim tilraunum frá lög- gjafarvaldina, sem miða að því að hefta írelsi verkalýðsins til að setja verð á yinnu sína.< Þingmönnum ýmsum hafði verið boðið á fundinn, þar á meðal flutningsmanni, en ekki komu aðrir en Gunnar Sigurðsson. Enn fremur var á fundi Jafn- aðarmannafélags Islands síðast- liðinn föstudag svo látandi mót- mælaályktun og áskorun sam- þykt i einu hljóði: fjafnaðarmannafélág íslands mótmælir eindregið lögboðnum gerðardómum í kaupgjaldsdeil- mm og skorar á Alþingi að sam- þykkja ekki frumvarp það um þetta efni, sem þar er frám körnið.< Ást og Gyðingahatur í umræðum þeim, sem urðu á eftir tyrirlestri Steins Emilssonar f Hafnarfirði á laugardaginn, sagði Steinn frá doktor einum. sem hann hefði búið hjá í IÞýzka- lándi, og hefði sá verið Gyð- ingur. Hafði kona doktorsins Iátið í ljós þá skoðun, að spá- dómar Gyðinga mundu fara að rætast, og þetta var nú ein sönnnnin fyrir því, að Gyðingar y stæðu ó bak við bolsivíka, Tölu- <®>- -s®>» ¦»&>¦¦¦<&¦ •<£>- -<®,,- -«©>- •<$!>*¦ -"«&»- <$>- -^- ¦*&¦ ELEPHANT • í CIGARETTES \ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ? THOMAS BEAR & SONS, LTÐij k ,LONÐON. - iG*J~4&Þ- «&>¦¦ :*&*¦ -*3S>- -?- *^«- -<<?- ?<$h'-&!-, ^r"^S Al|>ýðMtogaudgegðln. KDkur fil páskaiina. Hinir mörgu viðski'tamenn brauðgerðarinnar eru vinsamlega beðnir að senda braúð- og köku-pantanir sínar næg'lega snamma fyrir hátíðina og gera kaup sín heldur fyrr en síðar. Beztu brauðin og Ijúffengustu kókurnar eru æfinlega frá Albýðubrkuðgeifðlnnl. Símanúmerið er — eins og allir vita 8 3 5. P. 0. Leval sOngvari heldur hljómleika í Nýja Bíó miðvikudagskvöld 28. marz kl. .l1/^ með aðstoð Páls ísólfssonar. Prógram: Schuhert -- Lizt — Grleg. . Aðgöngumiðar seldir í allan dag til kl. 7 í Bókaverzlcm ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og eftir kl, 7 í Nýja Bíó. . vert varð Steini tíðrætt um skegg þessa manns, en fáir munu hafa skilið, hvað skeggið á þessum doktor kom málinu við. (Rödd úr salnum spurði: Var stefnan í skegginu á honum? ólafur Friðriksson lét í, ljós efa á því, að þessi maður hefði heitið dr. Herakowitch, eins' og Steinn. sagði. En því til sönnunar, að hann færi með rétt mál, sagði Steinn f næstu ræðu sinni, að dóttir doktorsins hefði meira að segja verið ásttangin í sér. Ólafur spurði: Hvað hét húö? Steinn: Elísabet. Ólafur: Hvað var hán gömul? Steinn: Hún var átján ára. Ólatur: Var hún lagleg? Steinn: Já. Ólafur; Var hún greind? Steinn: Já, einhver greindasta stúlka, sem ég hefi hitt. Qlafur: Var hún bolsivíki? Steinn: Já. Áð þessum upplýsiúgum ölluoi varð hin hezta skemtun, og hlógu menn dátt Hafnft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.