Alþýðublaðið - 28.03.1923, Blaðsíða 1
*923
Miðvikudaginn 28. marz.
71. tölublað.
Á íjölmennum fundi í Sjó-
mannatélagi Reykjavíkur síðast
liðið laugardagskvöld var sam-
þykt í einu hljóði sVo látandi
tillaga: '
^Sjómannatélag Reykjrvíkur
mótmælir frumvarpi til laga um
ge,rðardóm í kaupgjaldsþrætum,
svo sem borið hefir verið fram
á alþingi. Féiagið sko'rar því
eicdregið á alþingi að láta það
ekki að lögum verða.
Enn fremur mótmælir féiagið
hverjum þeim tilraunum frá lög-
gjafarvaldinn, sem miða að því
að hefta frelsi verkalýðsins til að
setja verð á vinnu sína.<
Þingmönnum ýmsum hafði
verið boðið á fundinn, þar á
meðal flutningsmanni, en ekki
komu aðrir en Gunnar Sigurðsson.
Enn fremur var á fundi Jafn-
aðarmannafélags Islands síðast-
liðinn föstudag svo látandi mót-
mælaályktun og áskorun sam-
þykt í einu hljóði:
rjafnaðarmannaíélág ísiands
mótmælir eindregið lögboðnum
gerðardómum í kaupgjaldsdeil-
um og skorar á Alþingi að sam-
þykkja ekki frumvarp það um
þetta e(ni, sem þar er fram
k<?mið.«
Kðkar til páskanaa.
Hinir mörgu viðski'tamenn brauðgerðarinnar eru
vinsamlega beðnir að senda brauð- og köku-pantanir
sínar nægilega snamma fyrir hátíðina og gera káup
sín heldur fyrr en síðar.
Beztu brauðin og ljúffengustu kökurnar eru æfinlega
frá AlþýðubrkuðgeifðinDt.
Símanúmerið er — eins og allir vita — 8 3 5 >
P. 0. Leval sðnpari
heldur hljómleika í Nýja Bíó miðvikudagskvöld 28. marz kl. 71/2
með aðstoð Páls ísólfssonar.
Prógram: Seliubert — Lízt — Grrieg.
. Aðgöngumiðar seldir í allan dag til kl. 7 í Bókaverzluu ísafoidar
og Sigfúsar Eymundssonar og eftir kl, 7 í Nýja Bíó.
Ást 09 Gyðingahatnr
í umræðum þeim, sem urðu á
eftir tyrirlestri Steins Emilssonar
í Hafnarfirði á laugardaginn,
sagði Steinn frá doktor einum,
sem hann hefði búið hjá í Þýzka-
lándi, og heíði sá verið Gyð-
ingur. Hafði kona doktorsins
látið í ljós þá skoðun, að spá-
dómar Gyðinga rnundu fara að
rætast, og þetta var nú ein
sönnnnin fyrir því, að Gyðingar v
stæðu á bak við bolsivíka. Tötu-
vert varð Steini tíðrætt um skegg
þessa manns, en fáir munu hafa
skilið, hvað skeggið á þessum
doktor kom málinu við: (Rödd
úr salnum spurði: Var stefnan í
skegginu á honum?
Óiafur Friðriksson lét í Ijós
efa á því, að þessi maður hefði
heitið dr. Herakowitch, eins og
Steinn sagði.
En því til sönuunar, að hann
færi með rétt mál, sagði Steinn
f næstu ræðu sinni, að dóttir
doktorsins hefði meira að segja
v#rið ásttangin í sér,
Ólafur spurði: Hvað hét hún?
Steinn: Eiísabet.
Ólafur: Hvað var hún gömul?
Steinn: Hún var átján ara.
Ólatur: Var hún lagleg?
Steinn: Já.
Olafur: Var hún greind?
Steinn: Já, einhver greindasta
stúlka, sem ég hefi hitt.
Olafur: Var hún bolsivíki?
Steiun: Já.
Áð þessum upplýsingum öllutu
varð hin bezta skemtun, og
hlógu menn dátt,
Hafnf,