Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1936, Page 3

Æskan - 01.12.1936, Page 3
ÆSKAN 131 Barnaskóli Austurbæjar í Reykjavík Söngur skólabarna Við megum ekki inni húka, hœ, fadarí-fadar-all-all-a, það er fyrir þreytia og sjúka. Hœ, fadarí-fadar-all-all-a. Við erum frjáls sem fjallablœr, fyrsii snjórinn kom í gœr! Iíœ, fadarí, liœ, fadara, hœ, fadarí-fadar-all-all-a. Bjallan hringir búin stundin. Hœ, fadarí, fadar-all-all-a. Ærslafull og létt er lundin. Hœ, fadarí-fadar-all-all-a. Við erum ung og œskuglöð, eigum samt að ganga í röð! Hœ, fadarí, hœ, fadara, hœ, fadarí, fadar-all-all-a. Við skulum lioppa, hlœja. syngja. Hœ fadarí-fadar-all-all-a. Bráðum aftur bjöllur klingja, hœ, fadarí-fadar-all-all-a. einatt þegar hóf er hœst; hoppum meðan leyfi fœsi Hœ, fadarí, hæ, fadara, liœ, fadarí-fadar-all-all-a. M. J.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.