Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1938, Blaðsíða 15

Æskan - 15.12.1938, Blaðsíða 15
1938 Jólabók Æskunnar 13 japönslc slofa. Háttatími blómasalar, grænmetissalar, fisksalar o. s. frv. Þeir liafa mikla bambusstöng á öxlinni, og á henni lianga margar körfur, sem vörurnar eru i. Þeir ganga um göturnar og bjóða varning sinn með einkennilegum, syngjandi köllum, svo að lil þcirra lieyrist alla leið inn í hús. Við skuluni lita inn í japanskt íbúðarhús, til þcss að sjá, hvernig umhorfs er þar inni. Við drepum á dyr. Skotlmrð er dregin til hliðar, stúlkan, sem kom til dyra, lieilsar okkur mjög kurteislega, og við göngum inn. Fyrst verðum við þó að taka af okkur skóna, og ganga svo inn á sokkaleistunum. Gólfin í japönsku húsunum eru þakin skrautlegum mott- um, sem alltaf er lialdið tandurhreinum, og er því óhæfa að ganga þar inn á óhreinum skóm. Sjálfir nota Japanir eins konar dúkleista í stað sokka, og eins konar ilskó úr tré eða hálmi. Það er fljótgert, að smeygja þeim af fótunum, um leið og inn er gcngið. Þegar inn er komið, dettur okkur vafalaust fyrst í lmg, að fólkið sé nýflutt úr húsinu, því að við sjá- um engin húsgögn — aðeins tóm herbergin. En þetta er eins og vera ber. Japanir nota engin húsgögn. Þeir silja, borða og sofa á gólfinu, og þeim er ]iað alveg óskiljanlegt, livers vegna við erum að fylla íbúðirnar okkar með Iiúsbúnaði. I staðinn fyrir ol'n bafa þeir dálítið glóðarker, sem flytja má úr einu herbergi í annað. Þegar kalt er, fylla þeir það með trékolaglóð, og sitja svo í kring um það og verma sig. Geslum er æfinlega boðið le í Japan. Það er borið fram í litlum postulínsbollum, er grænt á lit og drukkið sykurlaust. Aðalfæða Japana er hrísgrjón. Þau eru alltaf etin með tveimur prjónum. Menn borða með þeim fisk, kjöt, grænmeti, smokkfiska, sæþörunga og ýmsan annan lcyndugan mat, og alllaf er maturinn mjög mikið kryddaður. Hann er vanalega borinn fram á litlum lakkdiskum, og eru þcir látnir annaðhvort á gólfið, eða á afarlág borð, sem sett eru þá inn, fyrir máltíðirnar, og út að þcim loknum. Japanir eru ákaflega lireinlálir'. Þeir haða sig dag- lega í heitu vatni, og stundum tvisvar á dag. Bað- kerið er tunna eða kassi, og fylgir eldfæri til að hita vatnið. Japanir liggja ekki í baðinu, heldur sitja. Þeir vilja hafa haðið mjög heitt. Við mundum varla ])ola að dýfa hendinni ofan í vatn, sem þeim þykir mátu- legt til að haða sig i. Japanir hafa engin rúm til að hátta í á kvöldin. Þegar tími er til kominn að taka á sig náðir, er pappírshurð á einum vegg herbergisins skotið til bliðar. Þar innan við eru rúmfötin geymd. Nú eru þau breidd á gólfið — allt í lagi! Að morgni eru ])au látin aflur á sinn stað, og herbergið er jafntómt og fyrr. Keisarinn í Japan býr i Tokió. Höllin lians er í miðri borginni, og kring um hana er geisilega stór skrautgarður, einn hinn allra fegursti í heimi. Haun er umgirtur síkjum á alla vegu. Japanir tigna keisara sinn miklu meira en Evrópu- þjóðirnar sína þjóðhöfðingja. Þjóðin lítur næstum á hann sem guð sinn, enda eru til manna á meðal sagnir um himneskan uppruna japönsku keisaraætt- arinnar. Það á sinn sterka þátt í þessari keisaradýrk- un, að sama ættin hefir setið á keisarastóli, mann

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.