Æskan - 01.06.1948, Page 4
ÆSKAN
A kveájustund.
örlitlar ljósmyndavélar, svo litlar, að hægt var að
láta dúfu bera eina slíka i bandi um liálsinn. Þetta
var réttnefnd dvergasmíð. Og þegar dúfan var flogin
af stað með vélina, tók hún sjálfkrafa myndir,
hverja eftir aðra, af öllu sem fyrir var á leiðinni.
Þegar dúfan kom í áfangastað með vélina, var film-
an tekin og framkölluð, og fengust þá oft af mynd-
unum mikilvægar upplýsingar um athafnir óvina-
liersins.
Þannig urðu dúfurnar oft hinir skæðustu njósn-
arar.
Englendingar notuðu bréfdúfur einnig i síðustu
styrjöld. Meðal annars sendu þeir hréfdúfur með
flugvélum inn yfir lönd, sem Þjóðverjar höfðu her-
numið, og þær voru látnar síga lil jarðar i búrum
sínum i fallhlífum. í búrunum voru miðar með ýms-
um spurningum um athafnir og aðgerðir þýzka
liersins, og ef íbúar hins herlekna lands náðu í búrin,
lásu þeir miðana, skrifuðu svör, festu þau við dúf-
urnar og slepplu þeim svo. Og það hrást ekki, að
þær skiluðu sér.
Ein slík bréfdúfa var sæmd heiðursmerki, sem
Englendingar veittu þeim einum, er sýndu óvenjulegt
hugrekki og dugnað í styrjöldinni. Haldið þið ekki,
að hún hafi orðið upp með sér! Dúfan hét Merkúr,
og maður noklcur, sem sendur var í áríðandi erindi
frá Englandi til Danmerkur, hafði hana með sér.
Hann stökk út úr flugvél yfir Danmörku, sveif til
jarðar í fallhlíf og lenti heilu og höldnu með dúfu
sína. Hann sendi svo dúfuna frá sér með ákaflega
mikilvægt skeyti, og hún skilaði því, flaug raldeitt
yfir Norðursjó og heim til London.
Þegar hréfdúfur eru vandar við að flytja hréf og
56
Kötturinn, sem fór fyrir Kóp.
Þegar ég flutti frá Krossárdal við Tálknafjörð sí^
astliðið sumar og að Selárdal við Arnarfjörð, v0'
kötturinn auðvitað með í förinni ásamt öðrum féí
aði, þvi að á flestum heimilum þykir hann sjálí
sagður.
Þegar farið var með hann fram i bátinn, sem flut
var á, og komið að hátshliðinni, reif hann sig laus
an. Stökk hann i sjóinn og synti af stað til land$
Var honum þó fljótlega náð, farið með hann uö
horð og lionum komið fyrir undir þiljum, svo a'
hann léki þetta ekki aftur.
Þegar komið var til Selárdals, var kötturinn hoJ'
inn heim í liús það, er við fluttum i, og var haiif
lieldur órór. Eftir nokkra daga fór hann að fara á
og vappa í kringum liúsið. Smám saman fór haxlf
að fikra sig lengra og rölta ofan að sjó, sem er spöl
korn frá húsinu, en kom þó alltaf aftur. Taldi ég
ekkert væri að óttast að hann skilaði sér eklci hein1
þó að liann væri í þessum landkönnunum. En eiuf
daginn livarf liann og lcom ekki aftur og fannS1
hvergi, hvar sem leitað var.
Svo liðu nolckrir dagar, að ekki kom kötturim1
Taldi ég víst, að liann hefði farið í sjóinn, því íJ'
hann fékkst mikið við smáfuglaveiðar eins og kött'
um er títt, og i því hraski gat sitt af hverju kom^
fyrir. En í fjallgöngum um haustið varð hans vaf1
i hæjarhúsunum i Krossárdal. Hefur hann farið allJ
þessa leið fram með sjó, fyrir Kóp frá Arnarfirði ti1
Tálknafjarðar.
Nokkrum sinnum vitjaði ég kinda um liaustið ^
Krossárdal, en aldrei hitti ég á köttinn heima. Skil^
ég mat eftir, þar sem ég sá að hann hafði aðsetuf
og var allt uppétið, þegar ég kom næst. Loksins, þefí'
ar ég kom eitt sinn að Krossárdal um lok nóveU1'
bermánaðar, kom kisi á móti mér með miklum fag11'
aðarlátum.
Ég liafði liann þá heim með mér, og nú virðis1
hann una vel hag sínum. Samúel Jónssofl'
skeyti, er hyrjað á að láta þær fljúga stuttan spöl’
10—20 lcm. Smám saman er fjarlægðin aukin,
þegar þær eru fullþjálfaðar og fullorðnar, verðu1'
þeim engin skotaskuld úr áð fljúga 200—300 lau 1
striklotu á dag.
Undarlegt er það, að ef bréfdúfu er sleppt nset^
útvarpsstöð, sem er í gangi, hættir henni við að rugl'
ast í ríminu, veit ekkert, hvert liún á að fara.
virðist, sem raföldur útvarpsins trufli hana, séu þ#r
mjög sterkar. En enginn veit, livernig á því stenduf'