Æskan - 01.06.1948, Side 5
ÆSKAN
M atti Góð saga frá Finnlandi, eftir C. Helmer.
$ Saga þessi gerist þegar
stríðið geisaði um Evrópu
þvera og endilanga.
IJað var haustið 1944. Styrjöldin geisaði um Ev-
|°PU þvera og endilanga, en i Pahi, litla, finnska
^uuin nálægt landamærum Svíþjóðar, hafði þó
ekki verið harizt enn. Flestir vopnfærir menn i bæn-
1,1,1 liöfðu þó verið kvaddir i herinn, en þeir börð-
Ust á vígvöllunum á Kirjálaeiði, i allt öðrum lands-
uuta. Engar óvinaflugvélar höfðu spúð dauða og
°-’ðileggingU yfir bæinn, svo að liann var óskaddaður.
í'-U
uuðvitað var þar skortur á mörgum lífsnauðsynj-
Uui, bæði matvælum og fatnaði.
^latti var þrettán ára gamall og átti heima með
Uióður sinni og Yiljo lilla bróður sínum i útjaðri
l0ejarins. Faðir lians var liðsforingi og starfaði í yf-
Uherstjórninni lijá sjálfum yfirhershöfðingjanum
aannerheim. Um þessar mundir dvaldi hann austur
Vlð Ladogavatn og liafði elcki komið heim í þrjú ár,
ei1 Uú kom bréf frá honum, og hann sagðist mundu
0,Ua heim i orlofi innan þriggja vikna.
Lræðurnir og móðir þeirra töldu nú dagana og
''Uíntu hans á hverri stundu. Loks kom nýtt bréf,
hur sem liann sagði, að orlofinu hefði verið frestað,
011 hann kæmi svo fljótt sem hann gæti. Tveim dög-
lU* siðan kom frétt um stjórnarskipti i landinu, og
°ks að nú væri samið um vopnalilé milli Finna og
Lússa.
^ú átti þýzki herinn, sem hafði verið í landinu,
uð hverfa lieim hið skjótasta.
>.Nú hlýtur pahbi að fara að lcoma heim, úr þvi
að stríðið er búið,“ sagði Matti fagnandi.
Lu fyrir því óraði engan í Palii, að nú, þegar frið-
.Ur,Us var von, ættu bæjarbúar fyrst að komast i
yUni við skelfingar ófriðarins. En svo fór, að nú
hUsu upp bardagar milli Finna og Þjóðverja, sem
'ut'U i landinu. Finnar liöfðu lofað Rússum þvi, að
; Vzhi herinn skyldi allur vera á burt úr landinu fyrir
íveðinn dag, og nú kom i ljós, að hann vildi eklci
1>a> svo að Finnar urðu að reka Þjóðverjana burt
111(10 valdi.
Linu góðan veðurdag fékk móðir Matta skeyti
lln, að maðurinn hennar væri á leiðinni og mundi
1 iiega koma næstu nótt. En síðari liluta þessa sama
a8s ruddust þýzkar hersveitir inn í Pahi.
Frá Finnlandi.
Mamma varð ákaflega áhyggjufull. „Nú kemur
pabbi ylckar i nótt, og liann veit ekki, að Þjóðverj-
arnir eru komnir í bæinn. Þeir lofuðu að fara hér
fram hjá. Og ef þeir ná i hann, annað hvort skjóta
þeir liann eða senda hann i fangabúðir í Þýzka-
landi.“
„Nú veit ég, livað ég geri, mamma,“ sagði Matti.
,,Ég fer út í skóginn og held þar vörð. Ég veit, hvaða
leið liann hlýtur að koma, og þá get ég aðvarað hann
í tæka tið.“
Mamma vildi fyrst ekki heyra þetta nefnt, en þeg-
ar Matti hélt áfram að suða og suða og lofaði að fara
varlega, þá gaf liún loks eftir. Þegar dinnnt var
orðið, lagði Matti af stað og læddist út i slcóginn.
Hann þekkti þar hvern krók og kima og tókst að
læðast fram lijá varðmönnum Þjóðverja.
Hann lagðist nú i leyni lijá fossi einum rétt við
veginn. Um miðnættisbil hevrði liann í bíl, sem nálg-
aðist óðum. Þegar liann var kominn nógu nærri, sá
Matti, að þetta var finnskur lierbill. Hann hljóp út
á veginn og veifaði og kallaði: „Pabbi, pabbi!“ Bíll-
inn nam staðar.
Liðsforinginn, sem ólc bilnum, stökk út. „Matti,
þú liér? Hvað ertu að gera liér um hánótt?“
„Ég var að biða eftir þér, pabbi, til þess að vara
þið við. Þjóðverjarnir eru búnir að taka bæinn, og
þeir taka þig til fanga, ef þú kemurl“
„Þjóðverjarnir! En þeir lofuðu að fara fram hjá
Pahi!“
„Þeir réðust nú saint inn í hæinn í dag og tóku til
fanga hæði lögreglustjórann og lögregluþjónana og
lokuðu þá inni.“
„Þá verð ég undir eins að aka til baka til næstu