Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1948, Page 7

Æskan - 01.06.1948, Page 7
ÆSKAN Svartbaksunginn. Það var sunnudag einn í vór a?S ég fór að vita, v°rt svartbakurinn væri búinn að verpa. Hann Var vanur að verpa í klettum, sem eru fyrir utan Veldudal í Dýrafirði út við Hafnarnes. Það er á að §l2ka hálfrar stundar gangur út yfir hryggi og xit Itleð fjöru. , ^eðrið var ákjósanlegt þennan dag. Þegar ég kom Undir klettana, sem eru fram í sjó, sá ég strax, að !'nSar voru komnir hjá lionum. Ég var ekki seinn a 1;nér að hlaupa fram á klettana, en til vonar og 'at’a tók ég með mér þöngul til þess að hræða svart- akinn frá mér, ef hann yrði of nærgöngull. Er ég {(nn fram á klettinn, ætlaði sá með svarta bakið - reyna að hræða mig frá að komast til unganna Slnna, en ég lét liann ekki aftra mér frá því. En er e§ kom þangað, sem ég sá ungana fyrst, voru þeir ai!r horfnir. Hvað skyldu þeir nú hafa farið? hugs- 1 eg með mér. Ég gekk inn á innri enda klettsins, ^’na voru þá tveir þeirra niðri á steini í fjörunni. /S komst ekki að þeim, ekki einu sinni til þess að !alpa þeim, litlu greyjunum. skyldi ég nú elcki ná í neinn ungann? , k-g skimaði um allan klettinn. Jú, þarna var þá 011111 inni í holu rétt hjá mér. Ég tók hann út úr hol- ^11111. þótt hann reyndi að gogga i mig. Þessi ungi ^ai' á að gizlca viku gamall. Nú ætluðu foreldrarnir ' Verða hamslausir. Ég bar hann á land. Uppi á esinu var ullarlagður. Ég tók hann upp, lét innan ^ !Ufu nvína, bjó svo þar um ungann og hélt af stað einileiðis. Ég ætlaði sem sé að ala hann upp og euía með fólki. ^egar ég kom heim, var fólkið komið frá kirkj- , Ul- — Skyldi ég nú verða skammaður fyrir að fara ta fremur en fara í kirkju? Onei, ég var ekki uPraður. Þegar ég kom heim, borðaði ég matinn Uu, þvi að ég var ekki búinn að því áður en ég 1' A-ð þessu loknu fór ég að smíða búr lianda ung- 0o0°o0o°00000000000000000000000000°oo”oV Litli fugl, sem kvakar uppi á kvisti, kominn hingaá suðurlöndum frá, sendur jafnt og sumardagur fyrsti sólskinsbarni mjúkum vængjum á. Litli fugl, þú segir margar sögur; suáurlöndin eru björt og hlý, blómin þeirra bæái stór og fögur; byrgja þar ei nokkur kuldaský. Sig. 3ú 1. )óhannesson. o:°°ooq% • ® O ’o Ia W °oO .0 °o» r Vj 'A '>.°Oo’o°00000000000000000000000000°0O>o°.° * * anum og setti hann að því búnu í þetta nýja heim- ili sitt. Þarna var hann nú fyrstu dagana, þangað til ég .)ðat!'i i sjúkrahús, og þegar læknarnir höfðu kann- l( Sai’ hans og bundið um, gátu þeir buggað foreldra 1;)aUs rneð því, að það væri ekki hættulegt, hann ll,U(!i verða jafngóður aftur. ttir viku var Matti kominn á kreik. , ann talaði fátt um ævintýri sitt í skóginum þessa • Hann var Finni í húð og liár, þeir eru ekkert u' fyrir að raupa eða fjargviðrast yfir afrekum Bærinn brann að mestu leyti til ösku, þvi að flest húsin voru úr timbri. En ef þú kæmir þangað núna, mundir þú ekki sjá mikil vegsummerki. fbú- arnir eru búnir að byggja hann upp. Allir hafa lagst á eitt um að þurrka sem fyrst út allar menjar ófrið- arins, og svona er það alls staðar i Finnlandi. Og þú mátt reiða þig á, að bræðurnir, Matti og Viljo, liafa lagt fram krafta sína við að lijálpa til, eftir því sem þeir hafa getað. 59

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.