Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1948, Síða 9

Æskan - 01.06.1948, Síða 9
ÆSKAN ÆSKAN Pési rófulausi. 16. kafli. Sá hlær hæst, sem síðast hlær. Næsta morgun hittust þau öll við sorptunnuna Pési og Strútur, Krummi, Kjói og Frissi og Fríða. „Munið þið nú að látast vera beztu vinir hans,“ áminnti Strútur félaga sína, áður en Pési kom. „Eklc- ert ykkar má mjálma hið minnsta um, að við ætl- um að leika á hann.“ „Yið megum þó klóra honum pínulítið, þegar við komum inn í skóginn, bara ósköp lítið ?“ sögðu Frissi og Fríða. „Nehei,“ sagði Strútur. Engin áflog i dag. Þá gæti hann farið að gruna eitthvað.“ „Og það má ekki,“ sagði Krummi. „Nei, ekki má það,“ sagði Kjói. Og svo röltu kisumar allar sex i halarófu gegnum skóginn og sperrtu stýrin upp í loftið, nema aum- ingja Pési, sem enga rófu átti. Uppi í toppnum á tré einu sat íkorni og blaðraði. Pési leit upp, og íkorninn kallaði niður til lians: „Nú get ég elcki annað en hlegið! Hefurðu týnt af þér halanum, greyið?“ lét hann leika lausum hala um jörðina, og svo kom hann alltaf í búrið á næturnar. Hann stækkaði óð- um, og gaf ég honum að éta bröndur, sem ég fisk- aði handa honum, og át hann þær af mikilli græðgi og oft heilar, ef þær voru ekki mjög stórar. Oft setti ég þær lifandi ofan i vatnsfat, og þótti honum mjög gaman að mega fiska þær upp úr. Brátt fór hann að venjast mér svo, að hann hætti að narta mig i fingurna. Nokkru eftir að hann kom, var það einn daginn um matartímann í góðu veðri, að ég tólc liann út úr búrinu, lét liann á grasbalann hjá þvi og lagðist svo endilangur á grundina og ætl- aði að hvíla mig. Fyrst vappaði liann til og frá, síð- an kom hann til mín og skreið undir liöndina á mér og kúrði þar tístandi. Ég var víst rétt að sofna, en hröklc þá upp við skræk mikinn. Ég sá fljótt hvers kyns var. Hundurinn hafði komið og farið að nasa af honum, en unginn brást reiður við og hljóp á móti liundinum. Ég rak seppa á hurt, og sefaðist þá greyið og varð rólegur. Annars var hann livergi smeykur við liundana, og oft var annar liundurinn að gelta að honum, því að Þetta þótti Frissa og Fríðu svo fyndið, að þaU skellihlógu. En Strútur hvessti glyrnurnar á ikorn' ann og hvæsti. En hvað Strútur er orðinn góður, hugsaði Pési' Hann er meira að segja með mér. Þetta verður al' veg ljómandi skemmtiferð. „Erum við bráðum komin að vatninu?“ spurði hann upphátt. „Bráðum,“ sagði Strútur. „Og það er nú meirí> vatnið, skal ég segja þér, alveg liyldjúpt.“ Og hanfl gaut hornauga til Frissa og Fríðu og kímdi út í anH' að kjaftvikið, en þau gátu varla stillt sig um a$ skella upp úr. Innan skamms komu þau út úr skóginum, o(! þau sáu út yfir Löginn, bjartan og blikandi í sól' skininu. p „Nú skulum við ganga þarna út á bryggjuna, sagði Strútur. „Þaðan sést síldin bezt.“ „Já, þaðan er bezt að sjá síldina,“ sagði Krumrni „Langbezt að sjá síldina þaðan,“ át Kjói eftir. Pési var svo ákafur að fá að sjá síldina, að haní liljóp út á bryggjuna á undan öllum hinum. Strútuí drap tittlinga til Krumma, og hann drap tittlinga ti' Frissa og Frissi til Fríðu, og í því að Pési ætlaði a* segja, að liann sæi enga síld, hrundu þau honuU1 fram af bryggjunni. Þau bjuggust við að heyra voðalegt boms og sjí’ Pésa sökkva á kaf í vatnið, en livernig fór? Bitaend* ®tóð út undan bryggjunni, og Pési gat náð í hann í *Uinu og læst i hann klónum, og þær voru nú °sviknar, bæði bognar og hvassar. Og svo gat hann Sveiflað sér upp á staurinn. uppi á bryggjunni sátu óvinirnir, hissa og s^eyptir. En svo fengu þeir annað umhugsunarefni. vdr grimmir hundar komu þjótandi og gjamm- ^di fram bryggjuna, og áður en kattahópurinn gat rðað sér, voru þeir komnir jdir liann. Það var ekki um annað að gera en demba sér i vatnið! j ^8 þarna busluðu þeir allir og hringsóluðu á 'altasundi. Hundarnir stóðu á bryggjuhausnum og ,)óndu kjaftana allt hvað af tók. En ekki stukku þeir 11 ' á eftir köttunum. ^ési tiplaði i rólegheitum eftir bryggj ustaurunum til lands. En hvað haldið þið hann hafi séð liggja Vatnsbakkann ? Hattinn af pahba Erlu, sem Sl°rrnurinn tók daginn áður. Þarna liafði liann lent, °8 Var heldur kollhúfulegur. Það er verst, að ég get ekki tekið hann með Jllár, liugsaði Pési. Og svo rölti liann áleiðis heim i 8cgmirn skóginn, án þess hundarnir sæju, og innan <amms var hann kominn heim heilu og höldnu. “rátt gáfust hundarnir upp á að stríða lcöttunum °8 héldu á brott. Þá busluðu þeir í land, hundvotir skjálfandi og snautuðu hver heim til sín. ^emmtiferðin fékk annan endi en þeir ætluðust ‘ En þetta var þeim mátulegt. honum fannst þetta skrípi svo skritið, en ekki þor? hann að bíta hann. Bæjarlækurinn rennur rétt hjá bænum. Ég stíÉ aði hann, og þar gat unginn baðað sig. Svo voru þ^ lika bröndur, sem hann hafði ósköp gaman af a‘ eltast við. Þegar farið var á sjó, gaf ég honum ával' minnstu fiskana, en þegar enginn fiskur var tí* veiddi ég lianda honum bröndur. Þannig leið sumarið. Hann varð fleygur og fór & íljúga á sjó fram til þess að skoða sig um, en alHv kom liann aftur á meðan ég gat gefið honum. En e' leið á liaustið og mig fór oft að vanta eittlivað f, að gefa honum, tók að liða lengra og lengra á nú^ þess að hann kom. Loks hætti hann alveg að kofl^ heim. Og þá er sagan lika á enda. Kannske finfl5 ykkur, að ég hafi verið óttalega vondur, að tak ungann frá foreldrum sínum. Það getur vel verá en mig langaði svo mikið til að reyna, hvernig upl’ eldið gengi. Hraunbj' mmm kafli. Pési og jólatréð. Eaustið leið og veturinn, og jólin fóru i hönd. lál GS^ Var venÍuleÉ>a noltlíUð horubrattur, en á Þor- k ,isiuessu varð liann alvarlega smeykur. Hann arði þarna i ró og næði i eftirlætisstólnum sínum, j., aði með sprettum, sleikti sig þessi í milli og var j'0lUandi ánægður með tilveruna. Allt í einu heyrði iuy11 ‘S^l nl1 °8 skrjáf og samtal frammi í anddvr- »Nújá, það er víst Óli og Erla að koma heim. Það |. alltaf svoddan gauragangur í þeim, þegar þau '°Uia,“ hugsaði hann með sér. Og svo lá hann í á 1 Undum í bóli sínu og sletti tungubleðlinum aftur þv. ySginn eins langt og hann gat, nokkrum sinnum, 1 að annað hafði hann ekki að gera i svipinn. U eftir andartak sá liann eitthvað alveg ógurlega |,, arlcgt og hræðilegt. Stóreflis grenitré, grænt og -ið, kom labhandi inn á gólfið. Ekki geklc það Prclt, eins og grenitrén eru vön að standa i skóg- 111 > heldur fór toppurinn á undan, og Pési sa a Óeqíln fwítu. ’egun Þau eru fá oráin seglskipin, sem flytja varning heims- álfa á milli. Myndin hér að ofan, er af seglskipinu „Pamir" og var tekin á leiá þess frá Nýja Sjálandi til London nýlega. Fjöruti'u og sex ár voru þá liáin sláan seglskip hafái tekiá farm í Nýja Sjálandi til London. Skipiá var 79 dagá á fyrrgreindri leiá, og var 11 dögum skemur en búist hafái veriá viá. tvær lappir undir þvi að framan og tvær að aftan. „Það er bezt að reyna að gera þessu óféti bilt við,“ hugsaði Pési með sér. Og svo stóð hann upp í stóln- um skaut upp kryppu og hvæsti af öllum kröftum. En grcnitrénu brá ekki liið minnsta. Það hélt áfram, og Pési sá ekki annað ráð vænna en að forða sér inn undir skáp. Þar húkti hann svo með hjarlslætti og gægðist fram undan til þess að sjá, hvað næst gerð- ist. „Ef það kæmi nú liérna og ræki toppinn undir skápinn og beint í mig,“ liugsaði Pési, ..Það væri víst ekkert notalegt að fá allar þessar ótætis nálar i skrokkinn.“ 60 61

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.